Fleiri fréttir

Ofbeldisaldan bitnar á börnum

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur áhyggjur af börnum í Búrúndí, þar sem ofbeldisalda hefur gengið yfir undanfarið.

Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi

Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense.

Vilja 16 ára kosningaaldur í Bretlandi

Lávarðadeild breska þingsins samþykkti í dag að lækka kosningaaldur Breta í sextán ár vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Bretlands að Evrópusambandinu.

Norðmaðurinn talinn af

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, sagðist ekki geta staðfest hvort maðurinn hafi verið myrtur. Þó væri það líklegt.

Frakkar herða loftárásir sínar

Frakkar sendu í dag sitt stærsta herskip, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, til Miðausturlanda til að taka þátt í loftárásum á vígasveitir Íslamska ríkisins.

Rússneska vélin var sprengd í loft upp

Rússnesk yfirvöld staðfestu í morgun að farþegaþotan sem fórst yfir Sínaí skaga á dögunum hafi verið sprengd í loft upp. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að leifar af sprengiefni hafi fundist á flaki vélarinnar.

Slökkviliðsmaður fékk nýtt andlit

Skurðlæknar í Bandaríkjunum segjast hafa framkvæmt viðamestu andlitságræðslu sögunnar þegar slökkviliðsmaðurinn Patrick Harrison fékk nýtt andlit.

Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli

John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði.

Vill að vesturlönd sprengi konur og börn

Søren Espersen, formaður utanríkismálanefndar danska þingsins og þingmaður Danska þjóðarflokksins, sagði á sunnudaginn að vesturveldin ættu að gera átökin í Sýrlandi að "alvöru stríði“ með því að sprengja upp konur og börn í Sýrlandi.

Þvinga þing til evruumræðu

Finnska þingið mun á næsta ári ræða mögulega útgöngu úr myntsamstarfi Evrópusambandsins og hætta notkun evrunnar. Þó er búist við að niðurstaðan verði sú að Finnland haldi áfram að nota evruna.

Heitir því að uppræta Íslamska ríkið

Frakkar herða árásir sínar á Daesh-samtökin í Sýrlandi og senda flugmóðurskipið Charles de Gaulle á vettvang. Frakklandsforseti heitir því að uppræta hryðjuverk. Bandaríkjaforseti styður Frakka en segir ekki koma til greina að senda bandaríska hermenn til Sýrlands

Vilja ekki flóttamenn til Bandaríkjanna

Ríkisstjórar yfir tuttugu ríkja Bandaríkjanna segja að endurskoða þurfi áætlanir um móttöku flóttafólks frá Sýrlandi vegna árásanna í París.

Salah Abdeslam ekki handtekinn enn

Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París.

Telja sig vita hver höfuðpaurinn er

Franskir embættismenn segja árásirnar á föstudaginn tengjast árásartilraunum í lest fyrr á árinu og á kirkju í Frakklandi.

Hryðjuverk í brennidepli

Hryðjuverkaárásirnar í París síðastliðið föstudagskvöld voru í brennidepli í kappræðum þeirra sem sækjast eftir útnefningu Demókrataflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs aðfaranótt sunnudags. Kappræðurnar hófust á mínútu þögn.

Sjá næstu 50 fréttir