Fleiri fréttir

Fallúja komin úr höndum ISIS

Forsætisráðherra Íraks hvatti í dag landsmenn alla til að fagna eftir að stjórnarher landsins náði aftur borginni.

David Cameron segir af sér

David Cameron forsætisráðherra Bretlands ætlar að segja af sér í ljósi niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fór í gær þar sem Bretar ákváðu að segja sig úr Evrópusambandinu. Cameron sagði í yfirlýsinu nú fyrir stundu að hann muni hverfa úr embætti forsætisráðherra fyrir næsta flokksþing Íhaldsflokksins í október næstkomandi.

Aðildarfólk yfir í fyrstu tölum

Kosið var um Brexit í gær. Nigel Farage, leiðtogi UKIP, gerði frekar ráð fyrir ósigri. Mikil rigning hafði áhrif á framkvæmd kosninganna og nokkrir kjósendur lýstu yfir áhyggjum sínum af kosningasvindli.

Bretar kjósa að yfirgefa ESB

Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar.

Skotárás í bíóhúsi í Þýskalandi

Vopnaður og grímuklæddur maður hóf skotárás inn í bíóhúsi í bænum Viernheim í Þýskalandi fyrr í dag. Maðurinn lést í áhlaupi lögreglu.

Tvö hundruð flóttamenn soltið í hel

Hátt í tvö hundruð manns, sem voru á flótta undan vígasamtökunum Boko Haram í Nígeríu, hafa soltið í hel það sem af er þessum mánuði.

Bretar ganga að kjörborðinu í dag

Kosið verður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu í dag. Hart var barist á lokametrum kosningabaráttunnar og hamrað var á málstaðnum. Afar lítill munur mælist í skoðanakönnunum en skoðanakannanir í Bretlandi hafa ekki reynst áreiðanlegar.

Sjá næstu 50 fréttir