Kólumbíustjórn og Farc-liðar samþykkja að leggja niður vopn Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2016 23:30 Marcos Calarca, fulltrúi Farc-liða, og Marcela Duran, fulltrúi sendinefndar Kólumbíustjórnar, ræddu við fjölmiðla fyrr í dag. Vísir/AFP Ríkisstjórn Kólumbíu og leiðtogar uppreisnarhópsins Farc hafa náð samkomulagi og samþykkt að leggja niður vopn. Sögulegar friðarviðræður deiluaðila hafa staðið yfir í kúbönsku höfuðborginni Havana síðastliðin þrjú ár. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá því fyrr í dag segir að samkomulag hafi náðst um tvíhliða vopnahlé og atriði er snerta afvopnun, en nákvæm atriði samkomulagsins verða gert kunn á morgun. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, hefur sagt að endanlegur friðarsamningur verði undirritaður þann 20. júlí næstkomandi. Átök hafa staðið milli kólumbískra stjórnvalda og uppreisnarmanna Farc í um hálfa öld og er áætlað að um 220 þúsund manns hafi fallið í þeim og um sjö milljónir manna neyðst til að leggja á flótta. Í frétt BBC segir að búið sé að ná samkomulagi um atriði sem snerta uppbyggingu á landsbyggðinni þar sem Farc-liðar hafa verið áberandi, hvernig taka skuli á ólöglegri fíkniefnasölu, stjórnmálaþátttöku Farc-liða og hvernig skuli taka á brotum sem framin voru á stríðstímum. Friðarsamningurinn verður kynntur til sögunnar á morgun. Auk Santos forseta og Timoleon Jimenez, leiðtoga Farc, munu Ban Ki-Moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Raul Castro Kúbuforseti, Michele Bachelet Chileforseti og Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sækja fundinn. Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Ríkisstjórn Kólumbíu og leiðtogar uppreisnarhópsins Farc hafa náð samkomulagi og samþykkt að leggja niður vopn. Sögulegar friðarviðræður deiluaðila hafa staðið yfir í kúbönsku höfuðborginni Havana síðastliðin þrjú ár. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá því fyrr í dag segir að samkomulag hafi náðst um tvíhliða vopnahlé og atriði er snerta afvopnun, en nákvæm atriði samkomulagsins verða gert kunn á morgun. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, hefur sagt að endanlegur friðarsamningur verði undirritaður þann 20. júlí næstkomandi. Átök hafa staðið milli kólumbískra stjórnvalda og uppreisnarmanna Farc í um hálfa öld og er áætlað að um 220 þúsund manns hafi fallið í þeim og um sjö milljónir manna neyðst til að leggja á flótta. Í frétt BBC segir að búið sé að ná samkomulagi um atriði sem snerta uppbyggingu á landsbyggðinni þar sem Farc-liðar hafa verið áberandi, hvernig taka skuli á ólöglegri fíkniefnasölu, stjórnmálaþátttöku Farc-liða og hvernig skuli taka á brotum sem framin voru á stríðstímum. Friðarsamningurinn verður kynntur til sögunnar á morgun. Auk Santos forseta og Timoleon Jimenez, leiðtoga Farc, munu Ban Ki-Moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Raul Castro Kúbuforseti, Michele Bachelet Chileforseti og Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sækja fundinn.
Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00