Kólumbíustjórn og Farc-liðar samþykkja að leggja niður vopn Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2016 23:30 Marcos Calarca, fulltrúi Farc-liða, og Marcela Duran, fulltrúi sendinefndar Kólumbíustjórnar, ræddu við fjölmiðla fyrr í dag. Vísir/AFP Ríkisstjórn Kólumbíu og leiðtogar uppreisnarhópsins Farc hafa náð samkomulagi og samþykkt að leggja niður vopn. Sögulegar friðarviðræður deiluaðila hafa staðið yfir í kúbönsku höfuðborginni Havana síðastliðin þrjú ár. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá því fyrr í dag segir að samkomulag hafi náðst um tvíhliða vopnahlé og atriði er snerta afvopnun, en nákvæm atriði samkomulagsins verða gert kunn á morgun. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, hefur sagt að endanlegur friðarsamningur verði undirritaður þann 20. júlí næstkomandi. Átök hafa staðið milli kólumbískra stjórnvalda og uppreisnarmanna Farc í um hálfa öld og er áætlað að um 220 þúsund manns hafi fallið í þeim og um sjö milljónir manna neyðst til að leggja á flótta. Í frétt BBC segir að búið sé að ná samkomulagi um atriði sem snerta uppbyggingu á landsbyggðinni þar sem Farc-liðar hafa verið áberandi, hvernig taka skuli á ólöglegri fíkniefnasölu, stjórnmálaþátttöku Farc-liða og hvernig skuli taka á brotum sem framin voru á stríðstímum. Friðarsamningurinn verður kynntur til sögunnar á morgun. Auk Santos forseta og Timoleon Jimenez, leiðtoga Farc, munu Ban Ki-Moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Raul Castro Kúbuforseti, Michele Bachelet Chileforseti og Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sækja fundinn. Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Ríkisstjórn Kólumbíu og leiðtogar uppreisnarhópsins Farc hafa náð samkomulagi og samþykkt að leggja niður vopn. Sögulegar friðarviðræður deiluaðila hafa staðið yfir í kúbönsku höfuðborginni Havana síðastliðin þrjú ár. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá því fyrr í dag segir að samkomulag hafi náðst um tvíhliða vopnahlé og atriði er snerta afvopnun, en nákvæm atriði samkomulagsins verða gert kunn á morgun. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, hefur sagt að endanlegur friðarsamningur verði undirritaður þann 20. júlí næstkomandi. Átök hafa staðið milli kólumbískra stjórnvalda og uppreisnarmanna Farc í um hálfa öld og er áætlað að um 220 þúsund manns hafi fallið í þeim og um sjö milljónir manna neyðst til að leggja á flótta. Í frétt BBC segir að búið sé að ná samkomulagi um atriði sem snerta uppbyggingu á landsbyggðinni þar sem Farc-liðar hafa verið áberandi, hvernig taka skuli á ólöglegri fíkniefnasölu, stjórnmálaþátttöku Farc-liða og hvernig skuli taka á brotum sem framin voru á stríðstímum. Friðarsamningurinn verður kynntur til sögunnar á morgun. Auk Santos forseta og Timoleon Jimenez, leiðtoga Farc, munu Ban Ki-Moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Raul Castro Kúbuforseti, Michele Bachelet Chileforseti og Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sækja fundinn.
Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00