Fleiri fréttir

Fyrrverandi ráðherra skiptir um lið

Fyrsti músliminn sem varð ráðherra í Bretlandi segir aðskilnaðarsinna þagga niður í hófsemisröddum. Sagði sig úr útgöngusamtökunum Vote Leave. Nigel Farage segir Remain nýta morðið á þingmanni í pólitískum tilgangi.

Líknardráp hefur verið gert löglegt í Kanada

Líknardráp hefur verið leitt í lög í Kanada eftir margra vikna deilur um málið í kanadíska þinginu. Frumvarpið var kynnt í apríl af ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra.

24 látnir í flóðum á Jövu

Júní er alla jafna þurr mánuður í Indónesíu en veðurfræðingar þar í landi vara við því að rigningin geti haldið áfram næstu vikur.

Eiturlyfjabarón laus úr fangelsi í Bandaríkjunum

Eiturlyfjabaróninn Hector "El Guero" Palma, einn af stofnendum Sinaloa eiturlyfjahringsins sem er einn sá valdamesti í Mexíkó, er laus úr fangelsi í Bandaríkjunum eftir að hafa eytt tæpum áratug á bakvið lás og slá. Bandarísk yfirvöld sendu hann rakleiðis úr landi og aftur til Mexíkó.

Þrjátíu og sex fótboltabullur handteknar í Lille

Alls voru þrjátíu og sex fótboltabullur handteknar í Lille í Frakklandi í gærdag og í gærkvöldi. Sextán þurfti að flytja á slysadeild en mestu ólætin voru í kringum stuðningsmenn enska landsliðsins, sem keppir síðar í dag.

Brexit gæti þýtt 2.600 milljarða niðurskurð

Fjármálaráðherra Breta telur mögulegt brotthvarf úr Evrópusambandinu þýða niðurskurð og skattahækkanir. Samflokksmenn, sem eru ósammála, segja ályktanir ráðherrans fáránlegar. Fleiri aðhyllast nú brotthvarf en áframhaldandi veru.

Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens

Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando.

Handtekinn vegna lekans

Starfsmaður tölvudeildar panamísku lögfræðistofunnar Moss­ack Fonseca hefur verið handtekinn í Sviss

Sjá næstu 50 fréttir