Fleiri fréttir Þriðji Svíinn látinn eftir skotárásina Einn hinna fjögurra sem særðist í skotárás í Malmö í gærkvöldi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í nótt. 19.6.2018 08:03 „Þú skalt kalla mig herra forseta, skilið?“ Frakklandsforseti þótti heldur hrokafullur þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína í París í gær. 19.6.2018 07:01 Íhaldsmaður vill bylta löggjöf Breta um kannabis Fyrrverandi formaður breska íhaldsflokksins, William Hague, kallar eftir því að stjórnvöld þar í landi gjörbylti löggjöf sinni um kannabis. 19.6.2018 06:32 Hótar enn hærri tollum Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hótar að hækka enn frekar tolla á kínverskar vörur. 19.6.2018 06:10 Trump baunar á Merkel vegna innflytjendastefnu Þjóðverja Forseti Bandaríkjanna baunaði á innflytjendastefnu Þjóðverja á málgagni sínu, Twitter, í gær. 19.6.2018 06:00 Klúður í málum fórnarlamba Rannsókn félagsmálayfirvalda á árunum 2016 og 2017 á 21 dauðsfalli af völdum ofbeldis í nánum samböndum í Svíþjóð leiddi í ljós að í öllum tilfellum hafði brotaþoli leitað aðstoðar hjá yfirvöldum. 19.6.2018 06:00 Púan dauð Elsti Súmötru-órangútan heims er dauður. Púan var 62 ára gömul og skilur eftir sig 54 afkomendur. 19.6.2018 05:47 Mikil reiði vegna stefnu um börn ólöglegra innflytjenda Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. 18.6.2018 23:13 Tveir látnir eftir skotárás í Malmö Tveir eru látnir og fjórir særðir eftir skotárás á Drottningargötunni í kvöld. Málið er ekki talið tengjast hryðjuverkum. 18.6.2018 23:03 Viðskiptavinur Walmart skaut vopnaðan bílræningja til bana Vopnaður maður hleyptu af byssu við Walmart-verslun í Washington-fylki í Bandaríkjunum á sunnudag. 18.6.2018 17:59 Þrír menn urðu fyrir lest í Lundúnum Þrír menn létust eftir að hafa orðið fyrir lest í suðurhluta Lundúnaborgar í dag. Mennirnir eru taldir vera á þrítugsaldri. 18.6.2018 17:39 Milljónir horft á myndband af lækni gera lítið úr kvíðasjúklingi Læknir á neyðarmóttöku El Camino spítalans í Kaliforníu hefur verið sendur í leyfi eftir að hann gerði lítið úr sjúklingi sem leitaði á spítalann. 18.6.2018 14:56 Lögreglumaður í Texas nauðgaði fjögurra ára hælisleitanda og hótaði móður brottvísun úr landi Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. 18.6.2018 14:35 44% fækkun nýrra hælisleitenda í Evrópu á milli ára Færri sóttu um hæli í ríkjum Evrópusambandsins í fyrra en árið á undan samkvæmt nýjustu skýrslu flóttamannastofnunar ESB. 18.6.2018 13:30 Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. 18.6.2018 13:02 Súfisti hengdur fyrir morð á lögreglumönnum eftir stutt réttarhöld í Íran Rúmlega fimmtugur íranskur súfisti, sem var dæmdur til dauða fyrir að keyra á hóp lögreglumanna í Teheran fyrr á þessu ári, var hengdur í morgun. Mannréttindasamtök segja að hann hafi ekki fengið sanngjörn réttarhöld. 18.6.2018 12:26 Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18.6.2018 07:41 Amma kyrkti gaupu til dauða Bandarísk kona kyrkti gaupu til dauða eftir að dýrið hafði ráðist á hana fyrir utan heimili hennar í Georgíu fyrr í þessum mánuði. 18.6.2018 07:21 Bíl ekið inn í hóp tónleikagesta Einn er látinn og þrír eru særðir eftir að rútu var ekið á gesti tónlistarhátíðar í hollensku borginni Landgraaf í nótt. 18.6.2018 06:37 Stór skjálfti í Japan Hið minnsta þrír eru látnir og rúmlega 200 slasaðir eftir að skjálfti af stærðinni 6.1 reið yfir Osakaborg í Japan. 18.6.2018 06:29 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18.6.2018 06:00 Forsetinn kennir Demókrötum um að fjölskyldum er sundrað Hörð stefna bandarískra yfirvalda gegn ólöglegum innflytjendum hefur haft aðskilnað minnst tvö þúsund barna frá foreldrum sínum í för með sér. Trump segir engar breytingar verða gerðar á innflytjendalögum nema fjárheimildir fáist til að reisa vegg milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Biblían notuð sem rökstuðningur 18.6.2018 06:00 Hindranir í veginum þó sátt sé í höfn Makedónía mun heita Norður-Makedónía eftir að Grikkir og Makedóníumenn sættust á það. Deilan um nafn landsins hefur staðið í áratugi. Þjóðernissinnar beggja ríkja hafa mótmælt. 18.6.2018 06:00 Eiginkonan lést og prinsinn slasaðist Kambódískur prins slasaðist og eiginkona hans lést þegar leigubíll ók í veg fyrir bifreið þeirra hjóna. 18.6.2018 05:36 Melania blandar sér í deilur um innflytjendafjölskyldur Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, vill að lát verði á aðgerðum lögreglu sem beinast gegn fjölskyldum ólögregla innflytjenda við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 17.6.2018 23:28 Hætta útsendingu sjónvarpsþátta vegna ásakana frá fyrrverandi kærustu Sjónvarpsstöðin AMC hefur gert tímabundið hlé á útsendingum spjallþátta með grínistanum og þáttastjórnandanum Chris Hardwick eftir að fyrrverandi kærasta hans, leikkonan Chloe Dykstra, sakaði hann um að hafa beitt sig andlegu og kynferðislegu ofbeldi. 17.6.2018 22:39 Harvard sagður mismuna gegn umsækjendum af asískum uppruna Samtök sem berjast fyrir réttlátu umsóknarferli hafa sakað Harvard-háskóla um að mismuna gegn umsækjendum af asískum uppruna og segja skólann taka nemendur af öðrum uppruna fram yfir þá. 17.6.2018 18:48 Eldur blossaði upp í Teslu leikstjóra Eldur kviknaði fyrirvaralaust í Teslu-bifreið breska leikstjórans Michael Morris í vikunni. Þessu greindi eiginkona hans, leikkonan Mary McCormack, frá á Twitter í gær. 17.6.2018 17:52 Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum 17.6.2018 17:26 Tuttugu særðir eftir skotárás tveggja manna á listahátíð í Bandaríkjunum Minnst tuttugu eru særðir, þar á meðal þrettán ára drengur, eftir að tveir byssumenn hófu skotárás á listahátíð í Trenton-borg í New Jersey í Bandaríkjunum. 17.6.2018 14:24 Ökumaður leigubílsins var hundeltur af gangandi vegfarendum Ökumaður leigubílsins sem ekið var á gangandi vegfarendur í miðborg Moskvu í gær segist hafa óttast um að aðrir vegfarendur myndu ganga frá sér eftir slysið. 17.6.2018 09:56 Hæstráðendur sóttir til saka vegna sjálfsvíga starfsmanna Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til starfsmannastefnu fyrirtækisins. 16.6.2018 23:21 Leigubíl ekið á gangandi vegfarendur í Moskvu Á meðal hinna slösuðu eru mexíkóskir knattspyrnuaðdáendur sem staddir eru í borginni til að fylgjast með heimsmeistaramótinu sem fer fram í landinu um þessar mundir. 16.6.2018 20:54 Sautján ungmenni létust í troðningi á skemmtistað Upptök atviksins eru rakin til táragassprengju sem sprengd var í kjölfar ryskinga milli manna á staðnum. 16.6.2018 18:21 Argentískir fjölmiðlar: "Vonbrigði og vanmáttur, landsliðið var ekki lið“ Eins og gefur að skilja eru argentískir fjölmiðlar ekki beint í skýjunum með frammistöðu argentíska landsliðsins gegn því íslenska á Spartak-leikvanginum í Moskvu í dag. 16.6.2018 15:58 „Ísland sjokkerar fótboltaheiminn aftur“ Erlendir fjölmiðlar lofuðu margir hverjir Hannes Þór Halldórsson og löstuðu Lionel Messi eftir leik Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM. 16.6.2018 15:48 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16.6.2018 11:08 Listaskóli Glasgow í ljósum logum Eldur kom upp í sögufrægri byggingu Listaháskólans í Glasgow í gærkvöld. Endurbætur hafa staðið yfir síðan að húsið brann fyrir 4 árum síðan. Engin slys urðu á mönnum. 16.6.2018 09:38 Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16.6.2018 07:00 Frumvarp um klofmyndatökur í óleyfi strandaði á einum Íhaldsmanni Mótmæli eins þingmanns Íhaldsflokksins á breska þinginu í dag urðu til þess að bið verður á því að svokallaðar "upskirting“-myndatökur verði refsiverðar á Englandi og í Wales. Um er að ræða ljósmyndir sem teknar eru upp undir pils kvenna, og annarra sem kunna að klæðast þeim, án samþykkis. 15.6.2018 23:00 Fyrrverandi kosningastjóri Trumps sendur í fangelsi Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, hefur verið dæmdur til fangelsisvistar þar til réttarhöld yfir honum hefjast. 15.6.2018 20:26 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15.6.2018 13:23 Stephen Hawking jarðsettur við hlið Darwin og Newton í dag Minningarathöfn um hinn virta vísindamann verður haldin í dag. 15.6.2018 10:29 Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15.6.2018 10:25 Krefjast þess að jemenska hafnarborgin Hu-daydah verði opin áfram Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna endurtók í gærkvöldi kröfu sína. 15.6.2018 08:28 Sjá næstu 50 fréttir
Þriðji Svíinn látinn eftir skotárásina Einn hinna fjögurra sem særðist í skotárás í Malmö í gærkvöldi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í nótt. 19.6.2018 08:03
„Þú skalt kalla mig herra forseta, skilið?“ Frakklandsforseti þótti heldur hrokafullur þegar hann ræddi við stuðningsmenn sína í París í gær. 19.6.2018 07:01
Íhaldsmaður vill bylta löggjöf Breta um kannabis Fyrrverandi formaður breska íhaldsflokksins, William Hague, kallar eftir því að stjórnvöld þar í landi gjörbylti löggjöf sinni um kannabis. 19.6.2018 06:32
Hótar enn hærri tollum Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hótar að hækka enn frekar tolla á kínverskar vörur. 19.6.2018 06:10
Trump baunar á Merkel vegna innflytjendastefnu Þjóðverja Forseti Bandaríkjanna baunaði á innflytjendastefnu Þjóðverja á málgagni sínu, Twitter, í gær. 19.6.2018 06:00
Klúður í málum fórnarlamba Rannsókn félagsmálayfirvalda á árunum 2016 og 2017 á 21 dauðsfalli af völdum ofbeldis í nánum samböndum í Svíþjóð leiddi í ljós að í öllum tilfellum hafði brotaþoli leitað aðstoðar hjá yfirvöldum. 19.6.2018 06:00
Púan dauð Elsti Súmötru-órangútan heims er dauður. Púan var 62 ára gömul og skilur eftir sig 54 afkomendur. 19.6.2018 05:47
Mikil reiði vegna stefnu um börn ólöglegra innflytjenda Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. 18.6.2018 23:13
Tveir látnir eftir skotárás í Malmö Tveir eru látnir og fjórir særðir eftir skotárás á Drottningargötunni í kvöld. Málið er ekki talið tengjast hryðjuverkum. 18.6.2018 23:03
Viðskiptavinur Walmart skaut vopnaðan bílræningja til bana Vopnaður maður hleyptu af byssu við Walmart-verslun í Washington-fylki í Bandaríkjunum á sunnudag. 18.6.2018 17:59
Þrír menn urðu fyrir lest í Lundúnum Þrír menn létust eftir að hafa orðið fyrir lest í suðurhluta Lundúnaborgar í dag. Mennirnir eru taldir vera á þrítugsaldri. 18.6.2018 17:39
Milljónir horft á myndband af lækni gera lítið úr kvíðasjúklingi Læknir á neyðarmóttöku El Camino spítalans í Kaliforníu hefur verið sendur í leyfi eftir að hann gerði lítið úr sjúklingi sem leitaði á spítalann. 18.6.2018 14:56
Lögreglumaður í Texas nauðgaði fjögurra ára hælisleitanda og hótaði móður brottvísun úr landi Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. 18.6.2018 14:35
44% fækkun nýrra hælisleitenda í Evrópu á milli ára Færri sóttu um hæli í ríkjum Evrópusambandsins í fyrra en árið á undan samkvæmt nýjustu skýrslu flóttamannastofnunar ESB. 18.6.2018 13:30
Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. 18.6.2018 13:02
Súfisti hengdur fyrir morð á lögreglumönnum eftir stutt réttarhöld í Íran Rúmlega fimmtugur íranskur súfisti, sem var dæmdur til dauða fyrir að keyra á hóp lögreglumanna í Teheran fyrr á þessu ári, var hengdur í morgun. Mannréttindasamtök segja að hann hafi ekki fengið sanngjörn réttarhöld. 18.6.2018 12:26
Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18.6.2018 07:41
Amma kyrkti gaupu til dauða Bandarísk kona kyrkti gaupu til dauða eftir að dýrið hafði ráðist á hana fyrir utan heimili hennar í Georgíu fyrr í þessum mánuði. 18.6.2018 07:21
Bíl ekið inn í hóp tónleikagesta Einn er látinn og þrír eru særðir eftir að rútu var ekið á gesti tónlistarhátíðar í hollensku borginni Landgraaf í nótt. 18.6.2018 06:37
Stór skjálfti í Japan Hið minnsta þrír eru látnir og rúmlega 200 slasaðir eftir að skjálfti af stærðinni 6.1 reið yfir Osakaborg í Japan. 18.6.2018 06:29
Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18.6.2018 06:00
Forsetinn kennir Demókrötum um að fjölskyldum er sundrað Hörð stefna bandarískra yfirvalda gegn ólöglegum innflytjendum hefur haft aðskilnað minnst tvö þúsund barna frá foreldrum sínum í för með sér. Trump segir engar breytingar verða gerðar á innflytjendalögum nema fjárheimildir fáist til að reisa vegg milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Biblían notuð sem rökstuðningur 18.6.2018 06:00
Hindranir í veginum þó sátt sé í höfn Makedónía mun heita Norður-Makedónía eftir að Grikkir og Makedóníumenn sættust á það. Deilan um nafn landsins hefur staðið í áratugi. Þjóðernissinnar beggja ríkja hafa mótmælt. 18.6.2018 06:00
Eiginkonan lést og prinsinn slasaðist Kambódískur prins slasaðist og eiginkona hans lést þegar leigubíll ók í veg fyrir bifreið þeirra hjóna. 18.6.2018 05:36
Melania blandar sér í deilur um innflytjendafjölskyldur Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, vill að lát verði á aðgerðum lögreglu sem beinast gegn fjölskyldum ólögregla innflytjenda við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 17.6.2018 23:28
Hætta útsendingu sjónvarpsþátta vegna ásakana frá fyrrverandi kærustu Sjónvarpsstöðin AMC hefur gert tímabundið hlé á útsendingum spjallþátta með grínistanum og þáttastjórnandanum Chris Hardwick eftir að fyrrverandi kærasta hans, leikkonan Chloe Dykstra, sakaði hann um að hafa beitt sig andlegu og kynferðislegu ofbeldi. 17.6.2018 22:39
Harvard sagður mismuna gegn umsækjendum af asískum uppruna Samtök sem berjast fyrir réttlátu umsóknarferli hafa sakað Harvard-háskóla um að mismuna gegn umsækjendum af asískum uppruna og segja skólann taka nemendur af öðrum uppruna fram yfir þá. 17.6.2018 18:48
Eldur blossaði upp í Teslu leikstjóra Eldur kviknaði fyrirvaralaust í Teslu-bifreið breska leikstjórans Michael Morris í vikunni. Þessu greindi eiginkona hans, leikkonan Mary McCormack, frá á Twitter í gær. 17.6.2018 17:52
Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum 17.6.2018 17:26
Tuttugu særðir eftir skotárás tveggja manna á listahátíð í Bandaríkjunum Minnst tuttugu eru særðir, þar á meðal þrettán ára drengur, eftir að tveir byssumenn hófu skotárás á listahátíð í Trenton-borg í New Jersey í Bandaríkjunum. 17.6.2018 14:24
Ökumaður leigubílsins var hundeltur af gangandi vegfarendum Ökumaður leigubílsins sem ekið var á gangandi vegfarendur í miðborg Moskvu í gær segist hafa óttast um að aðrir vegfarendur myndu ganga frá sér eftir slysið. 17.6.2018 09:56
Hæstráðendur sóttir til saka vegna sjálfsvíga starfsmanna Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til starfsmannastefnu fyrirtækisins. 16.6.2018 23:21
Leigubíl ekið á gangandi vegfarendur í Moskvu Á meðal hinna slösuðu eru mexíkóskir knattspyrnuaðdáendur sem staddir eru í borginni til að fylgjast með heimsmeistaramótinu sem fer fram í landinu um þessar mundir. 16.6.2018 20:54
Sautján ungmenni létust í troðningi á skemmtistað Upptök atviksins eru rakin til táragassprengju sem sprengd var í kjölfar ryskinga milli manna á staðnum. 16.6.2018 18:21
Argentískir fjölmiðlar: "Vonbrigði og vanmáttur, landsliðið var ekki lið“ Eins og gefur að skilja eru argentískir fjölmiðlar ekki beint í skýjunum með frammistöðu argentíska landsliðsins gegn því íslenska á Spartak-leikvanginum í Moskvu í dag. 16.6.2018 15:58
„Ísland sjokkerar fótboltaheiminn aftur“ Erlendir fjölmiðlar lofuðu margir hverjir Hannes Þór Halldórsson og löstuðu Lionel Messi eftir leik Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM. 16.6.2018 15:48
Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16.6.2018 11:08
Listaskóli Glasgow í ljósum logum Eldur kom upp í sögufrægri byggingu Listaháskólans í Glasgow í gærkvöld. Endurbætur hafa staðið yfir síðan að húsið brann fyrir 4 árum síðan. Engin slys urðu á mönnum. 16.6.2018 09:38
Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16.6.2018 07:00
Frumvarp um klofmyndatökur í óleyfi strandaði á einum Íhaldsmanni Mótmæli eins þingmanns Íhaldsflokksins á breska þinginu í dag urðu til þess að bið verður á því að svokallaðar "upskirting“-myndatökur verði refsiverðar á Englandi og í Wales. Um er að ræða ljósmyndir sem teknar eru upp undir pils kvenna, og annarra sem kunna að klæðast þeim, án samþykkis. 15.6.2018 23:00
Fyrrverandi kosningastjóri Trumps sendur í fangelsi Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, hefur verið dæmdur til fangelsisvistar þar til réttarhöld yfir honum hefjast. 15.6.2018 20:26
Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15.6.2018 13:23
Stephen Hawking jarðsettur við hlið Darwin og Newton í dag Minningarathöfn um hinn virta vísindamann verður haldin í dag. 15.6.2018 10:29
Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15.6.2018 10:25
Krefjast þess að jemenska hafnarborgin Hu-daydah verði opin áfram Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna endurtók í gærkvöldi kröfu sína. 15.6.2018 08:28