Fleiri fréttir Þrautseig plága, þessi spænska spilling Spænski Lýðflokkurinn hefur hrökklast frá völdum. Flokkurinn var dæmdur og svart bókhald hans afhjúpað. Jón Sigurður Eyjólfsson á Spáni segir frá því hvernig dómstólar og þing kenndu Lýðflokknum lexíu og spyr hvort kjósendur muni gera það sama. 15.6.2018 06:00 Bætur fyrir skert frelsi til mótmæla Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pind Poulsen, segir að útvíkka verði rannsóknir nefndar sem rannsaka á aðgerðir lögreglu í tengslum við komu kínverskra ráðamanna til landsins aftur til ársins 1995. 15.6.2018 06:00 Ríkisstjórn Merkel stendur á brauðfótum vegna ósættis um hælisleitendur Hætta er á að meirihluti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í ríkisstjórn landsins falli vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. 14.6.2018 23:51 Geymir mynd af Kim Kardashian og Kanye West í biblíunni eftir að hafa endurheimt frelsið Alice Marie Johnson, konan sem Donald Trump mildaði lífstíðarfangelsisdóm yfir nú á dögunum, er laus úr fangelsi og segist þakka Kim Kardashian West fyrir frelsi sitt og segir hana hafa bjargað lífi sínu. 14.6.2018 21:11 Samkynhneigður HM-fari hlaut heilaskaða í fólskulegri árás Samkvæmt frétt á vef Pinknews réðust tveir menn á tvítugsaldri á samkynja, franskt par sem var nýstigið út úr leigubíl. 14.6.2018 19:59 Nýtt diskastell forsetahjónanna skapar illdeilur í Frakklandi Forsetahjónin í Frakklandi eru nú miðpunktur illdeilna í Frakklandi vegna ásakana um að forsetahöllinn sé að eyða háum fjárhæðum í nýtt diskastell fyrir höllina. 14.6.2018 16:30 Comey vék frá starfsreglum en var ekki hlutdrægur í rannsókn á tölvupóstum Clinton James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, vék frá starfsreglum bandarísku alríkislögreglunnar og dómsmálaráðuneytisins í tengslum við rannsókn FBI á tölvupóstmálum Hillary Clinton í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 14.6.2018 15:48 Handtekin 31 ári eftir að lík dóttur þeirra fannst við þjóðveg í Frakklandi Franska lögreglan hefur handtekið foreldra stúlku sem fannst látin við þjóðveg í Frakklandi árið 1987. 14.6.2018 15:15 New York ríki höfðar mál gegn Trump New York ríki í Bandaríkjunum hefur höfðað mál gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og þremur elstu börnum hans vegna "ólöglegs athæfis“ í tengslum við góðgerðarsamtök Trump. 14.6.2018 15:01 Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær. 14.6.2018 13:15 Jamie Foxx ásakaður um kynferðislega áreitni Jamie Foxx er ásakaður um að hafa slegið konu í andlitið með getnaðarlim sínum. 14.6.2018 11:17 Öryggisráðið fundar í dag vegna árásarinnar í Jemen Óttast er um fjölda óbreyttra borgara sem búa í Hodeidah. 14.6.2018 09:02 Sagður hafa misnotað sér hrumleika Stan Lee Umboðsmaður Stan Lee, stofnanda teiknimyndasögufyrirtækisins Marvel, er sagður hafa misnotað sér bágt heilsuástand umbjóðanda síns. 14.6.2018 08:43 Varar við kynlífi með útlendingum á HM Rússneskur stjórnmálamaður varar þarlendar konur við því að sænga hjá körlum sem eru ekki hvítir meðan að heimsmeistaramótið í knattspyrnu stendur yfir. 14.6.2018 07:27 Fullorðnir yngjast í Japan Japanir hafa lækkað sjálfræðisaldur í landinu í 18 ár. 14.6.2018 07:05 Ástralskir hermenn flögguðu hakakrossi Forsætisráðherra Ástralíu gagnrýnir hóp ástralskra hermanna sem flaggaði Nasistafána við skyldustörf í Afganistan. 14.6.2018 06:43 Fyrst vopnin, svo þvinganirnar Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea verði áfram beitt viðskiptaþvingunum þangað til að stjórnvöld ríkisins hafa sýnt fram á algjöra kjarnorkuafvopnun. 14.6.2018 06:29 Norðurkóreskir miðlar segja að þvingunum verði aflétt Ríkisdagblað Norður-Kóreu segir frá fundi Donalds Trump og Kim Jong-un í hástemmdri og gagnrýnislausri umfjöllun. Miðillinn í mótsögn við Bandaríkjaforseta þegar kemur að afléttingu viðskiptaþvingana. Bandaríkjaforseti segir þó fundinn með leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið áhugaverðan og jákvæða reynslu. 14.6.2018 06:00 Banna Oxfam að starfa á Haítí í kjölfar vændishneykslis Ríkisstjórn Haítí hefur bannað bresku góðgerðarsamtökunum Oxfam að starfa í landinu og gildir bannið til frambúðar. Ákvörðunin er tekin eftir að vændishneyksli skók samtökin snemma á þessu ári. 13.6.2018 23:32 Svörtustu spádómar um loftslagsbreytingar að rætast og mannkynið nánast fallið á tíma Íshella Suðurskautslandsins er byrjuð að bráðna miklu hraðar en áður og svörtustu spádómar loftslagsvísindamanna gætu verið að rætast. 13.6.2018 23:30 Kennari sat fyrir á sundfötum og var látinn fjúka Rússneski kennarinn Viktoria Popova var rekin á dögunum fyrir að sitja fyrir á sundfötum. 13.6.2018 23:01 Gagnrýnanda Trump hafnað og „rasisti“ settur á lista Útkoma forvals Repúblikanaflokksins í gær þykir til marks um áhrif forsetans sem er mjög vinsæll meðal kjósenda flokksins. 13.6.2018 16:39 May vill herða aðgerðirnar gegn Rússum Breski forsætisráðherrann ætlar að leggja til að aðgerðunum verði viðhaldið og þær jafnvel hertar á leiðtogafundi ESB síðar í þessum mánuði. 13.6.2018 14:19 Kanadíska þingið fordæmir Trump og félaga Bandaríkjaforseti kallaði kanadíska forsætisráðherrann óheiðarlegan og ráðgjafi sagði sérstakan stað í helvíti frátekinn fyrir hann. 13.6.2018 13:57 Marsjeppinn Opportunity reynir að standa af sér sandstorm Stormurinn þekur nú um fjórðung yfirborðs Mars, um 35 milljón ferkílómetra svæði. 13.6.2018 12:11 Segir enga kjarnorkuógn stafa lengur af Norður-Kóreu Sérfræðingar og bandamenn forsetans segja þó of snemmt að fagna og mikið verk sé fyrir höndum, það er að segja ef Kim Jong-un ætlar á annað borð að standa við stóru orðin. 13.6.2018 11:46 Vara við notkun raftækja á HM í Rússlandi Bresk og bandarísk yfirvöld vara við hættunni á rússneskum hökkurum, jafnt glæpamönnum sem stjórnvöldum, sem gætu ásælst persónuupplýsingar á raftækjum. 13.6.2018 11:19 Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13.6.2018 10:40 Ákærður fyrir að skjóta óvart mann á dansgólfi Alríkislögreglumaðurinn Chase Bishop hefur verið ákærður fyrir alvarlega líkamsárás vegna voðaskots þar sem hann skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar þegar hann stökk heljarstökk. 13.6.2018 10:00 Fréttir um hnignun skoðanakannana stórlega ýktar Mikið var rætt um að skoðanakannanir hefðu brugðist fyrir bandarísku forsetakosningarnar og Brexit. Í Bandaríkjunum voru kannanir hins vegar álíka nákvæmar og undanfarna áratugi. 13.6.2018 09:15 Ferðadagbækur Einstein fullar af útlendingaandúð Kennilegi eðlisfræðingurinn Albert Einstein hafði ekki hátt álit á því fólki sem varð á vegi hans í Austur-Asíu. 13.6.2018 08:36 Mueller varar við áframhaldandi afskiptum Rússa Saksóknarar á vegum sérstaka rannsakandans vilja að dómari í máli gegn rússneskri tröllaverksmiðju haldi leynd yfir sönnunargögnum vegna áframhaldandi afskipta Rússa af kosningum. 13.6.2018 08:26 Ástralska ríkisstjórnin ætlar að biðjast afsökunar á misnotkun barna Niðurstaða viðamikillar rannsóknar var að tugir þúsunda barna hefðu verið misnotaðir innan ástralskra stofnana eins og kirkjunnar, skóla og íþróttafélaga. 13.6.2018 07:57 Létust við sjálfsmyndatöku Karl og kona létust þegar þau reyndu að taka sjálfsmynd á vinsælum ferðamannastað í Portúgal. 13.6.2018 06:57 Seldu notaða tösku fyrir 2 milljónir Notuð Hermes Birkin-taska var seld fyrir rúmlega 2,3 milljónir króna á uppboði í Lundúnum í gær. 13.6.2018 06:46 Barist um mikilvæga jemenska hafnarborg Hersveitir, studdar af Sádum, byrjuðu sókn sína inn í jemensku hafnarborgina Hudaydah í nótt. 13.6.2018 06:35 Allir hrósa sigri eftir fund aldarinnar Kim Jong-un getur fagnað eftir fund sinn með Trump. Kínverjar fagna því að hugmyndum þeirra verði mögulega fylgt eftir en Íranar vara við sviksemi Donalds Trump. 13.6.2018 06:00 Makedónía fær nýtt nafn eftir 27 ára deilur Grikkland og Makedónía hafa komist að samkomulagi um opinbert nafn á síðarnefnda ríkinu. Deilur ríkjanna um nafnið hafa staðið í 27 ár, eða alveg frá því að Júgóslavía liðaðist í sundur á tíunda áratug síðustu aldar. 12.6.2018 23:42 Óttast að ölvunarapp fyrir snjallsíma verði misnotað af níðingum Bandaríska akstursþjónustan Uber hefur sótt um einkaleyfi á gervigreind sem getur metið hversu ölvað fólk er. 12.6.2018 21:05 Hellti bensíni yfir gíslana Maður sem hélt tveimur í gíslingu í miðborg Parísar í dag hefur verið handtekinn. Allir komust heilir frá gíslatökunni. 12.6.2018 20:44 Frambjóðandi skotinn í höfuðið þegar hann stillti sér upp fyrir sjálfu með kjósanda 112 stjórnmálamenn hafa nú verið myrtir í Mexíkó í aðdraganda kosninga sem fara fram fyrsta næsta mánaðar. 12.6.2018 19:33 Brandari Trumps um holdafar leiðtoganna féll ekki í kramið hjá Kim Brandari Trumps laut að holdafari leiðtoganna tveggja. Kim virtist ekki skemmt. 12.6.2018 18:54 Bjóða fleiri bandarískum hermönnum til Noregs Ríkisstjórn Noregs vill tvöfalda fjölda bandarískra landgönguliða í landinu, hafa þá lengur og hafa þá nærri landamærum Rússlands. 12.6.2018 15:40 Ummæli Trump um æfingar og brottflutning komu hernum og bandamönnum á óvart Forseti Bandaríkjanna lýsti því yfir að heræfingum með Suður-Kóreu yrði hætt. 12.6.2018 14:45 Mágur Spánarkonungs dæmdur í fangelsi Eiginmaður Kristínar prinsessu var sakfelldur fyrir fjársvik en dómur héraðsdómstóls mildaður í Hæstarétti Spánar í dag. 12.6.2018 14:33 Sjá næstu 50 fréttir
Þrautseig plága, þessi spænska spilling Spænski Lýðflokkurinn hefur hrökklast frá völdum. Flokkurinn var dæmdur og svart bókhald hans afhjúpað. Jón Sigurður Eyjólfsson á Spáni segir frá því hvernig dómstólar og þing kenndu Lýðflokknum lexíu og spyr hvort kjósendur muni gera það sama. 15.6.2018 06:00
Bætur fyrir skert frelsi til mótmæla Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pind Poulsen, segir að útvíkka verði rannsóknir nefndar sem rannsaka á aðgerðir lögreglu í tengslum við komu kínverskra ráðamanna til landsins aftur til ársins 1995. 15.6.2018 06:00
Ríkisstjórn Merkel stendur á brauðfótum vegna ósættis um hælisleitendur Hætta er á að meirihluti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í ríkisstjórn landsins falli vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. 14.6.2018 23:51
Geymir mynd af Kim Kardashian og Kanye West í biblíunni eftir að hafa endurheimt frelsið Alice Marie Johnson, konan sem Donald Trump mildaði lífstíðarfangelsisdóm yfir nú á dögunum, er laus úr fangelsi og segist þakka Kim Kardashian West fyrir frelsi sitt og segir hana hafa bjargað lífi sínu. 14.6.2018 21:11
Samkynhneigður HM-fari hlaut heilaskaða í fólskulegri árás Samkvæmt frétt á vef Pinknews réðust tveir menn á tvítugsaldri á samkynja, franskt par sem var nýstigið út úr leigubíl. 14.6.2018 19:59
Nýtt diskastell forsetahjónanna skapar illdeilur í Frakklandi Forsetahjónin í Frakklandi eru nú miðpunktur illdeilna í Frakklandi vegna ásakana um að forsetahöllinn sé að eyða háum fjárhæðum í nýtt diskastell fyrir höllina. 14.6.2018 16:30
Comey vék frá starfsreglum en var ekki hlutdrægur í rannsókn á tölvupóstum Clinton James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, vék frá starfsreglum bandarísku alríkislögreglunnar og dómsmálaráðuneytisins í tengslum við rannsókn FBI á tölvupóstmálum Hillary Clinton í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 14.6.2018 15:48
Handtekin 31 ári eftir að lík dóttur þeirra fannst við þjóðveg í Frakklandi Franska lögreglan hefur handtekið foreldra stúlku sem fannst látin við þjóðveg í Frakklandi árið 1987. 14.6.2018 15:15
New York ríki höfðar mál gegn Trump New York ríki í Bandaríkjunum hefur höfðað mál gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og þremur elstu börnum hans vegna "ólöglegs athæfis“ í tengslum við góðgerðarsamtök Trump. 14.6.2018 15:01
Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær. 14.6.2018 13:15
Jamie Foxx ásakaður um kynferðislega áreitni Jamie Foxx er ásakaður um að hafa slegið konu í andlitið með getnaðarlim sínum. 14.6.2018 11:17
Öryggisráðið fundar í dag vegna árásarinnar í Jemen Óttast er um fjölda óbreyttra borgara sem búa í Hodeidah. 14.6.2018 09:02
Sagður hafa misnotað sér hrumleika Stan Lee Umboðsmaður Stan Lee, stofnanda teiknimyndasögufyrirtækisins Marvel, er sagður hafa misnotað sér bágt heilsuástand umbjóðanda síns. 14.6.2018 08:43
Varar við kynlífi með útlendingum á HM Rússneskur stjórnmálamaður varar þarlendar konur við því að sænga hjá körlum sem eru ekki hvítir meðan að heimsmeistaramótið í knattspyrnu stendur yfir. 14.6.2018 07:27
Ástralskir hermenn flögguðu hakakrossi Forsætisráðherra Ástralíu gagnrýnir hóp ástralskra hermanna sem flaggaði Nasistafána við skyldustörf í Afganistan. 14.6.2018 06:43
Fyrst vopnin, svo þvinganirnar Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea verði áfram beitt viðskiptaþvingunum þangað til að stjórnvöld ríkisins hafa sýnt fram á algjöra kjarnorkuafvopnun. 14.6.2018 06:29
Norðurkóreskir miðlar segja að þvingunum verði aflétt Ríkisdagblað Norður-Kóreu segir frá fundi Donalds Trump og Kim Jong-un í hástemmdri og gagnrýnislausri umfjöllun. Miðillinn í mótsögn við Bandaríkjaforseta þegar kemur að afléttingu viðskiptaþvingana. Bandaríkjaforseti segir þó fundinn með leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið áhugaverðan og jákvæða reynslu. 14.6.2018 06:00
Banna Oxfam að starfa á Haítí í kjölfar vændishneykslis Ríkisstjórn Haítí hefur bannað bresku góðgerðarsamtökunum Oxfam að starfa í landinu og gildir bannið til frambúðar. Ákvörðunin er tekin eftir að vændishneyksli skók samtökin snemma á þessu ári. 13.6.2018 23:32
Svörtustu spádómar um loftslagsbreytingar að rætast og mannkynið nánast fallið á tíma Íshella Suðurskautslandsins er byrjuð að bráðna miklu hraðar en áður og svörtustu spádómar loftslagsvísindamanna gætu verið að rætast. 13.6.2018 23:30
Kennari sat fyrir á sundfötum og var látinn fjúka Rússneski kennarinn Viktoria Popova var rekin á dögunum fyrir að sitja fyrir á sundfötum. 13.6.2018 23:01
Gagnrýnanda Trump hafnað og „rasisti“ settur á lista Útkoma forvals Repúblikanaflokksins í gær þykir til marks um áhrif forsetans sem er mjög vinsæll meðal kjósenda flokksins. 13.6.2018 16:39
May vill herða aðgerðirnar gegn Rússum Breski forsætisráðherrann ætlar að leggja til að aðgerðunum verði viðhaldið og þær jafnvel hertar á leiðtogafundi ESB síðar í þessum mánuði. 13.6.2018 14:19
Kanadíska þingið fordæmir Trump og félaga Bandaríkjaforseti kallaði kanadíska forsætisráðherrann óheiðarlegan og ráðgjafi sagði sérstakan stað í helvíti frátekinn fyrir hann. 13.6.2018 13:57
Marsjeppinn Opportunity reynir að standa af sér sandstorm Stormurinn þekur nú um fjórðung yfirborðs Mars, um 35 milljón ferkílómetra svæði. 13.6.2018 12:11
Segir enga kjarnorkuógn stafa lengur af Norður-Kóreu Sérfræðingar og bandamenn forsetans segja þó of snemmt að fagna og mikið verk sé fyrir höndum, það er að segja ef Kim Jong-un ætlar á annað borð að standa við stóru orðin. 13.6.2018 11:46
Vara við notkun raftækja á HM í Rússlandi Bresk og bandarísk yfirvöld vara við hættunni á rússneskum hökkurum, jafnt glæpamönnum sem stjórnvöldum, sem gætu ásælst persónuupplýsingar á raftækjum. 13.6.2018 11:19
Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13.6.2018 10:40
Ákærður fyrir að skjóta óvart mann á dansgólfi Alríkislögreglumaðurinn Chase Bishop hefur verið ákærður fyrir alvarlega líkamsárás vegna voðaskots þar sem hann skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar þegar hann stökk heljarstökk. 13.6.2018 10:00
Fréttir um hnignun skoðanakannana stórlega ýktar Mikið var rætt um að skoðanakannanir hefðu brugðist fyrir bandarísku forsetakosningarnar og Brexit. Í Bandaríkjunum voru kannanir hins vegar álíka nákvæmar og undanfarna áratugi. 13.6.2018 09:15
Ferðadagbækur Einstein fullar af útlendingaandúð Kennilegi eðlisfræðingurinn Albert Einstein hafði ekki hátt álit á því fólki sem varð á vegi hans í Austur-Asíu. 13.6.2018 08:36
Mueller varar við áframhaldandi afskiptum Rússa Saksóknarar á vegum sérstaka rannsakandans vilja að dómari í máli gegn rússneskri tröllaverksmiðju haldi leynd yfir sönnunargögnum vegna áframhaldandi afskipta Rússa af kosningum. 13.6.2018 08:26
Ástralska ríkisstjórnin ætlar að biðjast afsökunar á misnotkun barna Niðurstaða viðamikillar rannsóknar var að tugir þúsunda barna hefðu verið misnotaðir innan ástralskra stofnana eins og kirkjunnar, skóla og íþróttafélaga. 13.6.2018 07:57
Létust við sjálfsmyndatöku Karl og kona létust þegar þau reyndu að taka sjálfsmynd á vinsælum ferðamannastað í Portúgal. 13.6.2018 06:57
Seldu notaða tösku fyrir 2 milljónir Notuð Hermes Birkin-taska var seld fyrir rúmlega 2,3 milljónir króna á uppboði í Lundúnum í gær. 13.6.2018 06:46
Barist um mikilvæga jemenska hafnarborg Hersveitir, studdar af Sádum, byrjuðu sókn sína inn í jemensku hafnarborgina Hudaydah í nótt. 13.6.2018 06:35
Allir hrósa sigri eftir fund aldarinnar Kim Jong-un getur fagnað eftir fund sinn með Trump. Kínverjar fagna því að hugmyndum þeirra verði mögulega fylgt eftir en Íranar vara við sviksemi Donalds Trump. 13.6.2018 06:00
Makedónía fær nýtt nafn eftir 27 ára deilur Grikkland og Makedónía hafa komist að samkomulagi um opinbert nafn á síðarnefnda ríkinu. Deilur ríkjanna um nafnið hafa staðið í 27 ár, eða alveg frá því að Júgóslavía liðaðist í sundur á tíunda áratug síðustu aldar. 12.6.2018 23:42
Óttast að ölvunarapp fyrir snjallsíma verði misnotað af níðingum Bandaríska akstursþjónustan Uber hefur sótt um einkaleyfi á gervigreind sem getur metið hversu ölvað fólk er. 12.6.2018 21:05
Hellti bensíni yfir gíslana Maður sem hélt tveimur í gíslingu í miðborg Parísar í dag hefur verið handtekinn. Allir komust heilir frá gíslatökunni. 12.6.2018 20:44
Frambjóðandi skotinn í höfuðið þegar hann stillti sér upp fyrir sjálfu með kjósanda 112 stjórnmálamenn hafa nú verið myrtir í Mexíkó í aðdraganda kosninga sem fara fram fyrsta næsta mánaðar. 12.6.2018 19:33
Brandari Trumps um holdafar leiðtoganna féll ekki í kramið hjá Kim Brandari Trumps laut að holdafari leiðtoganna tveggja. Kim virtist ekki skemmt. 12.6.2018 18:54
Bjóða fleiri bandarískum hermönnum til Noregs Ríkisstjórn Noregs vill tvöfalda fjölda bandarískra landgönguliða í landinu, hafa þá lengur og hafa þá nærri landamærum Rússlands. 12.6.2018 15:40
Ummæli Trump um æfingar og brottflutning komu hernum og bandamönnum á óvart Forseti Bandaríkjanna lýsti því yfir að heræfingum með Suður-Kóreu yrði hætt. 12.6.2018 14:45
Mágur Spánarkonungs dæmdur í fangelsi Eiginmaður Kristínar prinsessu var sakfelldur fyrir fjársvik en dómur héraðsdómstóls mildaður í Hæstarétti Spánar í dag. 12.6.2018 14:33