Fleiri fréttir Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18.6.2018 07:41 Amma kyrkti gaupu til dauða Bandarísk kona kyrkti gaupu til dauða eftir að dýrið hafði ráðist á hana fyrir utan heimili hennar í Georgíu fyrr í þessum mánuði. 18.6.2018 07:21 Bíl ekið inn í hóp tónleikagesta Einn er látinn og þrír eru særðir eftir að rútu var ekið á gesti tónlistarhátíðar í hollensku borginni Landgraaf í nótt. 18.6.2018 06:37 Stór skjálfti í Japan Hið minnsta þrír eru látnir og rúmlega 200 slasaðir eftir að skjálfti af stærðinni 6.1 reið yfir Osakaborg í Japan. 18.6.2018 06:29 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18.6.2018 06:00 Forsetinn kennir Demókrötum um að fjölskyldum er sundrað Hörð stefna bandarískra yfirvalda gegn ólöglegum innflytjendum hefur haft aðskilnað minnst tvö þúsund barna frá foreldrum sínum í för með sér. Trump segir engar breytingar verða gerðar á innflytjendalögum nema fjárheimildir fáist til að reisa vegg milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Biblían notuð sem rökstuðningur 18.6.2018 06:00 Hindranir í veginum þó sátt sé í höfn Makedónía mun heita Norður-Makedónía eftir að Grikkir og Makedóníumenn sættust á það. Deilan um nafn landsins hefur staðið í áratugi. Þjóðernissinnar beggja ríkja hafa mótmælt. 18.6.2018 06:00 Eiginkonan lést og prinsinn slasaðist Kambódískur prins slasaðist og eiginkona hans lést þegar leigubíll ók í veg fyrir bifreið þeirra hjóna. 18.6.2018 05:36 Melania blandar sér í deilur um innflytjendafjölskyldur Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, vill að lát verði á aðgerðum lögreglu sem beinast gegn fjölskyldum ólögregla innflytjenda við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 17.6.2018 23:28 Hætta útsendingu sjónvarpsþátta vegna ásakana frá fyrrverandi kærustu Sjónvarpsstöðin AMC hefur gert tímabundið hlé á útsendingum spjallþátta með grínistanum og þáttastjórnandanum Chris Hardwick eftir að fyrrverandi kærasta hans, leikkonan Chloe Dykstra, sakaði hann um að hafa beitt sig andlegu og kynferðislegu ofbeldi. 17.6.2018 22:39 Harvard sagður mismuna gegn umsækjendum af asískum uppruna Samtök sem berjast fyrir réttlátu umsóknarferli hafa sakað Harvard-háskóla um að mismuna gegn umsækjendum af asískum uppruna og segja skólann taka nemendur af öðrum uppruna fram yfir þá. 17.6.2018 18:48 Eldur blossaði upp í Teslu leikstjóra Eldur kviknaði fyrirvaralaust í Teslu-bifreið breska leikstjórans Michael Morris í vikunni. Þessu greindi eiginkona hans, leikkonan Mary McCormack, frá á Twitter í gær. 17.6.2018 17:52 Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum 17.6.2018 17:26 Tuttugu særðir eftir skotárás tveggja manna á listahátíð í Bandaríkjunum Minnst tuttugu eru særðir, þar á meðal þrettán ára drengur, eftir að tveir byssumenn hófu skotárás á listahátíð í Trenton-borg í New Jersey í Bandaríkjunum. 17.6.2018 14:24 Ökumaður leigubílsins var hundeltur af gangandi vegfarendum Ökumaður leigubílsins sem ekið var á gangandi vegfarendur í miðborg Moskvu í gær segist hafa óttast um að aðrir vegfarendur myndu ganga frá sér eftir slysið. 17.6.2018 09:56 Hæstráðendur sóttir til saka vegna sjálfsvíga starfsmanna Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til starfsmannastefnu fyrirtækisins. 16.6.2018 23:21 Leigubíl ekið á gangandi vegfarendur í Moskvu Á meðal hinna slösuðu eru mexíkóskir knattspyrnuaðdáendur sem staddir eru í borginni til að fylgjast með heimsmeistaramótinu sem fer fram í landinu um þessar mundir. 16.6.2018 20:54 Sautján ungmenni létust í troðningi á skemmtistað Upptök atviksins eru rakin til táragassprengju sem sprengd var í kjölfar ryskinga milli manna á staðnum. 16.6.2018 18:21 Argentískir fjölmiðlar: "Vonbrigði og vanmáttur, landsliðið var ekki lið“ Eins og gefur að skilja eru argentískir fjölmiðlar ekki beint í skýjunum með frammistöðu argentíska landsliðsins gegn því íslenska á Spartak-leikvanginum í Moskvu í dag. 16.6.2018 15:58 „Ísland sjokkerar fótboltaheiminn aftur“ Erlendir fjölmiðlar lofuðu margir hverjir Hannes Þór Halldórsson og löstuðu Lionel Messi eftir leik Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM. 16.6.2018 15:48 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16.6.2018 11:08 Listaskóli Glasgow í ljósum logum Eldur kom upp í sögufrægri byggingu Listaháskólans í Glasgow í gærkvöld. Endurbætur hafa staðið yfir síðan að húsið brann fyrir 4 árum síðan. Engin slys urðu á mönnum. 16.6.2018 09:38 Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16.6.2018 07:00 Frumvarp um klofmyndatökur í óleyfi strandaði á einum Íhaldsmanni Mótmæli eins þingmanns Íhaldsflokksins á breska þinginu í dag urðu til þess að bið verður á því að svokallaðar "upskirting“-myndatökur verði refsiverðar á Englandi og í Wales. Um er að ræða ljósmyndir sem teknar eru upp undir pils kvenna, og annarra sem kunna að klæðast þeim, án samþykkis. 15.6.2018 23:00 Fyrrverandi kosningastjóri Trumps sendur í fangelsi Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, hefur verið dæmdur til fangelsisvistar þar til réttarhöld yfir honum hefjast. 15.6.2018 20:26 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15.6.2018 13:23 Stephen Hawking jarðsettur við hlið Darwin og Newton í dag Minningarathöfn um hinn virta vísindamann verður haldin í dag. 15.6.2018 10:29 Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15.6.2018 10:25 Krefjast þess að jemenska hafnarborgin Hu-daydah verði opin áfram Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna endurtók í gærkvöldi kröfu sína. 15.6.2018 08:28 Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Tennisstjarnan er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. 15.6.2018 08:15 Reiði vegna morðs á grínista Morð á ungum áströlskum grínista hefur vakið gríðarlega reiði þar í landi. 15.6.2018 08:14 Nýsjálendingar taka upp komugjöld Ferðamenn sem koma til Nýja-Sjálands munu framvegis þurfa að borga komugjald - en Ástralar fá áfram að koma frítt til landsins. 15.6.2018 07:29 McDonald's hættir að nota plaströr Skyndibitakeðjan McDonald's mun hætta notkun á plaströrum á Bretlandi og Írlandi frá og með september næstkomandi. 15.6.2018 07:00 Getur pillan valdið depurð? Samkvæmt víðtækri sænskri rannsókn geta stúlkur sem byrja að taka inn p-pilluna eða aðrar hormónagetnaðarvarnir á unglingsárum fundið fyrir þunglyndi eða depurð og eru í meiri hættu á að fá einhvers konar geðraskanir. 15.6.2018 06:00 Þrautseig plága, þessi spænska spilling Spænski Lýðflokkurinn hefur hrökklast frá völdum. Flokkurinn var dæmdur og svart bókhald hans afhjúpað. Jón Sigurður Eyjólfsson á Spáni segir frá því hvernig dómstólar og þing kenndu Lýðflokknum lexíu og spyr hvort kjósendur muni gera það sama. 15.6.2018 06:00 Bætur fyrir skert frelsi til mótmæla Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pind Poulsen, segir að útvíkka verði rannsóknir nefndar sem rannsaka á aðgerðir lögreglu í tengslum við komu kínverskra ráðamanna til landsins aftur til ársins 1995. 15.6.2018 06:00 Ríkisstjórn Merkel stendur á brauðfótum vegna ósættis um hælisleitendur Hætta er á að meirihluti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í ríkisstjórn landsins falli vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. 14.6.2018 23:51 Geymir mynd af Kim Kardashian og Kanye West í biblíunni eftir að hafa endurheimt frelsið Alice Marie Johnson, konan sem Donald Trump mildaði lífstíðarfangelsisdóm yfir nú á dögunum, er laus úr fangelsi og segist þakka Kim Kardashian West fyrir frelsi sitt og segir hana hafa bjargað lífi sínu. 14.6.2018 21:11 Samkynhneigður HM-fari hlaut heilaskaða í fólskulegri árás Samkvæmt frétt á vef Pinknews réðust tveir menn á tvítugsaldri á samkynja, franskt par sem var nýstigið út úr leigubíl. 14.6.2018 19:59 Nýtt diskastell forsetahjónanna skapar illdeilur í Frakklandi Forsetahjónin í Frakklandi eru nú miðpunktur illdeilna í Frakklandi vegna ásakana um að forsetahöllinn sé að eyða háum fjárhæðum í nýtt diskastell fyrir höllina. 14.6.2018 16:30 Comey vék frá starfsreglum en var ekki hlutdrægur í rannsókn á tölvupóstum Clinton James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, vék frá starfsreglum bandarísku alríkislögreglunnar og dómsmálaráðuneytisins í tengslum við rannsókn FBI á tölvupóstmálum Hillary Clinton í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 14.6.2018 15:48 Handtekin 31 ári eftir að lík dóttur þeirra fannst við þjóðveg í Frakklandi Franska lögreglan hefur handtekið foreldra stúlku sem fannst látin við þjóðveg í Frakklandi árið 1987. 14.6.2018 15:15 New York ríki höfðar mál gegn Trump New York ríki í Bandaríkjunum hefur höfðað mál gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og þremur elstu börnum hans vegna "ólöglegs athæfis“ í tengslum við góðgerðarsamtök Trump. 14.6.2018 15:01 Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær. 14.6.2018 13:15 Jamie Foxx ásakaður um kynferðislega áreitni Jamie Foxx er ásakaður um að hafa slegið konu í andlitið með getnaðarlim sínum. 14.6.2018 11:17 Sjá næstu 50 fréttir
Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18.6.2018 07:41
Amma kyrkti gaupu til dauða Bandarísk kona kyrkti gaupu til dauða eftir að dýrið hafði ráðist á hana fyrir utan heimili hennar í Georgíu fyrr í þessum mánuði. 18.6.2018 07:21
Bíl ekið inn í hóp tónleikagesta Einn er látinn og þrír eru særðir eftir að rútu var ekið á gesti tónlistarhátíðar í hollensku borginni Landgraaf í nótt. 18.6.2018 06:37
Stór skjálfti í Japan Hið minnsta þrír eru látnir og rúmlega 200 slasaðir eftir að skjálfti af stærðinni 6.1 reið yfir Osakaborg í Japan. 18.6.2018 06:29
Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18.6.2018 06:00
Forsetinn kennir Demókrötum um að fjölskyldum er sundrað Hörð stefna bandarískra yfirvalda gegn ólöglegum innflytjendum hefur haft aðskilnað minnst tvö þúsund barna frá foreldrum sínum í för með sér. Trump segir engar breytingar verða gerðar á innflytjendalögum nema fjárheimildir fáist til að reisa vegg milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Biblían notuð sem rökstuðningur 18.6.2018 06:00
Hindranir í veginum þó sátt sé í höfn Makedónía mun heita Norður-Makedónía eftir að Grikkir og Makedóníumenn sættust á það. Deilan um nafn landsins hefur staðið í áratugi. Þjóðernissinnar beggja ríkja hafa mótmælt. 18.6.2018 06:00
Eiginkonan lést og prinsinn slasaðist Kambódískur prins slasaðist og eiginkona hans lést þegar leigubíll ók í veg fyrir bifreið þeirra hjóna. 18.6.2018 05:36
Melania blandar sér í deilur um innflytjendafjölskyldur Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, vill að lát verði á aðgerðum lögreglu sem beinast gegn fjölskyldum ólögregla innflytjenda við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 17.6.2018 23:28
Hætta útsendingu sjónvarpsþátta vegna ásakana frá fyrrverandi kærustu Sjónvarpsstöðin AMC hefur gert tímabundið hlé á útsendingum spjallþátta með grínistanum og þáttastjórnandanum Chris Hardwick eftir að fyrrverandi kærasta hans, leikkonan Chloe Dykstra, sakaði hann um að hafa beitt sig andlegu og kynferðislegu ofbeldi. 17.6.2018 22:39
Harvard sagður mismuna gegn umsækjendum af asískum uppruna Samtök sem berjast fyrir réttlátu umsóknarferli hafa sakað Harvard-háskóla um að mismuna gegn umsækjendum af asískum uppruna og segja skólann taka nemendur af öðrum uppruna fram yfir þá. 17.6.2018 18:48
Eldur blossaði upp í Teslu leikstjóra Eldur kviknaði fyrirvaralaust í Teslu-bifreið breska leikstjórans Michael Morris í vikunni. Þessu greindi eiginkona hans, leikkonan Mary McCormack, frá á Twitter í gær. 17.6.2018 17:52
Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum 17.6.2018 17:26
Tuttugu særðir eftir skotárás tveggja manna á listahátíð í Bandaríkjunum Minnst tuttugu eru særðir, þar á meðal þrettán ára drengur, eftir að tveir byssumenn hófu skotárás á listahátíð í Trenton-borg í New Jersey í Bandaríkjunum. 17.6.2018 14:24
Ökumaður leigubílsins var hundeltur af gangandi vegfarendum Ökumaður leigubílsins sem ekið var á gangandi vegfarendur í miðborg Moskvu í gær segist hafa óttast um að aðrir vegfarendur myndu ganga frá sér eftir slysið. 17.6.2018 09:56
Hæstráðendur sóttir til saka vegna sjálfsvíga starfsmanna Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til starfsmannastefnu fyrirtækisins. 16.6.2018 23:21
Leigubíl ekið á gangandi vegfarendur í Moskvu Á meðal hinna slösuðu eru mexíkóskir knattspyrnuaðdáendur sem staddir eru í borginni til að fylgjast með heimsmeistaramótinu sem fer fram í landinu um þessar mundir. 16.6.2018 20:54
Sautján ungmenni létust í troðningi á skemmtistað Upptök atviksins eru rakin til táragassprengju sem sprengd var í kjölfar ryskinga milli manna á staðnum. 16.6.2018 18:21
Argentískir fjölmiðlar: "Vonbrigði og vanmáttur, landsliðið var ekki lið“ Eins og gefur að skilja eru argentískir fjölmiðlar ekki beint í skýjunum með frammistöðu argentíska landsliðsins gegn því íslenska á Spartak-leikvanginum í Moskvu í dag. 16.6.2018 15:58
„Ísland sjokkerar fótboltaheiminn aftur“ Erlendir fjölmiðlar lofuðu margir hverjir Hannes Þór Halldórsson og löstuðu Lionel Messi eftir leik Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM. 16.6.2018 15:48
Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16.6.2018 11:08
Listaskóli Glasgow í ljósum logum Eldur kom upp í sögufrægri byggingu Listaháskólans í Glasgow í gærkvöld. Endurbætur hafa staðið yfir síðan að húsið brann fyrir 4 árum síðan. Engin slys urðu á mönnum. 16.6.2018 09:38
Bandaríkjaforseti gefur tóninn í tollastríði við Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að láta sverfa til stáls gegn Kína með því að leggja 25 prósenta toll á tilteknar vörur. 16.6.2018 07:00
Frumvarp um klofmyndatökur í óleyfi strandaði á einum Íhaldsmanni Mótmæli eins þingmanns Íhaldsflokksins á breska þinginu í dag urðu til þess að bið verður á því að svokallaðar "upskirting“-myndatökur verði refsiverðar á Englandi og í Wales. Um er að ræða ljósmyndir sem teknar eru upp undir pils kvenna, og annarra sem kunna að klæðast þeim, án samþykkis. 15.6.2018 23:00
Fyrrverandi kosningastjóri Trumps sendur í fangelsi Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, hefur verið dæmdur til fangelsisvistar þar til réttarhöld yfir honum hefjast. 15.6.2018 20:26
Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15.6.2018 13:23
Stephen Hawking jarðsettur við hlið Darwin og Newton í dag Minningarathöfn um hinn virta vísindamann verður haldin í dag. 15.6.2018 10:29
Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15.6.2018 10:25
Krefjast þess að jemenska hafnarborgin Hu-daydah verði opin áfram Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna endurtók í gærkvöldi kröfu sína. 15.6.2018 08:28
Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Tennisstjarnan er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. 15.6.2018 08:15
Reiði vegna morðs á grínista Morð á ungum áströlskum grínista hefur vakið gríðarlega reiði þar í landi. 15.6.2018 08:14
Nýsjálendingar taka upp komugjöld Ferðamenn sem koma til Nýja-Sjálands munu framvegis þurfa að borga komugjald - en Ástralar fá áfram að koma frítt til landsins. 15.6.2018 07:29
McDonald's hættir að nota plaströr Skyndibitakeðjan McDonald's mun hætta notkun á plaströrum á Bretlandi og Írlandi frá og með september næstkomandi. 15.6.2018 07:00
Getur pillan valdið depurð? Samkvæmt víðtækri sænskri rannsókn geta stúlkur sem byrja að taka inn p-pilluna eða aðrar hormónagetnaðarvarnir á unglingsárum fundið fyrir þunglyndi eða depurð og eru í meiri hættu á að fá einhvers konar geðraskanir. 15.6.2018 06:00
Þrautseig plága, þessi spænska spilling Spænski Lýðflokkurinn hefur hrökklast frá völdum. Flokkurinn var dæmdur og svart bókhald hans afhjúpað. Jón Sigurður Eyjólfsson á Spáni segir frá því hvernig dómstólar og þing kenndu Lýðflokknum lexíu og spyr hvort kjósendur muni gera það sama. 15.6.2018 06:00
Bætur fyrir skert frelsi til mótmæla Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pind Poulsen, segir að útvíkka verði rannsóknir nefndar sem rannsaka á aðgerðir lögreglu í tengslum við komu kínverskra ráðamanna til landsins aftur til ársins 1995. 15.6.2018 06:00
Ríkisstjórn Merkel stendur á brauðfótum vegna ósættis um hælisleitendur Hætta er á að meirihluti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í ríkisstjórn landsins falli vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. 14.6.2018 23:51
Geymir mynd af Kim Kardashian og Kanye West í biblíunni eftir að hafa endurheimt frelsið Alice Marie Johnson, konan sem Donald Trump mildaði lífstíðarfangelsisdóm yfir nú á dögunum, er laus úr fangelsi og segist þakka Kim Kardashian West fyrir frelsi sitt og segir hana hafa bjargað lífi sínu. 14.6.2018 21:11
Samkynhneigður HM-fari hlaut heilaskaða í fólskulegri árás Samkvæmt frétt á vef Pinknews réðust tveir menn á tvítugsaldri á samkynja, franskt par sem var nýstigið út úr leigubíl. 14.6.2018 19:59
Nýtt diskastell forsetahjónanna skapar illdeilur í Frakklandi Forsetahjónin í Frakklandi eru nú miðpunktur illdeilna í Frakklandi vegna ásakana um að forsetahöllinn sé að eyða háum fjárhæðum í nýtt diskastell fyrir höllina. 14.6.2018 16:30
Comey vék frá starfsreglum en var ekki hlutdrægur í rannsókn á tölvupóstum Clinton James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, vék frá starfsreglum bandarísku alríkislögreglunnar og dómsmálaráðuneytisins í tengslum við rannsókn FBI á tölvupóstmálum Hillary Clinton í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 14.6.2018 15:48
Handtekin 31 ári eftir að lík dóttur þeirra fannst við þjóðveg í Frakklandi Franska lögreglan hefur handtekið foreldra stúlku sem fannst látin við þjóðveg í Frakklandi árið 1987. 14.6.2018 15:15
New York ríki höfðar mál gegn Trump New York ríki í Bandaríkjunum hefur höfðað mál gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og þremur elstu börnum hans vegna "ólöglegs athæfis“ í tengslum við góðgerðarsamtök Trump. 14.6.2018 15:01
Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær. 14.6.2018 13:15
Jamie Foxx ásakaður um kynferðislega áreitni Jamie Foxx er ásakaður um að hafa slegið konu í andlitið með getnaðarlim sínum. 14.6.2018 11:17