Fleiri fréttir

Fyrst vopnin, svo þvinganirnar

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Norður-Kórea verði áfram beitt viðskiptaþvingunum þangað til að stjórnvöld ríkisins hafa sýnt fram á algjöra kjarnorkuafvopnun.

Norðurkóreskir miðlar segja að þvingunum verði aflétt

Ríkisdagblað Norður-Kóreu segir frá fundi Donalds Trump og Kim Jong-un í hástemmdri og gagnrýnislausri umfjöllun. Miðillinn í mótsögn við Bandaríkjaforseta þegar kemur að afléttingu viðskiptaþvingana. Bandaríkjaforseti segir þó fundinn með leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið áhugaverðan og jákvæða reynslu.

May vill herða aðgerðirnar gegn Rússum

Breski forsætisráðherrann ætlar að leggja til að aðgerðunum verði viðhaldið og þær jafnvel hertar á leiðtogafundi ESB síðar í þessum mánuði.

Vara við notkun raftækja á HM í Rússlandi

Bresk og bandarísk yfirvöld vara við hættunni á rússneskum hökkurum, jafnt glæpamönnum sem stjórnvöldum, sem gætu ásælst persónuupplýsingar á raftækjum.

Ákærður fyrir að skjóta óvart mann á dansgólfi

Alríkislögreglumaðurinn Chase Bishop hefur verið ákærður fyrir alvarlega líkamsárás vegna voðaskots þar sem hann skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar þegar hann stökk heljarstökk.

Mueller varar við áframhaldandi afskiptum Rússa

Saksóknarar á vegum sérstaka rannsakandans vilja að dómari í máli gegn rússneskri tröllaverksmiðju haldi leynd yfir sönnunargögnum vegna áframhaldandi afskipta Rússa af kosningum.

Allir hrósa sigri eftir fund aldarinnar

Kim Jong-un getur fagnað eftir fund sinn með Trump. Kínverjar fagna því að hugmyndum þeirra verði mögulega fylgt eftir en Íranar vara við sviksemi Donalds Trump.

Makedónía fær nýtt nafn eftir 27 ára deilur

Grikkland og Makedónía hafa komist að samkomulagi um opinbert nafn á síðarnefnda ríkinu. Deilur ríkjanna um nafnið hafa staðið í 27 ár, eða alveg frá því að Júgóslavía liðaðist í sundur á tíunda áratug síðustu aldar.

Hellti bensíni yfir gíslana

Maður sem hélt tveimur í gíslingu í miðborg Parísar í dag hefur verið handtekinn. Allir komust heilir frá gíslatökunni.

Kim orðinn sætasta stelpan á ballinu

Harðstjóri Norður-Kóreu eftirsóttur og hefur nú fundað með forsetum Suður-Kóreu og Bandaríkjanna. Markmið hans að tryggja áframhaldandi stjórn og sagður hafa komið sér upp kjarnorkuvopnum til þess að gefa þau frá sér.

Ræninginn dæmdur í 17 ára fangelsi

Breska fyrirsætan Chloe Ayling, sem var rænt í fyrrasumar, er hæstánægð með nær 17 ára fangelsisdóm sem ræningi hennar hlaut í dag.

Sjá næstu 50 fréttir