Fleiri fréttir Nafngreina Rússa sem grunaðir eru um Skripal-eitrunina Þeir Alexander Petrov og Ruslan Boshirov hafa meðal annars verið sakaðir um tilraun til morða og fyrir notkun taugaeitursins Novichok. 5.9.2018 10:24 Þegnréttur verði innsiglaður með handbandi Margir borgarstjórar í Danmörku ætla ekki að þvinga nýja ríkisborgara til að heilsa þeim með handabandi verði lög um slíkt að veruleika. 5.9.2018 08:00 Brasilíustjórn leitar aðstoðar við að byggja safnið upp á ný Brasilíustjórn leitar á náðir banka og alþjóðastofnana um aðstoð við enduruppbyggingu þjóðminjasafnsins sem brann á sunnudag. 5.9.2018 07:00 Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4.9.2018 23:30 Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4.9.2018 23:05 Eftirmaður Johns McCain skipaður Fyrrverandi öldungadeildarþingmaður repúblikana tekur við sæti Johns McCain, að minnsta kosti út þetta þing. 4.9.2018 21:44 Henging dánarorsök Instagram-stjörnunnar Sinead McNamara, Instagram-stjarna, lést fyrir helgi á snekkju milljarðamærings. 4.9.2018 21:14 Svíþjóðardemókratar gætu gegnt lykilhlutverki eftir kosningar Kosningar fara fram í Svíþjóð á sunnudaginn næsta og eru um 7,3 milljónir manna á kjörskrá. Kosið er til þings, svæðis- og sveitarstjórna. 4.9.2018 20:45 Eldfimar uppljóstranir um glundroða í Hvíta húsinu í bók Watergate-blaðamanns Aðstoðarmenn forsetans eru sagðir hafa hunsað skipanir sem þeir töldu skaðlegar hagsmunum Bandaríkjanna eða forsetans sjálfs. 4.9.2018 18:45 Bannon æfur eftir að boð hans á ráðstefnu New Yorker var afturkallað Stephen Bannon, fyrrverandi hægri hönd Donald Trump, forseta Bandaríkjanna er æfur eftir að boð hans á ráðstefnu á vegum bandaríska tímaritsins New Yorker var afturkallað. 4.9.2018 14:15 Heitt í hamsi á nefndarfundi um nýjan Hæstaréttardómara Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. 4.9.2018 14:02 Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4.9.2018 12:22 Segja mögulegt að skemmdarverk hafi verið unnið á geimstöðinni Gat sem fannst á aljþóðlegu geimstöðinni mun hafa borað á hana og það vísvitandi, samkvæmt Rússum. 4.9.2018 11:38 Miklar skemmdir í Japan vegna öflugasta fellibyls svæðisins í mörg ár Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. 4.9.2018 11:21 Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. 4.9.2018 10:23 Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru. 4.9.2018 07:32 Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4.9.2018 07:00 „Glæpur gegn fortíð okkar og komandi kynslóðum“ Niðurskurði og ófullnægjandi viðhaldi er kennt um eldsvoðann í brasilísku borginni Rio de Janeiro á sunnudagskvöld en þá brann þjóðminjasafn landsins til kaldra kola með tilheyrandi tjóni fyrir sögu og menningararfleið þjóðarinnar. 4.9.2018 06:33 Hlýjasta sumar Englands frá því að mælingar hófust Mikil hitabylgja geisaði um Evrópu á meðan Íslendingar þurftu að þola hvern rigningardaginn á fætur öðrum í sumar, hitamet var slegið í Englandi og jafnað í Bretlandi öllu. 3.9.2018 23:56 Tíst Trump um dómsmálaráðherrann kennt við „bananalýðveldi“ Bandaríkjaforseti virtist gefa í skyn að dómsmálaráðherrann ætti að grípa inn í rannsóknir og ákærur til að hjálpa flokki þeirra í aðdraganda þingkosninga. 3.9.2018 22:58 Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. 3.9.2018 21:19 Geta ekki látið milljónir flóttamanna hverfa Forstjóri Palestínuflóttamannahjálparinnar gagnrýnir harðlega áform Bandaríkjastjórnar um að hætta fjárveitingum til hennar. 3.9.2018 21:12 Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3.9.2018 20:30 Konur hýddar fyrir að njóta ásta í Malasíu Samkynhneigð er ólögleg í Malasíu, hvort sem er samkvæmt trúarlegum eða veraldlegum lögum landsins. 3.9.2018 17:36 Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. 3.9.2018 16:30 Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands. 3.9.2018 15:43 Vill refsa tæknirisum sem berjast ekki gegn barnaníði Innanríkisráðherra vill sjá jafn harða baráttu og risarnir hafa sýnt þegar kemur að hryðjuverkum. 3.9.2018 14:53 Baráttan hefur mikil áhrif á slökkviliðsmenn Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. 3.9.2018 14:26 Komu að tómum brunahönum við safnið í Ríó Embættismenn í Brasilíu telja að rekja megi stórbrunann í elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafni Brasilíu, þjóðminjasafni landsins í Rio de Janeiro, til þess að skrúfað hafði verið fyrir stóran hluta af rekstrarféi safnsins. 3.9.2018 13:38 Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku. 3.9.2018 12:32 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3.9.2018 10:35 Fangelsaðir blaðamenn í Myanmar telja lögreglu hafa leitt þá í gildru Dæmdir í fangelsi fyrir að ætla að skaða hagsmuni ríkisins. 3.9.2018 08:01 Áströlsk Instagram-stjarna lést á snekkju mexíkósks milljarðamærings Grísk lögregluyfirvöld rannsaka nú dauða Sinead McNamara, ástralskrar Instagram-stjörnu. 3.9.2018 07:00 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3.9.2018 07:00 Fjallganga í hægvarpi Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi. 3.9.2018 06:00 Ómetanlegt tjón í stórbruna í Brasilíu Elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafn Brasilíu, þjóðminjasafn landsins í Rio de Janeiro, varð miklum eldi að bráð í nótt, eða í gærkvöldi að staðartíma. 3.9.2018 05:56 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2.9.2018 23:30 Mikill eldur í Littlewoods-byggingunni í Liverpool Byggingin stendur við Edge Lane, er fimm hæða og byggð í Art Deco-stíl. 2.9.2018 23:09 Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. 2.9.2018 21:34 Hafnar því að Svíþjóðardemókratar sé rasískur flokkur Frambjóðandi Svíþjóðardemókrata segir innflytjendur ekki þurfa að óttast fylgisaukningu flokksins. Þó vilji flokkurinn vísa ólöglegum innflytjendum og þeim sem fremji gróf brot úr landi. 2.9.2018 20:00 Fimm létu lífið þegar bíll rakst á klettavegg í Noregi Fimm manns létu lífið þegar fólksbíll rakst á klettavegg í Þelamörk í Noregi fyrr í dag. 2.9.2018 19:23 Ætla að grandskoða almenningssalerni vegna myndavéla Faldar myndavélar í almenningssalernum og mátunarklefum er orðið stórt vandamál í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu 2.9.2018 19:06 Markmiðið að Pólland verði líkara Vestur-Evrópu Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg. 2.9.2018 16:26 Grófu upp 7000 ára gamalt þorp Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst. 2.9.2018 15:25 Fjölskyldumorð í Gautaborg: Vaknaði við öskur fyrir utan gluggann Karlmaður á fertugsaldri er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og tvö ung börn í Frölunda í Gautaborg snemma í morgun. 2.9.2018 13:39 Sjá næstu 50 fréttir
Nafngreina Rússa sem grunaðir eru um Skripal-eitrunina Þeir Alexander Petrov og Ruslan Boshirov hafa meðal annars verið sakaðir um tilraun til morða og fyrir notkun taugaeitursins Novichok. 5.9.2018 10:24
Þegnréttur verði innsiglaður með handbandi Margir borgarstjórar í Danmörku ætla ekki að þvinga nýja ríkisborgara til að heilsa þeim með handabandi verði lög um slíkt að veruleika. 5.9.2018 08:00
Brasilíustjórn leitar aðstoðar við að byggja safnið upp á ný Brasilíustjórn leitar á náðir banka og alþjóðastofnana um aðstoð við enduruppbyggingu þjóðminjasafnsins sem brann á sunnudag. 5.9.2018 07:00
Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4.9.2018 23:30
Óttast að efnavopnum verði beitt í Sýrlandi Rússar hófu í gær loftárásir á Idlib-hérað sem er síðasta vígi uppreisnarmanna. 4.9.2018 23:05
Eftirmaður Johns McCain skipaður Fyrrverandi öldungadeildarþingmaður repúblikana tekur við sæti Johns McCain, að minnsta kosti út þetta þing. 4.9.2018 21:44
Henging dánarorsök Instagram-stjörnunnar Sinead McNamara, Instagram-stjarna, lést fyrir helgi á snekkju milljarðamærings. 4.9.2018 21:14
Svíþjóðardemókratar gætu gegnt lykilhlutverki eftir kosningar Kosningar fara fram í Svíþjóð á sunnudaginn næsta og eru um 7,3 milljónir manna á kjörskrá. Kosið er til þings, svæðis- og sveitarstjórna. 4.9.2018 20:45
Eldfimar uppljóstranir um glundroða í Hvíta húsinu í bók Watergate-blaðamanns Aðstoðarmenn forsetans eru sagðir hafa hunsað skipanir sem þeir töldu skaðlegar hagsmunum Bandaríkjanna eða forsetans sjálfs. 4.9.2018 18:45
Bannon æfur eftir að boð hans á ráðstefnu New Yorker var afturkallað Stephen Bannon, fyrrverandi hægri hönd Donald Trump, forseta Bandaríkjanna er æfur eftir að boð hans á ráðstefnu á vegum bandaríska tímaritsins New Yorker var afturkallað. 4.9.2018 14:15
Heitt í hamsi á nefndarfundi um nýjan Hæstaréttardómara Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. 4.9.2018 14:02
Loftárásir hafnar í Idlib Sýrlenski herinn undirbýr árásir á "greni hryðjuverkamanna“. 4.9.2018 12:22
Segja mögulegt að skemmdarverk hafi verið unnið á geimstöðinni Gat sem fannst á aljþóðlegu geimstöðinni mun hafa borað á hana og það vísvitandi, samkvæmt Rússum. 4.9.2018 11:38
Miklar skemmdir í Japan vegna öflugasta fellibyls svæðisins í mörg ár Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. 4.9.2018 11:21
Frá „góðmennskunni holdgerðri“ til hryðjuverkamanns Einn af æðstu hernaðarleiðtogum Talibana og stofnandi Haqqani fylkingarinnar, Jalaluddin Haqqani, er látinn. 4.9.2018 10:23
Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru. 4.9.2018 07:32
Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4.9.2018 07:00
„Glæpur gegn fortíð okkar og komandi kynslóðum“ Niðurskurði og ófullnægjandi viðhaldi er kennt um eldsvoðann í brasilísku borginni Rio de Janeiro á sunnudagskvöld en þá brann þjóðminjasafn landsins til kaldra kola með tilheyrandi tjóni fyrir sögu og menningararfleið þjóðarinnar. 4.9.2018 06:33
Hlýjasta sumar Englands frá því að mælingar hófust Mikil hitabylgja geisaði um Evrópu á meðan Íslendingar þurftu að þola hvern rigningardaginn á fætur öðrum í sumar, hitamet var slegið í Englandi og jafnað í Bretlandi öllu. 3.9.2018 23:56
Tíst Trump um dómsmálaráðherrann kennt við „bananalýðveldi“ Bandaríkjaforseti virtist gefa í skyn að dómsmálaráðherrann ætti að grípa inn í rannsóknir og ákærur til að hjálpa flokki þeirra í aðdraganda þingkosninga. 3.9.2018 22:58
Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. 3.9.2018 21:19
Geta ekki látið milljónir flóttamanna hverfa Forstjóri Palestínuflóttamannahjálparinnar gagnrýnir harðlega áform Bandaríkjastjórnar um að hætta fjárveitingum til hennar. 3.9.2018 21:12
Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3.9.2018 20:30
Konur hýddar fyrir að njóta ásta í Malasíu Samkynhneigð er ólögleg í Malasíu, hvort sem er samkvæmt trúarlegum eða veraldlegum lögum landsins. 3.9.2018 17:36
Bandaríkin hætta stuðningi við Pakistan vegna vígamanna Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa ákveðið að stöðva 300 milljóna dala fjárstuðning við Pakistan vegna aðgerðarleysis yfirvalda þar í landi varðandi vígahópa. 3.9.2018 16:30
Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands. 3.9.2018 15:43
Vill refsa tæknirisum sem berjast ekki gegn barnaníði Innanríkisráðherra vill sjá jafn harða baráttu og risarnir hafa sýnt þegar kemur að hryðjuverkum. 3.9.2018 14:53
Baráttan hefur mikil áhrif á slökkviliðsmenn Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. 3.9.2018 14:26
Komu að tómum brunahönum við safnið í Ríó Embættismenn í Brasilíu telja að rekja megi stórbrunann í elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafni Brasilíu, þjóðminjasafni landsins í Rio de Janeiro, til þess að skrúfað hafði verið fyrir stóran hluta af rekstrarféi safnsins. 3.9.2018 13:38
Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku. 3.9.2018 12:32
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3.9.2018 10:35
Fangelsaðir blaðamenn í Myanmar telja lögreglu hafa leitt þá í gildru Dæmdir í fangelsi fyrir að ætla að skaða hagsmuni ríkisins. 3.9.2018 08:01
Áströlsk Instagram-stjarna lést á snekkju mexíkósks milljarðamærings Grísk lögregluyfirvöld rannsaka nú dauða Sinead McNamara, ástralskrar Instagram-stjörnu. 3.9.2018 07:00
Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3.9.2018 07:00
Fjallganga í hægvarpi Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi. 3.9.2018 06:00
Ómetanlegt tjón í stórbruna í Brasilíu Elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafn Brasilíu, þjóðminjasafn landsins í Rio de Janeiro, varð miklum eldi að bráð í nótt, eða í gærkvöldi að staðartíma. 3.9.2018 05:56
Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2.9.2018 23:30
Mikill eldur í Littlewoods-byggingunni í Liverpool Byggingin stendur við Edge Lane, er fimm hæða og byggð í Art Deco-stíl. 2.9.2018 23:09
Hafnar því að Svíþjóðardemókratar sé rasískur flokkur Frambjóðandi Svíþjóðardemókrata segir innflytjendur ekki þurfa að óttast fylgisaukningu flokksins. Þó vilji flokkurinn vísa ólöglegum innflytjendum og þeim sem fremji gróf brot úr landi. 2.9.2018 20:00
Fimm létu lífið þegar bíll rakst á klettavegg í Noregi Fimm manns létu lífið þegar fólksbíll rakst á klettavegg í Þelamörk í Noregi fyrr í dag. 2.9.2018 19:23
Ætla að grandskoða almenningssalerni vegna myndavéla Faldar myndavélar í almenningssalernum og mátunarklefum er orðið stórt vandamál í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu 2.9.2018 19:06
Markmiðið að Pólland verði líkara Vestur-Evrópu Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg. 2.9.2018 16:26
Grófu upp 7000 ára gamalt þorp Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst. 2.9.2018 15:25
Fjölskyldumorð í Gautaborg: Vaknaði við öskur fyrir utan gluggann Karlmaður á fertugsaldri er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og tvö ung börn í Frölunda í Gautaborg snemma í morgun. 2.9.2018 13:39