Fleiri fréttir Segjast harma „mistök“ í tengslum við árás á rútuna í Jemen Rúmlega fjörutíu börn fórust í árásinni þann 9. ágúst og var hún víða fordæmd. 1.9.2018 23:15 Fyrsti tími eftir klukkan hálf níu Ríkisþing Kalíforníuríkis samþykkti á föstudaginn frumvarp um að skólum yrði bannað að byrja kennslu fyrr en eftir klukkan 8:30 að morgni. 1.9.2018 22:58 Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. 1.9.2018 21:25 Enn eitt rútuslysið í Ekvador Tíu manns létu lífið í rútuslysi í Andesfjöllum í Ekvador í dag. 1.9.2018 21:01 Deilt um tilverurétt útvarpsstöðvar í sænsku kosningabaráttunni Formaður Svíþjóðardemókrata hefur sætt nokkurri gagnrýni eftir að hann lét það hafa eftir sér í viðtali á sænsku útvarpsstöðinni P3, sem er ríkisrekin, að hann hefði löngu verið búinn að leggja stöðina niður ef hann hefði verið við stjórnvölinn. 1.9.2018 20:15 Bíkíniklæddur borgarstjóri svífur yfir Lundúnum Gríðarstór blaðra í ímynd Sadiq Khan, borgarstjóra Lundúna svífur nú yfir torginu við þinghús Breta í Westminster í London. Blaðran á að benda á aukna tíðni ofbeldisglæpa í borginni í valdatíð Khan. 1.9.2018 20:12 Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1.9.2018 19:21 Höfundur Ísfólksins er látinn Margit Sandemo er þekktust fyrir bækur sínar um Ísfólkið sem nutu mikilla vinsælda, meðal annars hér á Íslandi á níunda áratugnum. 1.9.2018 18:48 Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1.9.2018 18:00 Piparúði dreifðist um fyrsta farrými Flugstjóri vélar Hawaiian Airlines á leið frá Oakland í Kalíforníu til eyjarinnar Maui, þeirri næst stærstu í Hawaii eyjaklasanum, lýsti yfir neyðarástandi í dag þegar að piparúði dreifðist um fyrsta farrými vélarinnar. 1.9.2018 17:04 Forseti Palestínu segir ákvörðunina „svivirðilega árás“ Ráðamenn í Palestínu segja ákvörðun Bandaríkjanna um að hætta fjárveitingum til stofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínskt flóttafólk vera "svívirðilega árás“. 1.9.2018 16:16 Leystu ráðgátuna um draugaskipið í Mjanmar Yfirvöld í Mjanmar hafa komist til botns í ráðgátunni um "draugaskipið“ sem rak á strendur landsins í gær. 1.9.2018 14:39 Bráðavaktarleikkona skotin til bana Bandaríska leikkonan Vanessa Marquez, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Wendy Goldman í Bráðavaktinni, ER, var skotin til bana af lögreglu í Kaliforníuríki á fimmtudag. 1.9.2018 10:52 Ætlaði að hitta kærustuna en endaði í fangelsi 42 ára gamall Íslendingur hlaut á dögunum 20 daga fangelsisdóm í Danmörku fyrir það eitt að vilja hitta kærustu sína. 1.9.2018 10:00 Fékk hjartaáfall og lést er farþegaflugvél hafnaði utan flugbrautar Átján slösuðust er vélin hafnaði utan brautarinnar. 1.9.2018 09:31 Kína hafnar ásökunum um heilaþvott Nefnd á vegum SÞ sakar Kínverja um að heilaþvo Uyghur-fólk í búðum í Xinjiang-héraði. Kínverjar sakaðir um heilaþvott og pyntingar. Talið að milljón gæti verið í haldi án ákæru eða dóms. Kínverjar hafna ásökununum. 1.9.2018 08:00 Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1.9.2018 07:15 Mótmælti aðgerðarleysi lögreglu með því að kveikja í sér Indversk kona er dáin eftir að hún kveikti í sér til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglu í Shahjahanpur eftir að henni var nauðgað. 31.8.2018 23:31 Risastórt draugaskip rak á strendur Mjanmar 177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. 31.8.2018 23:30 Trylltist eftir samstuð við rútu Lögregla í Washington í Bandaríkjunum leitar nú að ökumanni sem trylltist eftir að hafa lent í samstuði við rútu. Ökumaðurinn, ung kona, keyrði ítrekað á rútubílstjórann sem reyndi að hefta för hennar eftir áreksturinn. 31.8.2018 22:51 Trump kemur fyrrverandi andstæðingi til aðstoðar Það er greinilegt að mikið vatn hefur runnið til sjávar frá kosningabaráttunni þegar þeir veittust ítrekað að hvorum öðrum. 31.8.2018 22:34 Sprengja upp brýr í Idlib Uppreisnar- og vígamenn í idlib-héraði í Sýrlandi hafa sprengt upp brýr sem tengja yfirráðasvæði þeirra við yfirráðasvæði stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 31.8.2018 21:37 Samstarfsmaður Manafort játar að hafa starfað á vegum annars ríkis W. Samúel Patten, fyrrverandi samstarfsmaður Paul Manafort, hefur játað fyrir dómi að hafa ekki skráð sig sem útsendara erlendra aðila vegna vinnu hans fyrir úkraínskan stjórnmálaflokk sem er hliðhollur Rússlandi. 31.8.2018 20:30 Leiðtogi Donetsk ráðinn af dögum Alexander Zakharchenko var myrtur í sprengjurárás á kaffihúsi í austurhluta Úkraínu. 31.8.2018 17:37 Vísbending um auknar óvinsældir Trump eftir tvö þung högg Afgerandi meirihluti styður Rússarannsóknina og flestir telja að Trump forseti hafi reynt að hafa áhrif á hana. 31.8.2018 15:49 Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31.8.2018 14:26 Árásarmaður stakk tvo menn á lestarstöð í Amsterdam Ekki liggur fyrir hvað árásarmanninum gekk til. Lögreglumenn skutu hann og særðu eftir að hann stakk tvo menn. 31.8.2018 12:59 Bandaríkin ætla að hætta fjárstuðningi við palestínska flóttamenn Þau hafa verið stærsti einstaki fjárhagslegi bakhjarl flóttamannahjálpar við milljónir Palestínumanna. 31.8.2018 12:10 Íranar halda áfram að uppfylla kjarnorkusamninginn Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi aftur beitt Íran refsiaðgerðum segja eftirlitsmenn að þeir hafi fengið fullan aðgang að þeim stöðum sem þeir vildu taka út. 31.8.2018 10:27 Ríkisstjórn Ástralíu tapar þingmeirihluta sínum í kjölfar hallarbyltingar Átta mánuðir eru til þingkosninga í Ástralíu og stjórnarmeirihlutinn er talinn munu eiga erfitt uppdráttar í þeim. 31.8.2018 10:05 Höfrungur og mörgæsir yfirgefin á sædýrasafni Mikil reiði hefur gripið um sig í Japan eftir að í ljós kom að höfrungur, 46 mörgæsir og hundruð fiska hafa þurft að dvelja ein í yfirgefnu sædýrasafni svo mánuðum skiptir. 31.8.2018 08:00 Trump hótar að draga Bandaríkin úr WTO Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vilja draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni. 31.8.2018 06:25 Erfðabreytingum beitt til að stöðva DMD í hundum Vísindamönnum við Southwestern-háskólasjúkrahúsið í Texas hefur tekist að sporna við framgangi Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóms (DMD) í hundum. 31.8.2018 06:00 Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. 31.8.2018 06:00 Palin ekki boðið Sarah Palin, varaforsetaefni og meðframbjóðandi John McCain í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2008 er ekki boðið í minningarathöfn um öldungardeildarþingmanninn. 30.8.2018 22:59 Trump stöðvar launahækkanir opinberra starfsmanna Trump sagði að opinberir starfsmenn kostuðu mikið og kallaði eftir því að laun þeirra yrðu tengd frammistöðu í starfi. 30.8.2018 21:59 Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. 30.8.2018 20:57 Gérard Depardieu sakaður um nauðgun 22 ára gömul leikkona lagði fram kæru á mánudaginn og á nauðgunin að hafa átt sér stað á heimili Depardieu í París í byrjun ágúst. 30.8.2018 18:29 Hótaði ritstjórn vegna leiðara gegn orðræðu Trump um fjölmiðla Maðurinn hótaði að skjóta starfsfólk Boston Globe þegar fjöldi dagblaða birti leiðara gegn orðræðu Trump forseta í garð fjölmiðla. 30.8.2018 16:10 Leki kom á Alþjóðlegu geimstöðina Örlítil sprunga er talin hafa komið á Soyuz-geimfar sem liggur upp við rússneska hluta geimstöðvarinnar af völdum geimörðu 30.8.2018 15:18 Bandaríkjaforseti níðir Watergate-blaðamann og sakar NBC um fölsun Eins og svo oft áður nefndi forsetinn engar sannanir til stuðnings ásökunum sinum. 30.8.2018 12:13 Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30.8.2018 11:08 Bretar íhuga að banna sölu orkudrykkja til barna Bresk börn eru einhverjir mestu neytendur orkudrykkja í Evrópu. 30.8.2018 10:12 Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30.8.2018 08:55 Skar á bremsurnar í bíl kærustunnar Karlmaður í Pennsylvaníu-ríki hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morð. 30.8.2018 08:36 Sjá næstu 50 fréttir
Segjast harma „mistök“ í tengslum við árás á rútuna í Jemen Rúmlega fjörutíu börn fórust í árásinni þann 9. ágúst og var hún víða fordæmd. 1.9.2018 23:15
Fyrsti tími eftir klukkan hálf níu Ríkisþing Kalíforníuríkis samþykkti á föstudaginn frumvarp um að skólum yrði bannað að byrja kennslu fyrr en eftir klukkan 8:30 að morgni. 1.9.2018 22:58
Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. 1.9.2018 21:25
Enn eitt rútuslysið í Ekvador Tíu manns létu lífið í rútuslysi í Andesfjöllum í Ekvador í dag. 1.9.2018 21:01
Deilt um tilverurétt útvarpsstöðvar í sænsku kosningabaráttunni Formaður Svíþjóðardemókrata hefur sætt nokkurri gagnrýni eftir að hann lét það hafa eftir sér í viðtali á sænsku útvarpsstöðinni P3, sem er ríkisrekin, að hann hefði löngu verið búinn að leggja stöðina niður ef hann hefði verið við stjórnvölinn. 1.9.2018 20:15
Bíkíniklæddur borgarstjóri svífur yfir Lundúnum Gríðarstór blaðra í ímynd Sadiq Khan, borgarstjóra Lundúna svífur nú yfir torginu við þinghús Breta í Westminster í London. Blaðran á að benda á aukna tíðni ofbeldisglæpa í borginni í valdatíð Khan. 1.9.2018 20:12
Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1.9.2018 19:21
Höfundur Ísfólksins er látinn Margit Sandemo er þekktust fyrir bækur sínar um Ísfólkið sem nutu mikilla vinsælda, meðal annars hér á Íslandi á níunda áratugnum. 1.9.2018 18:48
Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1.9.2018 18:00
Piparúði dreifðist um fyrsta farrými Flugstjóri vélar Hawaiian Airlines á leið frá Oakland í Kalíforníu til eyjarinnar Maui, þeirri næst stærstu í Hawaii eyjaklasanum, lýsti yfir neyðarástandi í dag þegar að piparúði dreifðist um fyrsta farrými vélarinnar. 1.9.2018 17:04
Forseti Palestínu segir ákvörðunina „svivirðilega árás“ Ráðamenn í Palestínu segja ákvörðun Bandaríkjanna um að hætta fjárveitingum til stofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínskt flóttafólk vera "svívirðilega árás“. 1.9.2018 16:16
Leystu ráðgátuna um draugaskipið í Mjanmar Yfirvöld í Mjanmar hafa komist til botns í ráðgátunni um "draugaskipið“ sem rak á strendur landsins í gær. 1.9.2018 14:39
Bráðavaktarleikkona skotin til bana Bandaríska leikkonan Vanessa Marquez, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Wendy Goldman í Bráðavaktinni, ER, var skotin til bana af lögreglu í Kaliforníuríki á fimmtudag. 1.9.2018 10:52
Ætlaði að hitta kærustuna en endaði í fangelsi 42 ára gamall Íslendingur hlaut á dögunum 20 daga fangelsisdóm í Danmörku fyrir það eitt að vilja hitta kærustu sína. 1.9.2018 10:00
Fékk hjartaáfall og lést er farþegaflugvél hafnaði utan flugbrautar Átján slösuðust er vélin hafnaði utan brautarinnar. 1.9.2018 09:31
Kína hafnar ásökunum um heilaþvott Nefnd á vegum SÞ sakar Kínverja um að heilaþvo Uyghur-fólk í búðum í Xinjiang-héraði. Kínverjar sakaðir um heilaþvott og pyntingar. Talið að milljón gæti verið í haldi án ákæru eða dóms. Kínverjar hafna ásökununum. 1.9.2018 08:00
Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1.9.2018 07:15
Mótmælti aðgerðarleysi lögreglu með því að kveikja í sér Indversk kona er dáin eftir að hún kveikti í sér til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglu í Shahjahanpur eftir að henni var nauðgað. 31.8.2018 23:31
Risastórt draugaskip rak á strendur Mjanmar 177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. 31.8.2018 23:30
Trylltist eftir samstuð við rútu Lögregla í Washington í Bandaríkjunum leitar nú að ökumanni sem trylltist eftir að hafa lent í samstuði við rútu. Ökumaðurinn, ung kona, keyrði ítrekað á rútubílstjórann sem reyndi að hefta för hennar eftir áreksturinn. 31.8.2018 22:51
Trump kemur fyrrverandi andstæðingi til aðstoðar Það er greinilegt að mikið vatn hefur runnið til sjávar frá kosningabaráttunni þegar þeir veittust ítrekað að hvorum öðrum. 31.8.2018 22:34
Sprengja upp brýr í Idlib Uppreisnar- og vígamenn í idlib-héraði í Sýrlandi hafa sprengt upp brýr sem tengja yfirráðasvæði þeirra við yfirráðasvæði stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 31.8.2018 21:37
Samstarfsmaður Manafort játar að hafa starfað á vegum annars ríkis W. Samúel Patten, fyrrverandi samstarfsmaður Paul Manafort, hefur játað fyrir dómi að hafa ekki skráð sig sem útsendara erlendra aðila vegna vinnu hans fyrir úkraínskan stjórnmálaflokk sem er hliðhollur Rússlandi. 31.8.2018 20:30
Leiðtogi Donetsk ráðinn af dögum Alexander Zakharchenko var myrtur í sprengjurárás á kaffihúsi í austurhluta Úkraínu. 31.8.2018 17:37
Vísbending um auknar óvinsældir Trump eftir tvö þung högg Afgerandi meirihluti styður Rússarannsóknina og flestir telja að Trump forseti hafi reynt að hafa áhrif á hana. 31.8.2018 15:49
Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31.8.2018 14:26
Árásarmaður stakk tvo menn á lestarstöð í Amsterdam Ekki liggur fyrir hvað árásarmanninum gekk til. Lögreglumenn skutu hann og særðu eftir að hann stakk tvo menn. 31.8.2018 12:59
Bandaríkin ætla að hætta fjárstuðningi við palestínska flóttamenn Þau hafa verið stærsti einstaki fjárhagslegi bakhjarl flóttamannahjálpar við milljónir Palestínumanna. 31.8.2018 12:10
Íranar halda áfram að uppfylla kjarnorkusamninginn Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi aftur beitt Íran refsiaðgerðum segja eftirlitsmenn að þeir hafi fengið fullan aðgang að þeim stöðum sem þeir vildu taka út. 31.8.2018 10:27
Ríkisstjórn Ástralíu tapar þingmeirihluta sínum í kjölfar hallarbyltingar Átta mánuðir eru til þingkosninga í Ástralíu og stjórnarmeirihlutinn er talinn munu eiga erfitt uppdráttar í þeim. 31.8.2018 10:05
Höfrungur og mörgæsir yfirgefin á sædýrasafni Mikil reiði hefur gripið um sig í Japan eftir að í ljós kom að höfrungur, 46 mörgæsir og hundruð fiska hafa þurft að dvelja ein í yfirgefnu sædýrasafni svo mánuðum skiptir. 31.8.2018 08:00
Trump hótar að draga Bandaríkin úr WTO Donald Trump Bandaríkjaforseti segist vilja draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni. 31.8.2018 06:25
Erfðabreytingum beitt til að stöðva DMD í hundum Vísindamönnum við Southwestern-háskólasjúkrahúsið í Texas hefur tekist að sporna við framgangi Duchenne-vöðvarýrnunarsjúkdóms (DMD) í hundum. 31.8.2018 06:00
Viss um sakleysi Depardieu Leikarinn Gérard Depardieu er sakaður um nauðgun og kynferðisofbeldi. 31.8.2018 06:00
Palin ekki boðið Sarah Palin, varaforsetaefni og meðframbjóðandi John McCain í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2008 er ekki boðið í minningarathöfn um öldungardeildarþingmanninn. 30.8.2018 22:59
Trump stöðvar launahækkanir opinberra starfsmanna Trump sagði að opinberir starfsmenn kostuðu mikið og kallaði eftir því að laun þeirra yrðu tengd frammistöðu í starfi. 30.8.2018 21:59
Óttast um almenna borgara í Idlib Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands, hefur varað við því að slæmt ástand gæti skapast geri stjórnarher Sýrlands og bandamenn þeirra árás á Idlib, síðasta vígi uppreisnarmanna í Sýrlandi. 30.8.2018 20:57
Gérard Depardieu sakaður um nauðgun 22 ára gömul leikkona lagði fram kæru á mánudaginn og á nauðgunin að hafa átt sér stað á heimili Depardieu í París í byrjun ágúst. 30.8.2018 18:29
Hótaði ritstjórn vegna leiðara gegn orðræðu Trump um fjölmiðla Maðurinn hótaði að skjóta starfsfólk Boston Globe þegar fjöldi dagblaða birti leiðara gegn orðræðu Trump forseta í garð fjölmiðla. 30.8.2018 16:10
Leki kom á Alþjóðlegu geimstöðina Örlítil sprunga er talin hafa komið á Soyuz-geimfar sem liggur upp við rússneska hluta geimstöðvarinnar af völdum geimörðu 30.8.2018 15:18
Bandaríkjaforseti níðir Watergate-blaðamann og sakar NBC um fölsun Eins og svo oft áður nefndi forsetinn engar sannanir til stuðnings ásökunum sinum. 30.8.2018 12:13
Argentínsk stjórnvöld óska eftir láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Mikil verðbólga og gengishrun gerir argentínskum almenningi og efnahagi lífið leitt. 30.8.2018 11:08
Bretar íhuga að banna sölu orkudrykkja til barna Bresk börn eru einhverjir mestu neytendur orkudrykkja í Evrópu. 30.8.2018 10:12
Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30.8.2018 08:55
Skar á bremsurnar í bíl kærustunnar Karlmaður í Pennsylvaníu-ríki hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morð. 30.8.2018 08:36