Fleiri fréttir Reka spillingarrannsakendur SÞ úr landi Jimmy Morales, forseti Gvatemala, studdi upphaflega alþjóðlega rannsóknarnefnd gegn spillingu, en vill nú losna við hana eftir að böndin tóku að berast að honum sjálfum og fjölskyldu hans. 8.1.2019 08:36 Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8.1.2019 08:00 Demókratar krefjast þess að fá að svara ávarpi Trump Stærstu sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna ætla að senda út sjónvarpsávarp Trump forseta um landamærin að Mexíkó þrátt fyrir áhyggjur af því hversu ótt og títt forsetinn lýgur. 8.1.2019 07:55 Erkibiskupinn í Lyon svarar til saka fyrir meinta yfirhylmingu Á yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi. 8.1.2019 07:00 Birti myndir af látnum föður á Facebook Sex ára stúlku frá Michigan í Bandaríkjunum var bjargað af heimili sínu við afar sérstakar kringumstæður í síðustu viku. 8.1.2019 06:30 Þrælahaldarar í kirkjuathvarfi Að vetrinum sváfu þrælahaldararnir í athvarfinu. 8.1.2019 06:30 Kim í opinberri heimsókn í Kína Einræðisherrann ferðaðist til Kína með lest en afar sjaldgæft er að hann fari frá Norður-Kóreu. 7.1.2019 23:24 Biden telur sig líklegastan til að sigra Trump Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er sagður vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. 7.1.2019 23:00 Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7.1.2019 21:45 Uber-bílstjóri játaði að hafa skotið sex manneskjur til bana Uber-bílstjórinn Jason Dalton játaði í dag að hafa skotið sex manneskjur til bana árið 2016. 7.1.2019 21:30 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7.1.2019 19:51 Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi 7.1.2019 18:45 „Engin spurning“ að Trump sé rasisti að mati þingmannsins unga Alexandria Ocasio-Cortez, nýr þingmaður Demókrata og ein helsta vonarstjarna flokksins segir að það sé "engin spurning“ að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé rasisti. Þetta kom fram í viðtali Ocasio-Cortez í 60 mínútum sem birt var í gær. 7.1.2019 16:30 Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. 7.1.2019 15:32 Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7.1.2019 13:50 Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. 7.1.2019 12:50 Táningur yfirheyrður í Þýskalandi vegna gagnalekans Nítján ára gamall karlmaður hefur verið yfirheyrður af lögreglu í tengslum við umfangsmikinn gagnaleka þar sem persónuupplýsingum þýskra stjórnmálamanna voru birtar á netinu. 7.1.2019 12:30 Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7.1.2019 12:27 Valdaránsmenn handteknir í Gabon Fjórir uppreisnarmenn innan stjórnarher Gabon voru handteknir í morgun. 7.1.2019 11:23 Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. 7.1.2019 11:09 Áströlsk fyrirsæta fannst látin Annalise Braakensiek var 46 ára gömul. 7.1.2019 10:26 Skordýr mögulega sökudólgarnir í „hljóðárásunum“ Vísindamenn sem rannsakað hafa uppruna hljóðs sem talið er hafa orsakað heilsuvandræði starfsmanna bandaríska sendiráðsins í Kúbu telja að rekja megi hljóðið til skordýra af krybbutegund. 7.1.2019 09:56 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7.1.2019 09:43 Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7.1.2019 08:22 Theresa May segir Brexit jafnvel í hættu Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að útgangan úr Evrópusambandinu sé í hættu ef þingmenn styðji ekki Brexit-samkomulag hennar. 7.1.2019 07:30 Trump kvikar ekki frá kröfunni um landamæramúrinn Í bréfi Hvíta hússins til leiðtoga á þingi er áfram krafist milljarða dollara í landamæramúrinn. Þriðjungur alríkisstofnana hefur nú verið lokaður í rúmar tvær vikur. 6.1.2019 23:09 Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. 6.1.2019 22:45 Öflugur jarðskjálfti skók Indónesíu Jarðskjálfti sem mældist 6,6 á Richter skók Indónesíu í dag. 6.1.2019 18:22 Draga í land með brotthvarfið frá Sýrlandi Nú segir þjóðaröryggisráðgjafi Trump að herliðið verði ekki dregið frá Sýrlandi fyrr en Ríki íslams hefur verið upprætt. 6.1.2019 18:00 Flugfélag skipar starfsfólki sínu að grennast Pakistanska flugfélagið PIA sendi starfsfólki sínu bréf á dögunum, þar er því gert að grennast ellegar fær það ekki að fara í loftið. 6.1.2019 17:28 Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000 6.1.2019 15:55 Konur í Sádí-Arabíu fá SMS um skilnað Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. 6.1.2019 15:27 Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. 6.1.2019 13:24 Lykilatkvæðagreiðslu um Brexit ekki frestað aftur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að þingmenn í neðri deild breska þingsins muni "klárlega“ fá að greiða atvæði um Brexit-samninginn í næstu viku. 6.1.2019 12:44 Yfir þrjátíu látnir eftir að gullnáma hrundi í Afganistan Í það minnsta þrjátíu eru látnir eftir að gullnáma í norðaustur Afganistan hrundi í dag. 6.1.2019 11:30 Hugmynd um múrinn í fyrstu ætluð til að minna Trump á að tala um innflytjendur Áður en að hugmyndin um landamæramúr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna varð að miðpunkti í kosningabaráttu og forsetatíð Donald Trump Bandaríkjaforseta var hún í upphafi einfaldlega ætluð til þess að minna Trump á að tala um innflytjendur í kosningabaráttunni. 6.1.2019 10:15 Ekkert þokast í útgjaldadeilu Trump og Bandaríkjaþings Þriðjungur alríkisstofnana hefur nú verið lokaður í tvær vikur. 5.1.2019 22:44 Þrír drepnir í skotárás í keilusal í Kaliforníu Vitni segir að skotárásin hafi hafist í kjölfar slagsmála á staðnum. 5.1.2019 21:22 Starfstími ákærudómstóls vegna Rússarannsóknarinnar framlengdur Framlengingin gæti verið vísbending um að fleiri ákærur séu í burðarliðnum. 5.1.2019 19:59 Darius Perkins úr Neighbours látinn Ástralski leikarinn Darius Perkins sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Nágrönnum lést á miðvikudag eftir veikindi. 5.1.2019 19:13 Vissu af gagnalekanum í Þýskalandi en létu lögreglu ekki vita Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands vissi af tölvuinnbrotum sem áttu sér stað í desember en lögreglan fékk ekki að vita af þeim fyrr en á föstudag. 5.1.2019 18:54 Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. 5.1.2019 18:28 Segja Bandaríkjastjórn hafa handtekið Rússa Handtakan á að hafa átt sér stað daginn eftir að Rússar handtóku bandarískan mann og sökuðu um njósnir. 5.1.2019 18:23 Keypti 278 kílóa túnfisk á yfir þrjár milljónir dala Kiyoshi Kimura, japanskur veitingahúsaeigandi og túnfiskkonungur hreppti hnossið í fyrsta sjávarfangsuppboði ársins í Tókíó. Hnossið var í þetta sinn risavaxinn túnfiskur og þurfti Kimura heldur betur að leita í vasa sína til þess að tryggja sér flykkið. 5.1.2019 16:19 Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. 5.1.2019 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Reka spillingarrannsakendur SÞ úr landi Jimmy Morales, forseti Gvatemala, studdi upphaflega alþjóðlega rannsóknarnefnd gegn spillingu, en vill nú losna við hana eftir að böndin tóku að berast að honum sjálfum og fjölskyldu hans. 8.1.2019 08:36
Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8.1.2019 08:00
Demókratar krefjast þess að fá að svara ávarpi Trump Stærstu sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna ætla að senda út sjónvarpsávarp Trump forseta um landamærin að Mexíkó þrátt fyrir áhyggjur af því hversu ótt og títt forsetinn lýgur. 8.1.2019 07:55
Erkibiskupinn í Lyon svarar til saka fyrir meinta yfirhylmingu Á yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi. 8.1.2019 07:00
Birti myndir af látnum föður á Facebook Sex ára stúlku frá Michigan í Bandaríkjunum var bjargað af heimili sínu við afar sérstakar kringumstæður í síðustu viku. 8.1.2019 06:30
Kim í opinberri heimsókn í Kína Einræðisherrann ferðaðist til Kína með lest en afar sjaldgæft er að hann fari frá Norður-Kóreu. 7.1.2019 23:24
Biden telur sig líklegastan til að sigra Trump Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er sagður vera að íhuga af alvöru að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. 7.1.2019 23:00
Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7.1.2019 21:45
Uber-bílstjóri játaði að hafa skotið sex manneskjur til bana Uber-bílstjórinn Jason Dalton játaði í dag að hafa skotið sex manneskjur til bana árið 2016. 7.1.2019 21:30
Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7.1.2019 19:51
Konan sem myrti nauðgara sinn látin laus úr fangelsi Bill Haslam, ríkisstjóri Tennessee, hefur náðað hina þrítugu Cyntoia Brown sem sat inni fyrir að myrða mann sem keypti hana eftir að hún var seld í vændi 7.1.2019 18:45
„Engin spurning“ að Trump sé rasisti að mati þingmannsins unga Alexandria Ocasio-Cortez, nýr þingmaður Demókrata og ein helsta vonarstjarna flokksins segir að það sé "engin spurning“ að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé rasisti. Þetta kom fram í viðtali Ocasio-Cortez í 60 mínútum sem birt var í gær. 7.1.2019 16:30
Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. 7.1.2019 15:32
Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7.1.2019 13:50
Táningur yfirheyrður í Þýskalandi vegna gagnalekans Nítján ára gamall karlmaður hefur verið yfirheyrður af lögreglu í tengslum við umfangsmikinn gagnaleka þar sem persónuupplýsingum þýskra stjórnmálamanna voru birtar á netinu. 7.1.2019 12:30
Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7.1.2019 12:27
Valdaránsmenn handteknir í Gabon Fjórir uppreisnarmenn innan stjórnarher Gabon voru handteknir í morgun. 7.1.2019 11:23
Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. 7.1.2019 11:09
Skordýr mögulega sökudólgarnir í „hljóðárásunum“ Vísindamenn sem rannsakað hafa uppruna hljóðs sem talið er hafa orsakað heilsuvandræði starfsmanna bandaríska sendiráðsins í Kúbu telja að rekja megi hljóðið til skordýra af krybbutegund. 7.1.2019 09:56
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. 7.1.2019 09:43
Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó. 7.1.2019 08:22
Theresa May segir Brexit jafnvel í hættu Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að útgangan úr Evrópusambandinu sé í hættu ef þingmenn styðji ekki Brexit-samkomulag hennar. 7.1.2019 07:30
Trump kvikar ekki frá kröfunni um landamæramúrinn Í bréfi Hvíta hússins til leiðtoga á þingi er áfram krafist milljarða dollara í landamæramúrinn. Þriðjungur alríkisstofnana hefur nú verið lokaður í rúmar tvær vikur. 6.1.2019 23:09
Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. 6.1.2019 22:45
Öflugur jarðskjálfti skók Indónesíu Jarðskjálfti sem mældist 6,6 á Richter skók Indónesíu í dag. 6.1.2019 18:22
Draga í land með brotthvarfið frá Sýrlandi Nú segir þjóðaröryggisráðgjafi Trump að herliðið verði ekki dregið frá Sýrlandi fyrr en Ríki íslams hefur verið upprætt. 6.1.2019 18:00
Flugfélag skipar starfsfólki sínu að grennast Pakistanska flugfélagið PIA sendi starfsfólki sínu bréf á dögunum, þar er því gert að grennast ellegar fær það ekki að fara í loftið. 6.1.2019 17:28
Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000 6.1.2019 15:55
Konur í Sádí-Arabíu fá SMS um skilnað Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. 6.1.2019 15:27
Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. 6.1.2019 13:24
Lykilatkvæðagreiðslu um Brexit ekki frestað aftur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að þingmenn í neðri deild breska þingsins muni "klárlega“ fá að greiða atvæði um Brexit-samninginn í næstu viku. 6.1.2019 12:44
Yfir þrjátíu látnir eftir að gullnáma hrundi í Afganistan Í það minnsta þrjátíu eru látnir eftir að gullnáma í norðaustur Afganistan hrundi í dag. 6.1.2019 11:30
Hugmynd um múrinn í fyrstu ætluð til að minna Trump á að tala um innflytjendur Áður en að hugmyndin um landamæramúr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna varð að miðpunkti í kosningabaráttu og forsetatíð Donald Trump Bandaríkjaforseta var hún í upphafi einfaldlega ætluð til þess að minna Trump á að tala um innflytjendur í kosningabaráttunni. 6.1.2019 10:15
Ekkert þokast í útgjaldadeilu Trump og Bandaríkjaþings Þriðjungur alríkisstofnana hefur nú verið lokaður í tvær vikur. 5.1.2019 22:44
Þrír drepnir í skotárás í keilusal í Kaliforníu Vitni segir að skotárásin hafi hafist í kjölfar slagsmála á staðnum. 5.1.2019 21:22
Starfstími ákærudómstóls vegna Rússarannsóknarinnar framlengdur Framlengingin gæti verið vísbending um að fleiri ákærur séu í burðarliðnum. 5.1.2019 19:59
Darius Perkins úr Neighbours látinn Ástralski leikarinn Darius Perkins sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Nágrönnum lést á miðvikudag eftir veikindi. 5.1.2019 19:13
Vissu af gagnalekanum í Þýskalandi en létu lögreglu ekki vita Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands vissi af tölvuinnbrotum sem áttu sér stað í desember en lögreglan fékk ekki að vita af þeim fyrr en á föstudag. 5.1.2019 18:54
Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. 5.1.2019 18:28
Segja Bandaríkjastjórn hafa handtekið Rússa Handtakan á að hafa átt sér stað daginn eftir að Rússar handtóku bandarískan mann og sökuðu um njósnir. 5.1.2019 18:23
Keypti 278 kílóa túnfisk á yfir þrjár milljónir dala Kiyoshi Kimura, japanskur veitingahúsaeigandi og túnfiskkonungur hreppti hnossið í fyrsta sjávarfangsuppboði ársins í Tókíó. Hnossið var í þetta sinn risavaxinn túnfiskur og þurfti Kimura heldur betur að leita í vasa sína til þess að tryggja sér flykkið. 5.1.2019 16:19
Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. 5.1.2019 14:30