Fleiri fréttir Rannsaka tengsl leyndardómsfulls lungnasjúkdóms og rafrettunotkunar Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest fyrsta andlátið sem má rekja til notkunar rafrettna. 24.8.2019 10:22 Ræða um skógareldana í Amason á G7-fundinum Leiðtogar Frakka og Þjóðverja tjáðu sig báðir í gær um þann metfjölda skógarelda sem hafa geisað í Amasonfrumskóginum í Brasilíu á árinu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði að þetta þyrfti að ræða á fundi G7-ríkjanna um helgina. Algjört neyðarástand hefði skapast. 24.8.2019 08:45 Landamærin enn til trafala fyrir Boris Fundir með Merkel og Macron gerðu lítið til þess að slá á áhyggjur af samningslausu Brexit. Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru enn stærsta hindrunin. 24.8.2019 08:45 Skjöl sýna hvernig Facebook gerði lítið úr áhyggjum vegna Cambridge Analytica Skjöl þar sem sjá má samskipti á milli starfsmanna samfélagsmiðlarisans Facebook á haustmánuðum 2015 sýna hvernig gert var lítið úr áhyggjum þar innanhúss vegna greiningarfyrirtækisins Cambridge Analytica. 23.8.2019 23:45 Eggnám síðustu kvennashyrninganna gekk vel Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum af tegund hvíta nashyrningsins í Norður-Afríku. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. 23.8.2019 22:42 Frakkar og Írar hóta að koma í veg fyrir fríverslunarsamning verði Amasóneldar ekki slökktir Frakkland og Írland hóta að koma í veg fyrir að fríverslunarsamningur á milli Evrópusambandsins og fjögurra ríkja Suður-Ameríku taki gildi ef að Brasilíumenn gera ekki meira til að ráða niðurlögum skógarelda í Amason. Metfjöldi elda loga nú í frumskóginum. 23.8.2019 20:14 Barnaníð í Frakklandi rannsökuð í tengslum við Epstein Aðalsaksóknari Parísar tilkynnti í dag að embættið hyggðist opna rannsókn á kynferðisbrotum gegn ólögráða einstaklingum í tengslum við Jeffrey Epstein. 23.8.2019 18:17 Lík fannst í pólska hellinum Björgunarsveitir í Póllandi hafa fundið lík eins af þeim tveimur sem festust inn í stærsta helli Póllands, Wielka Sniezna í Tatrafjöllum, í síðustu viku 23.8.2019 15:08 Tollastríð Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Útlit er fyrir að Kína leggi 10% innflutningstoll á vörur frá Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa undanfarið verið stirð. Ólíklegt er að ákvörðunin bæti samband ríkjanna. 23.8.2019 14:25 Annar Koch-bræðra látinn Milljarðamæringurinn David Koch, sem þekktur er fyrir umsvif sín og styrkveitingar í bandarískum stjórnmálum, er látinn 79 ára gamall. Bróðir David, Charles Koch, greindi frá andláti yngri bróður síns í yfirlýsingu í dag. 23.8.2019 13:27 Ísrael stóð fyrir sprengjuárás á íranska herstöð í Írak Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta bandarísk yfirvöld. 23.8.2019 12:13 Fimm saknað eftir mannskætt þrumuveður í Póllandi Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi. 23.8.2019 10:45 Navalny sleppt úr haldi Rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur setið inni í þrjátíu daga eftir að hafa hvatt til mótmæla til þess að krefjast kosninga í Rússlandi. 23.8.2019 10:32 Forstjóri í stóru fyrirtæki grunaður um morð á sambýliskonu sinni Norsk kona á fimmtugsaldri fannst í vikunni látin í íbúð í miðborg Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar. Forstjóri í fyrirtæki, sem sagt er vera stórt, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa framið ódæðisverkið. 23.8.2019 09:41 Bandarískur raðmorðingi tekinn af lífi Raðmorðinginn Gary Ray Bowles var tekinn af lífi í ríkisfangelsinu í Flórída í Bandaríkjunum í nótt. 23.8.2019 07:57 Loka á áróðurssíður á vegum stjórnvalda Tæknirisinn Google hefur lokað á þriðja hundrað YouTube síða sem allar áttu það sameiginlegt að gagnrýna mótmælaaðgerðir almennings í Hong Kong gegn ofríki Kínverja. 23.8.2019 07:40 Bretar sýni heilsteypta áætlun sem fyrst Angela Merkel Þýskalandskanslari tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að hann hefði 70 daga til að ná nýju samkomulagi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Áður hafði hún sagt að fresturinn væri 30 dagar. 23.8.2019 07:15 Loftmengun mögulega tengd geðsjúkdómum Í nýrri rannsókn frá Chicago-háskóla er komist að þeirri niðurstöðu að það séu greinileg tengsl milli geðsjúkdóma og loftmengunar. Rannsóknin var unnin út frá gögnum frá 152 milljónum manna frá Bandaríkjunum og Danmörku sem var safnað á 11 ára tímabili. 23.8.2019 06:30 Gætu vikið frá stefnu sinni um beitingu kjarnorkuvopna Varnarmálaráðherra Indlands gefur til kynna að Indverjar gætu vikið frá stefnu sinni um að beita kjarnorkuvopnum ekki fyrr en á þá er skotið fyrst. Ekki formleg stefnubreyting. Deilan við Pakistana hefur harðnað til muna. 23.8.2019 06:15 Keyptu þorp á 19 milljónir Vinahópur á Spáni keypti eyðiþorp í Galisíuhéraði fyrir aðeins 140 þúsund evrur, eða rúmar 19 milljónir króna. 23.8.2019 02:04 Andrés prins sagður hafa þegið fótanudd frá ungri konu í íbúð Epstein Í tölvupóstsamskiptum milli John Brockman umboðsmanns og rithöfundarins Evgeny Morozov er vísað til heimsókna Andrésar prins til auðkýfingsins Jeffrey Epstein. 22.8.2019 23:32 Macron segir Amazon-eldana ógn sem snerti alla heimsbyggðina Vill að það verði forgansmál á G7-leiðtogafundinum. 22.8.2019 23:15 Fjórir látnir og 100 særðir eftir að hafa orðið fyrir eldingu í Póllandi Hópur fjallgöngumanna varð illa úti þegar eldingu sló niður í kross á toppi fjallsins Giewont. Er straumurinn sagður hafa farið eftir keðju sem fjallgöngumenn styðjast við á leið upp á toppinn. 22.8.2019 22:09 Raðmorðingi tekinn af lífi á morgun Hinn 57 ára gamli Gary Ray Bowles verður á morgun 99. fanginn sem tekinn er af lífi í Flórídaríki frá árinu 1976. 22.8.2019 20:54 Þverneitar að hafa brotlent nýrri flugvél sinni viljandi til að vekja athygli á sér Bandarískur flugmaður hefur vakið mikla athygli fyrir að festa á myndband afleiðingar þess þegar hann brotlenti flugvél sinni í sjóinn undan strönd San Francisco-borgar síðastliðinn þriðjudag. 22.8.2019 19:01 Írska baktryggingin ófrávíkjanleg krafa ESB Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, fundaði í dag með forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson í París. 22.8.2019 15:18 Qantas prufukeyrir 19 tíma flugferðir Ástralska flugfélagið Qantas gælir nú við þá hugmynd að hefja áætlanaflug frá Sydney til stórborganna London og New York. 22.8.2019 14:26 Sao Paulo myrkvuð vegna reyks frá Amasóneldunum Gríðarlegir skógareldar loga nú á miklu svæði í Amasón regnskóginum í Suður-Ameríku. Christian Poirier, stjórnandi samtakanna Amazon Watch segir líkur á því að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum. 22.8.2019 13:52 Fjarvera Katrínar vekur athygli heimsmiðlanna Ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur um að sækja norræna verkalýðsráðstefnu í Svíþjóð í stað þess að taka á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar hann kemur til Íslands í byrjun september hefur vakið athygli heimsmiðlanna. 22.8.2019 12:15 Milljón evrur í verðlaun ef tekst að afsanna tilvist Bielefeld Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. 22.8.2019 11:55 Rússar skjóta „fullvaxta“ vélmenni út í geim Rússar skutu eldflaug sem inniheldur vélmenni á stærð við fullorðna manneskju út í geim í dag. Áfangastaður vélmennisins er Alþjóðlega geimstöðin (ISS). 22.8.2019 11:54 Ástralskir foreldrar dæmdir fyrir vanrækslu Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. 22.8.2019 11:10 Súdan tekur skref í átt að lýðræði með skipan nýs forsætisráðherra Abdalla Hamdok hefur verið skipaður fimmtándi forsætisráðherra Súdan, ríkis sem hefur mátt þola erfiða, blóði drifna tíma undanfarið. Mótmælt hefur verið látlaust í ríkinu mánuði saman og hefur herforingjastjórnin tekið á mótmælendum af fullum krafti. 22.8.2019 10:32 Segja ekkert benda til þess að plastagnir séu hættulegar fólki Vísindamenn á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, sem rannsakað hafa áhrif plastagna sem finnast í vatni og víða í náttúrunni, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að agnirnar séu hættulegar mönnum. 22.8.2019 07:58 Johnson fundar með leiðtogum Evrópu vegna baktryggingarinnar Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, heldur áfram ferð sinni um Evrópu þar sem hann reynir að sannfæra helstu leiðtoga álfunnar um að fjarlæga írsku baktrygginguna svokölluðu úr Brexit-samningnum. 22.8.2019 07:53 Danir pirraðir eftir að Trump hætti við Danskir stjórnmálamenn lýsa óánægju sinni með að Bandaríkjaforseti hafi hætt við heimsókn sína því að forsætisráðherra Dana vill ekki ræða sölu á Grænlandi. Forsætisráðherrann sagði ákvörðunina svekkjandi og óvænta. 22.8.2019 07:30 Frederiksen segist ekki hafa verið of harðorð í garð Trump Ítrekaði hún mikilvægi þess að rými þyrfti að vera til staðar fyrir ágreining á milli vinaríkja líkt og Danmerkur og Bandaríkjanna. 21.8.2019 22:57 Segir yfirlýsingu Mette Frederiksen andstyggilega Trump segir viðbrögð forsætisráðherra Dana hafa misboðið sér. 21.8.2019 20:10 Segir flesta Dani ánægða með ákvörðun Trump að fresta heimsókn Fátt annað er til umræðu í Danmörku þessa dagana en fjaðrafokið í kringum Donald Trump Bandaríkjaforseta og áhuga hans á að kaupa Grænland. 21.8.2019 18:39 Einnota plast bannað í námunda við Everest Nepölsk yfirvöld hafa tekið þá ákvörðun að banna notkun einnota plasts í námunda við hæsta fjall í heimi, Everest 21.8.2019 15:49 Átta ára stal bíl foreldra sinna og ók á ofsahraða Átta ára gamall þýskur drengur í þýska sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu sem hafði yfirgefið heimili sitt í bænum Soest skömmu eftir miðnætti fannst 45 mínútum síðar á A44 þjóðveginum (Bundesautobahn 44) í nágrenni Dortmund. 21.8.2019 15:27 Handtekinn grunaður um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna Lögreglan í Madríd hefur handtekið 53 ára gamlan mann frá Kólumbíu sem grunaður er um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna án þeirra leyfis þegar þær ferðuðust um í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar. 21.8.2019 14:45 Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21.8.2019 14:31 Ósátt og undrandi yfir ákvörðun Trump Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, segist vera ósátt og undrandi yfir ákvörðun Bandaríkjaforseta, Donald Trump, að aflýsa fyrirhugaðri heimsókn hans til Danmerkur í byrjun næsta mánaðar. 21.8.2019 13:39 258 fangar á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsi Þúsundir íbúa í Papua og Vestur Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur Papua. 21.8.2019 12:55 Sjá næstu 50 fréttir
Rannsaka tengsl leyndardómsfulls lungnasjúkdóms og rafrettunotkunar Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest fyrsta andlátið sem má rekja til notkunar rafrettna. 24.8.2019 10:22
Ræða um skógareldana í Amason á G7-fundinum Leiðtogar Frakka og Þjóðverja tjáðu sig báðir í gær um þann metfjölda skógarelda sem hafa geisað í Amasonfrumskóginum í Brasilíu á árinu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði að þetta þyrfti að ræða á fundi G7-ríkjanna um helgina. Algjört neyðarástand hefði skapast. 24.8.2019 08:45
Landamærin enn til trafala fyrir Boris Fundir með Merkel og Macron gerðu lítið til þess að slá á áhyggjur af samningslausu Brexit. Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru enn stærsta hindrunin. 24.8.2019 08:45
Skjöl sýna hvernig Facebook gerði lítið úr áhyggjum vegna Cambridge Analytica Skjöl þar sem sjá má samskipti á milli starfsmanna samfélagsmiðlarisans Facebook á haustmánuðum 2015 sýna hvernig gert var lítið úr áhyggjum þar innanhúss vegna greiningarfyrirtækisins Cambridge Analytica. 23.8.2019 23:45
Eggnám síðustu kvennashyrninganna gekk vel Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum af tegund hvíta nashyrningsins í Norður-Afríku. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. 23.8.2019 22:42
Frakkar og Írar hóta að koma í veg fyrir fríverslunarsamning verði Amasóneldar ekki slökktir Frakkland og Írland hóta að koma í veg fyrir að fríverslunarsamningur á milli Evrópusambandsins og fjögurra ríkja Suður-Ameríku taki gildi ef að Brasilíumenn gera ekki meira til að ráða niðurlögum skógarelda í Amason. Metfjöldi elda loga nú í frumskóginum. 23.8.2019 20:14
Barnaníð í Frakklandi rannsökuð í tengslum við Epstein Aðalsaksóknari Parísar tilkynnti í dag að embættið hyggðist opna rannsókn á kynferðisbrotum gegn ólögráða einstaklingum í tengslum við Jeffrey Epstein. 23.8.2019 18:17
Lík fannst í pólska hellinum Björgunarsveitir í Póllandi hafa fundið lík eins af þeim tveimur sem festust inn í stærsta helli Póllands, Wielka Sniezna í Tatrafjöllum, í síðustu viku 23.8.2019 15:08
Tollastríð Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Útlit er fyrir að Kína leggi 10% innflutningstoll á vörur frá Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa undanfarið verið stirð. Ólíklegt er að ákvörðunin bæti samband ríkjanna. 23.8.2019 14:25
Annar Koch-bræðra látinn Milljarðamæringurinn David Koch, sem þekktur er fyrir umsvif sín og styrkveitingar í bandarískum stjórnmálum, er látinn 79 ára gamall. Bróðir David, Charles Koch, greindi frá andláti yngri bróður síns í yfirlýsingu í dag. 23.8.2019 13:27
Ísrael stóð fyrir sprengjuárás á íranska herstöð í Írak Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta bandarísk yfirvöld. 23.8.2019 12:13
Fimm saknað eftir mannskætt þrumuveður í Póllandi Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi. 23.8.2019 10:45
Navalny sleppt úr haldi Rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur setið inni í þrjátíu daga eftir að hafa hvatt til mótmæla til þess að krefjast kosninga í Rússlandi. 23.8.2019 10:32
Forstjóri í stóru fyrirtæki grunaður um morð á sambýliskonu sinni Norsk kona á fimmtugsaldri fannst í vikunni látin í íbúð í miðborg Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar. Forstjóri í fyrirtæki, sem sagt er vera stórt, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa framið ódæðisverkið. 23.8.2019 09:41
Bandarískur raðmorðingi tekinn af lífi Raðmorðinginn Gary Ray Bowles var tekinn af lífi í ríkisfangelsinu í Flórída í Bandaríkjunum í nótt. 23.8.2019 07:57
Loka á áróðurssíður á vegum stjórnvalda Tæknirisinn Google hefur lokað á þriðja hundrað YouTube síða sem allar áttu það sameiginlegt að gagnrýna mótmælaaðgerðir almennings í Hong Kong gegn ofríki Kínverja. 23.8.2019 07:40
Bretar sýni heilsteypta áætlun sem fyrst Angela Merkel Þýskalandskanslari tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að hann hefði 70 daga til að ná nýju samkomulagi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Áður hafði hún sagt að fresturinn væri 30 dagar. 23.8.2019 07:15
Loftmengun mögulega tengd geðsjúkdómum Í nýrri rannsókn frá Chicago-háskóla er komist að þeirri niðurstöðu að það séu greinileg tengsl milli geðsjúkdóma og loftmengunar. Rannsóknin var unnin út frá gögnum frá 152 milljónum manna frá Bandaríkjunum og Danmörku sem var safnað á 11 ára tímabili. 23.8.2019 06:30
Gætu vikið frá stefnu sinni um beitingu kjarnorkuvopna Varnarmálaráðherra Indlands gefur til kynna að Indverjar gætu vikið frá stefnu sinni um að beita kjarnorkuvopnum ekki fyrr en á þá er skotið fyrst. Ekki formleg stefnubreyting. Deilan við Pakistana hefur harðnað til muna. 23.8.2019 06:15
Keyptu þorp á 19 milljónir Vinahópur á Spáni keypti eyðiþorp í Galisíuhéraði fyrir aðeins 140 þúsund evrur, eða rúmar 19 milljónir króna. 23.8.2019 02:04
Andrés prins sagður hafa þegið fótanudd frá ungri konu í íbúð Epstein Í tölvupóstsamskiptum milli John Brockman umboðsmanns og rithöfundarins Evgeny Morozov er vísað til heimsókna Andrésar prins til auðkýfingsins Jeffrey Epstein. 22.8.2019 23:32
Macron segir Amazon-eldana ógn sem snerti alla heimsbyggðina Vill að það verði forgansmál á G7-leiðtogafundinum. 22.8.2019 23:15
Fjórir látnir og 100 særðir eftir að hafa orðið fyrir eldingu í Póllandi Hópur fjallgöngumanna varð illa úti þegar eldingu sló niður í kross á toppi fjallsins Giewont. Er straumurinn sagður hafa farið eftir keðju sem fjallgöngumenn styðjast við á leið upp á toppinn. 22.8.2019 22:09
Raðmorðingi tekinn af lífi á morgun Hinn 57 ára gamli Gary Ray Bowles verður á morgun 99. fanginn sem tekinn er af lífi í Flórídaríki frá árinu 1976. 22.8.2019 20:54
Þverneitar að hafa brotlent nýrri flugvél sinni viljandi til að vekja athygli á sér Bandarískur flugmaður hefur vakið mikla athygli fyrir að festa á myndband afleiðingar þess þegar hann brotlenti flugvél sinni í sjóinn undan strönd San Francisco-borgar síðastliðinn þriðjudag. 22.8.2019 19:01
Írska baktryggingin ófrávíkjanleg krafa ESB Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, fundaði í dag með forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson í París. 22.8.2019 15:18
Qantas prufukeyrir 19 tíma flugferðir Ástralska flugfélagið Qantas gælir nú við þá hugmynd að hefja áætlanaflug frá Sydney til stórborganna London og New York. 22.8.2019 14:26
Sao Paulo myrkvuð vegna reyks frá Amasóneldunum Gríðarlegir skógareldar loga nú á miklu svæði í Amasón regnskóginum í Suður-Ameríku. Christian Poirier, stjórnandi samtakanna Amazon Watch segir líkur á því að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum. 22.8.2019 13:52
Fjarvera Katrínar vekur athygli heimsmiðlanna Ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur um að sækja norræna verkalýðsráðstefnu í Svíþjóð í stað þess að taka á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar hann kemur til Íslands í byrjun september hefur vakið athygli heimsmiðlanna. 22.8.2019 12:15
Milljón evrur í verðlaun ef tekst að afsanna tilvist Bielefeld Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. 22.8.2019 11:55
Rússar skjóta „fullvaxta“ vélmenni út í geim Rússar skutu eldflaug sem inniheldur vélmenni á stærð við fullorðna manneskju út í geim í dag. Áfangastaður vélmennisins er Alþjóðlega geimstöðin (ISS). 22.8.2019 11:54
Ástralskir foreldrar dæmdir fyrir vanrækslu Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. 22.8.2019 11:10
Súdan tekur skref í átt að lýðræði með skipan nýs forsætisráðherra Abdalla Hamdok hefur verið skipaður fimmtándi forsætisráðherra Súdan, ríkis sem hefur mátt þola erfiða, blóði drifna tíma undanfarið. Mótmælt hefur verið látlaust í ríkinu mánuði saman og hefur herforingjastjórnin tekið á mótmælendum af fullum krafti. 22.8.2019 10:32
Segja ekkert benda til þess að plastagnir séu hættulegar fólki Vísindamenn á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, sem rannsakað hafa áhrif plastagna sem finnast í vatni og víða í náttúrunni, hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að agnirnar séu hættulegar mönnum. 22.8.2019 07:58
Johnson fundar með leiðtogum Evrópu vegna baktryggingarinnar Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, heldur áfram ferð sinni um Evrópu þar sem hann reynir að sannfæra helstu leiðtoga álfunnar um að fjarlæga írsku baktrygginguna svokölluðu úr Brexit-samningnum. 22.8.2019 07:53
Danir pirraðir eftir að Trump hætti við Danskir stjórnmálamenn lýsa óánægju sinni með að Bandaríkjaforseti hafi hætt við heimsókn sína því að forsætisráðherra Dana vill ekki ræða sölu á Grænlandi. Forsætisráðherrann sagði ákvörðunina svekkjandi og óvænta. 22.8.2019 07:30
Frederiksen segist ekki hafa verið of harðorð í garð Trump Ítrekaði hún mikilvægi þess að rými þyrfti að vera til staðar fyrir ágreining á milli vinaríkja líkt og Danmerkur og Bandaríkjanna. 21.8.2019 22:57
Segir yfirlýsingu Mette Frederiksen andstyggilega Trump segir viðbrögð forsætisráðherra Dana hafa misboðið sér. 21.8.2019 20:10
Segir flesta Dani ánægða með ákvörðun Trump að fresta heimsókn Fátt annað er til umræðu í Danmörku þessa dagana en fjaðrafokið í kringum Donald Trump Bandaríkjaforseta og áhuga hans á að kaupa Grænland. 21.8.2019 18:39
Einnota plast bannað í námunda við Everest Nepölsk yfirvöld hafa tekið þá ákvörðun að banna notkun einnota plasts í námunda við hæsta fjall í heimi, Everest 21.8.2019 15:49
Átta ára stal bíl foreldra sinna og ók á ofsahraða Átta ára gamall þýskur drengur í þýska sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu sem hafði yfirgefið heimili sitt í bænum Soest skömmu eftir miðnætti fannst 45 mínútum síðar á A44 þjóðveginum (Bundesautobahn 44) í nágrenni Dortmund. 21.8.2019 15:27
Handtekinn grunaður um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna Lögreglan í Madríd hefur handtekið 53 ára gamlan mann frá Kólumbíu sem grunaður er um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna án þeirra leyfis þegar þær ferðuðust um í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar. 21.8.2019 14:45
Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21.8.2019 14:31
Ósátt og undrandi yfir ákvörðun Trump Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, segist vera ósátt og undrandi yfir ákvörðun Bandaríkjaforseta, Donald Trump, að aflýsa fyrirhugaðri heimsókn hans til Danmerkur í byrjun næsta mánaðar. 21.8.2019 13:39
258 fangar á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsi Þúsundir íbúa í Papua og Vestur Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur Papua. 21.8.2019 12:55