258 fangar á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsi Eiður Þór Árnason skrifar 21. ágúst 2019 12:55 Vísir/EPA Yfirvöld í Indónesíu leita nú minnst 250 fanga sem sluppu úr fangelsi í Vestur-Papua héraðinu í Indónesíu á mánudag. Fangarnir lögðu á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsinu. Þúsundir íbúa í Papua og Vestur-Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur-Papua. Átökin hófust þegar nemendur í borginni Surabaya í Papua héraðinu voru handteknir, grunaðir um að hafa vanvirt Indónesíska þjóðfánann. Marlien Lande, talskona indónesíska dómsmálaráðuneytisins, segir að kveikt hafi verið í fangelsinu og grjóti hent í átt að föngum. Segir hún að nokkrir fangaverðir og starfsmenn hafi slasast í atvikinu. Nokkrir fanganna hafa gefið sig fram við yfirvöld. Papua héraðið, sem var áður hollensk nýlenda, lýsti yfir sjálfstæði sínu árið 1961 en varð síðar hluti af Indónesíu. Í héraðinu starfar enn áberandi aðskilnaðarhreyfing sem berst fyrir sjálfstæði svæðisins og hafa yfirvöld í Indónesíu verið sökuð um mannréttindabrot á svæðinu. Um er að ræða síðasta atburðinn í langri átakasögu aðskilnaðarsinna og indónesískra stjórnvalda. Önnur mótmæli hafa verið skipulögð og hefur lögregluliðsauki verið sendur á svæðið sökum þessa. Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21 Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Yfirvöld í Indónesíu leita nú minnst 250 fanga sem sluppu úr fangelsi í Vestur-Papua héraðinu í Indónesíu á mánudag. Fangarnir lögðu á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsinu. Þúsundir íbúa í Papua og Vestur-Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur-Papua. Átökin hófust þegar nemendur í borginni Surabaya í Papua héraðinu voru handteknir, grunaðir um að hafa vanvirt Indónesíska þjóðfánann. Marlien Lande, talskona indónesíska dómsmálaráðuneytisins, segir að kveikt hafi verið í fangelsinu og grjóti hent í átt að föngum. Segir hún að nokkrir fangaverðir og starfsmenn hafi slasast í atvikinu. Nokkrir fanganna hafa gefið sig fram við yfirvöld. Papua héraðið, sem var áður hollensk nýlenda, lýsti yfir sjálfstæði sínu árið 1961 en varð síðar hluti af Indónesíu. Í héraðinu starfar enn áberandi aðskilnaðarhreyfing sem berst fyrir sjálfstæði svæðisins og hafa yfirvöld í Indónesíu verið sökuð um mannréttindabrot á svæðinu. Um er að ræða síðasta atburðinn í langri átakasögu aðskilnaðarsinna og indónesískra stjórnvalda. Önnur mótmæli hafa verið skipulögð og hefur lögregluliðsauki verið sendur á svæðið sökum þessa.
Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21 Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12
Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21
Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07