Fleiri fréttir

1.208 Porsche 911 bílar

Breskir eigendur Porsche 911 bíla komu saman á Silverstone kappakstursbrautinni í tilefni 50 ára afmælis bílsins.

Kia hagnast vel

Aukin sala í Kína ber uppi hagnað Kia, en hún minnkaði í Bandaríkjunum og S-Ameríku milli ára.

Toyota naumlega stærstir

Toyota seldi 4,91 milljón bíla á fyrri hluta ársins, GM 4,85 milljón bíla og Volkswagen 4,70.

Ók 180 km á vélsleða á vatni

Sleðinn var með tiltæka nærri 60 lítra af eldsneyti, en 20 lítra brúsi var tengdur við hefðbundinn tank hans.

Sprengdu bíl í steggjapartýi

Hlaðinn 20 kílóum af sprengiefni og steggurinn fékk að skjóta á bílinn með riffli og virkja sprengiefnin.

Smábílaæði í Berlín

Þeir liggja ansi neðarlega á götunni og þykir mörgum þeir sjást illa og bjóða hættunni heim.

Renault-Nissan hefur selt 100.000 rafmagnsbíla

Þessum bílum hefur verið ekið 841 milljón km, sparað 53 milljón lítra af eldsneyti og komið í veg fyrir að 124 milljónir kílóa af kvoltvísýringi væri spúð út í andrúmsloftið.

Lækkar bensínið um helming?

Sífellt sparneytnari bílar, stóraukin vinnsla olíu í BNA og útskipti olíu fyrir aðra orkugjafa minnka verulega eftirspurn.

Fimm athyglisverðustu Subaru bílarnir

Í tilefni 60 ára afmælis móðurfyrirtækis Subaru, Fuji Heavy Industries tók Car and Driver saman hvaða 5 Subaru bílar hafa markað dýpstu sporin

Besti sonur í heimi

Fann fyrsta bíl föður síns 24 árum eftir að hann neyddist til að selja hann og færði honum bílinn að gjöf.

Frjálslegur gasfarmur

Rússneskur vöruflutningabíll hlaðinn gaskútum lendir í árekstri og farmurinn springur.

Datsun Go á 850.000 kr.

Verður fyrst settur á markað í Indlandi, en einnig í Rússlandi, Indónesíu og Suður Afríku.

Sjá næstu 50 fréttir