Fleiri fréttir

Milljón mílna Porsche

Var keyptur nýr af föður núverandi eiganda og hefur því tilheyrt sömu fjölskyldunni frá upphafi.

Næsti Prius mun kosta minna

Mun ekki bara kosta minna, verður einnig léttari og eyðir minna, en alls ekki á kostnað búnaðar eða rýmis.

Spennandi nýr Volvo

Er Plug-In Hybrid bíll og rafgeymarnir og 2,0 lítra brunavélin skila samtals 400 hestöflum til allra hjólanna.

Toyota GT-86 gegn McLaren 12C

Annar bíllinn kostar 37.000 dollara og hinn 239.000, en þeir mætast sem jafningjar á keppnisbraut.

105 ára og ekur daglega

Lærði á bíl á Ford Model T fyrir 86 árum og fékk nýlega endurnýjun á ökuskírteininu.

Nýr Golf R er 296 hestöfl

Golf R verður sýndur almenningi í bílasýningunni í Frankfürt sem hefst eftir hálfan mánuð.

Örugg leið í skólann?

FÍB vill vekja sérstaka athygli á gangbrautum og hefur óskað eftir þátttöku almennings til úrbóta.

Mamma hittir pabba

Eigendur bílanna búa í sitt hvoru bæjarfélaginu en hittust fyrir tilviljun um daginn.

Land Rover með Hybrid kerfi

Range Rover og Range Rover Sport fá 47 hestafla rafmagnsmótor til hjálpar 3,0 lítra dísilvélarinnar.

VW Karmann Ghia 60 ára

Karmann hefur sérhæft sig í smíði blæjubíla og hefur framleitt slíkar útgáfur fyrir marga bílaframleiðandur.

Draumur á hjólum

Er eins og kamelljón og sameinar kosti fólksbíla og jeppa og hlaðinn af lúxus að auki.

Nýr Audi A8

Fjórða kynslóð bílsins verður sýnd almenningi á bílasýningunni í Frankfürt eftir 3 vikur.

Óttalausir ökumenn

Snargeggjaður akstur Martelli bræðra í yfirgefinni járnnámu í Kaliforníu.

Flottur kádiljákur

Heitir Elmiraj og verður frumsýndur á glæsibílasýningunni Pebble Beach Concours d´Elegance í Kaliforníu.

Mustang í 180 kg megrun

Verður 38 cm styttri og 16,5 cm mjórri en núverandi Mustang en hækkar um 10% í verði.

Wiesmann gjaldþrota

Framleiða 547 hestafla spyrnukerrur en hafa ekki breytt bílum sínum í mörg ár.

Tesla vill útrýma hliðarspeglum

Nokkur ljón í veginum, aðallega kostnaður við myndavélatæknina og andstaða stjórnvalda við svo róttækri breytingu.

Sætustu bílarnir

Á árunum eftir seinna stríð var framleitt mikið af smáum bílum vegna hörguls á eldsneyti og smíðaefni.

Sjá næstu 50 fréttir