Fleiri fréttir

Ákveðinn hrútur

Ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamann á skógarstíg og stangar hann hressilega.

Nýi Subaru WRX?

Núverandi WX er með 2,5 lítra vél, en sá nýi verður líklega með 2,0 lítra vél, en samt fleiri hestöfl.

Aukinn hagnaður Volkswagen

Hagnaður Volkswagen nam 552 milljarði króna og veltan 8.864 milljörðum á öðrum ársfjórðungi.

Porsche Macan spæjaður

Porsche Macan mun keppa við Range Rover Evoque, BMW X3 og X4, Audi Q5 og Mercedes Benz GLK.

Frábært útspil Lexus

Lexus IS 300h er einn þeirra bíla sem komið hefur reynsluökumanni mest á óvart á þessu ári sem hreint magnaður bíll.

Grillað með Lamborghini

Aðeins þarf að setja bílinn nokkrum sinnum í 8.250 snúninga og pylsan er fullgrilluð.

Hvernig aka má á hvolfi

Þessi öfugi bíll keppti í Lemons grínþolaksturskeppninni sem haldin er fyrir bíla sem kosta minna en 500 dollara.

Audi strumpastrætó

Fengi nafnið Audi V4 , yrði í boði bæði 5 og 7 sæta og kæmi á markað eftir 3 ár.

Opel lokar í Ástralíu

Bílar Opel voru of dýrir og gátu ekki keppt við Volkswagen bíla í verði og því fór sem fór.

Gastrukkur springur 36 sinnum

Flutningabíll í Rússlandi fullur af própangashylkjum lendir í óhappi og hylkin springa hvert af öðru í miklu sjónarspili.

Mercedes Benz selur vel

Alls seldi Benz 811.227 bíla fyrstu 6 mánuði ársins, eða 8,1% meira en í fyrra.

Ósátt eiginkona

Reyndi að hrista eiginmanninn af húddinu á allt að 130 km hraða og varð honum að lokum að bana.

Kínversk eftirherma VW Taigun

Sérstakt þykir að sækjast eftir einkaleyfi á vinnu annarra og að það sé gert áður en fyrirmyndin er komin á markað.

Ein milljón Hyundai Santa Fe

Áður en Santa Fe kom á markað var Hyundai þekkt fyrir framleiðslu smærri fólksbíla á lágu verði.

Suzuki hugmyndajeppi

Hugmyndabíllinn iV-4 verður frumsýndur í Frankfurt og gefur tóninn fyrir framtíðarútlit Suzuki bíla.

Sjá næstu 50 fréttir