Fleiri fréttir

Jafnt í Tórínó | Sjáðu mörkin

Daniele De Rossi bjargaði stigi fyrir Ítalíu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Spán á heimavelli í undankeppni fyrir HM í Rússlandi 2018.

Eyjamenn á toppinn

Eyjamenn unnu sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar þeir sóttu Gróttu heim í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 18-26, ÍBV í vil.

Hótar að halda UFC frá Rússlandi

Rússneski bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er brjálaður yfir því að Conor McGregor fái að berjast við Eddie Alvarez á undan honum.

Þrjár vikur í rjúpnaveiðina

Nú eru einungis þrjár vikur í að rjúpnaveiðar hefjist og það er kominn mikill fiðringur í skyttur landsins.

Enn hægt að kaupa miða á landsleikinn í kvöld

Miðarnir á heimaleiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta seljast eins og heitar lummur þessa dagana en það er engu að síður enn möguleiki á að fá miða á leikinn á móti Finnlandi í kvöld.

Báðar súperstjörnurnar með nýjan samning hjá Real

Enskir og spænskir fjölmiðlar eru mjög duglegir að velta sér upp úr framtíðinni hjá súperstjörnum Real Madrid liðsins en nú lítur út fyrir að tveir af bestu leikmönnum heims ætli að spila áfram á Santiago Bernabéu.

Wales var heppið á EM

Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er allt annað en sáttur við kollega sinn hjá Austurríki, Marcel Koller.

Umboðsmenn eru krabbamein fótboltans

Eigandi Napoli, Aureli de Laurentiis, er búinn að fá sig fullsaddann af gráðugum umboðsmönnum og segir að leikmenn hafi ekkert með þá að gera.

Draumur að hafa Doumbia

Kassim Doumbia, miðvörður Íslandsmeistara FH, er leikmaður ársins í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu en hann var efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis í sumar. FH-ingar eiga fimm menn á topp tólf.

Finnar fengu sinn Lars frá Lars

Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta.

Blatt þiggur meistarahring frá Cleveland

Fyrrum þjálfari Clevelad Cavaliers, David Blatt, hefur þegið boð félagsins um að fá meistarahring þó svo hann hafi ekki verið þjálfari liðsins er það varð NBA-meistari.

Sjá næstu 50 fréttir