Fleiri fréttir

Hörður Axel í byrjunarliðinu en fékk fáar mínútur

Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var í byrjunarliði Hubo Limburg United í sextán stiga tapi á heimavelli á móti Belfius Mons-Hainaut, 57-73, í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Martin hetjan á lokasekúndunum

Landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson heldur áfram að spila vel með liði Charleville-Mézieres í frönsku b-deildinni í körfubolta.

Kári: Mandzukic er ótrúlega útsjónarsamur

"Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM.

Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga

Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska­ liðið sem ætlar sér st

Milljarðatap hjá FIFA-safninu

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA rakar ekki inn peningum á FIFA-safninu. Þvert á móti rekstur þess gengur afar illa.

Grétar Ari: Var með smá samviskubit

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils.

Sjá næstu 50 fréttir