Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 19:45 Sveindís Jane Jónsdóttir er hér númer 16 og Alexandra Jóhannsdóttir er númer 8 í hópi félaga sinna í sautján ára landsliðinu. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Freyr valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu. Meðal ungu nýliðanna í æfingahópnum er hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík, sextán ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir frá Haukum og hin sextán ára gamla Guðný Árnadóttir frá FH. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað 7 mörk í 9 leikjum með sautján ára landsliðinu þrátt fyrir að vera spila upp fyrir sig. Hún skoraði 27 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni síðasta sumar þar af 9 mörk í 5 leikjum í úrslitakeppninni. Mörg Pepsi-deildarlið voru á eftir henni eftir að Keflavík komst ekki upp en Sveindís Jane ákvað að gera nýjan samning við Keflavík. Alexandra Jóhannsdóttir hefur þegar leikið 20 leiki fyrir 17 ára landsliðið og skoraði í þeim 9 mörk. Hún var fyrirliði í sjö leikjum sautján ára landsliðsins í ár. Guðný Árnadóttir er ein af þeim sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Guðný var fyrirliði í þremur leikjum 17 ára landsliðsins í ár en hún á að baki 18 leiki fyrir 17 ára landslið Íslands. Hin sautján ára gamla Stjörnukona Agla María Albertsdóttir er einnig í æfingahópnum en hún stóð sig mjög vel með Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni og var með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í Garðabænum. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópinn hér að neðan. Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Hildur Antonsdóttir Breiðablik Guðný Árnadóttir FH Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV Sóley Guðmundsdóttir ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Agla María Albertsdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sigrún Ella Einarsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Elín Metta Jensen Valur Lillý Rut Hlynsdóttir Þór/KA Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Freyr valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu. Meðal ungu nýliðanna í æfingahópnum er hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík, sextán ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir frá Haukum og hin sextán ára gamla Guðný Árnadóttir frá FH. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað 7 mörk í 9 leikjum með sautján ára landsliðinu þrátt fyrir að vera spila upp fyrir sig. Hún skoraði 27 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni síðasta sumar þar af 9 mörk í 5 leikjum í úrslitakeppninni. Mörg Pepsi-deildarlið voru á eftir henni eftir að Keflavík komst ekki upp en Sveindís Jane ákvað að gera nýjan samning við Keflavík. Alexandra Jóhannsdóttir hefur þegar leikið 20 leiki fyrir 17 ára landsliðið og skoraði í þeim 9 mörk. Hún var fyrirliði í sjö leikjum sautján ára landsliðsins í ár. Guðný Árnadóttir er ein af þeim sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Guðný var fyrirliði í þremur leikjum 17 ára landsliðsins í ár en hún á að baki 18 leiki fyrir 17 ára landslið Íslands. Hin sautján ára gamla Stjörnukona Agla María Albertsdóttir er einnig í æfingahópnum en hún stóð sig mjög vel með Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni og var með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í Garðabænum. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópinn hér að neðan. Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Hildur Antonsdóttir Breiðablik Guðný Árnadóttir FH Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV Sóley Guðmundsdóttir ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Agla María Albertsdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sigrún Ella Einarsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Elín Metta Jensen Valur Lillý Rut Hlynsdóttir Þór/KA Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira