Fleiri fréttir

Rangers sagði upp samningi Joey Barton

Vandræðagemlingurinn Joey Barton hefur spilað sinn síðasta leik fyrir skoska félagið Rangers en félagið ákvað í dag að segja upp samningi sínum við leikmanninn.

Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault

Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault.

Hanning reiknar með brotthvarfi Dags

Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta.

Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur

Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl

Nýr heimur fyrir Heimi í Zagreb

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun þegar hann velur byrjunarliðið á móti Króötum. Hver verður í framlínunni með Jóni Daða Böðvarssyni?

Grikkir aflýsa öllum fótboltaleikjum í landinu

Gríska knattspyrnusambandið hefur aflýst öllum fótboltaleikjum í landinu á næstunni eftir að forseti dómaranefndar sambandsins varð líklega fórnarlamb árásar á heimili sínu.

Birna Berg skein skært á móti Sola

Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haralsdóttir fór á kostum í kvöld þegar lið hennar Glassverket vann öruggan útisigur á Sola í norsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir