Fleiri fréttir

Messi skaut Börsungum í toppsætið

Sigurmark Lionel Messi gegn Atletico Madrid undir lok venjulegs leiktíma skaut Barcelona í toppsæti spænsku deildarinnar í bili en leiknum lauk með 2-1 sigri Börsunga á Vicente Calderon.

Kane kláraði Stoke í fyrri hálfleik

Stórleikur Harry Kane gerði út um Stoke í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Kane skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri á White Hart Lane.

Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar

Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni.

Sonur Pele dæmdur í tólf ára fangelsi

Fyrrum markvörðurinn Edinho sem er sennilega hvað þekktastur fyrir að vera sonur brasilísku goðsagnarinnar Pele, var í gær dæmdur í tólf ára fangelsi

Rickie leiðir fyrir lokahringinn

Rickie Fowler er með öruggt fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Honda Classic Championship en lokahringurinn verður í beinni á Golfstöðinni.

Spennandi stjórnarkjör hjá SVFR í gær

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldinn í gær og var að venju vel sóttur en greinilegt var að kosning til stjórnar dró að félaga sem hefði líklega annars ekki mætt.

Telur Zlatan geta leikið til fertugs

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur.

Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag

Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist.

Körfuboltakvöld: Skítabragð sem er stórhættulegt

Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu brot sem dæmt var á Sherrod Wright í leik Keflavíkur og Hauka á fimmtudaginn en þeir voru sammála um að þetta væri skítabragð sem ætti ekki heima inn á vellinum.

Ólafur Bjarki hafði betur í Íslendingaslag

Þríeyki Íslendinganna í Aue þurftu að sætta sig við tap á heimavelli gegn Ólafi Bjarka Ragnarssyni og félögum í Eisenach í þýsku 2. deildinni í handbolta en fyrr í dag var Arnór Þór öflugur í sigri Bergischer.

Hlynur: Tvöfaldur fögnuður í kvöld

Hlynur Morthens, markvörður Vals, var hæstánægður með bikarinn í hendi þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Aftureldingu í dag.

Rúnar framlengir við Lokeren

Rúnar Kristinsson er búinn að framlengja samningi sínum hjá belgíska félaginu Lokeren til ársins 2019 en þetta staðfesti félagið á Twitter-síðu sinni í gær.

Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða.

Bæjarar flengdu Hamburg á heimavelli

Það má segja að leikmenn Hamburg hafi fengið sína árlega flengingu gegn Bayern Munchen á Allianz Arena í þýsku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 8-0 sigri Bæjara sem halda fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Helena: Þekkir tilfinninguna að spila stóra leiki

Helena Rut Örvarsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með síðasta marki leiksins þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hún hugsaði þá ekkert út í það að þetta gæti verið sigurmarkið.

Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta

"Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag.

Snorri í 39. sæti í Lahti

Snorri Einarsson, skíðagöngumaður, hafnaði í 39. sæti á heimsmeistaramótinu í 30 kílómetra skiptigöngu í Lahti í Finnlandi en þetta var í fyrsta skiptið sem hann keppti fyrir hönd Íslands.

Jafnt hjá Breiðablik og Grindavík

Breiðablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks.

Enn ein þrenna Westbrook sá um Lakers

Westbrook heldur áfram að eiga ótrúlegt tímabil en eftir 28. þreföldu tvennu tímabilsins en hann átti flottan leik í öruggum sigri á Los Angeles Lakers og virðist ætla að gera atlögu að 55 ára gömlu meti Oscars Robertson.

Engin krútt inn á vellinum

Hjólaskautaat er ein af nýjustu íþróttunum í íslenskri íþróttaflóru en liðið Ragnarök fær góða heimsókn frá Þýskalandi um helgina og mætir Karlsruhe RocKArollers. Það er samt ekkert krúttlegt við stelpurnar í Ragnarökum sem eru alveg tilbúnar að láta finna vel fyrir sér.

Sjá næstu 50 fréttir