Enn ein þrenna Westbrook sá um Lakers Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 11:00 Westbrook hefur verið eins manns her á þessu tímabili. Vísir/Getty Stórstjarnan Russell Westbrook sem leikur með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni átti enn einn stórleikinn og lauk leiknum með þrefaldri tvennu í 110-93 sigri á Los Angeles Lakers í nótt. Var þetta 28. skiptið í vetur sem Westbrook er með þrefalda tvennu en hann var nálægt því að ná henni í fyrri hálfleik með 15 stig, 8 stoðsendingar og 8 fráköst. Lauk Westbrook leiknum með 17 stig, 18 fráköst og 17 stoðsendingar en hann er 13 leikjum frá meti Oscar Robertson yfir flestar þrefaldar tvennur á tímabili þegar Oklahoma á 24 leiki eftir. Í Toronto unnu heimamenn tíu stiga sigur á Boston Celtics 107-97 og söxuðu með því á Boston og Washington Wizards í baráttu um annað sæti austurdeildarinnar. Celtis-menn leiddu um tíma með sautján stigum en Toronto átti góðan lokasprett sem innsiglaði sigurinn. DeMar DeRozan steig upp í fjarveru félaga síns Kyle Lowry úr bakvarðasveit heimamanna og var stigahæstur í liði Toronto með 43 stig. Serge Ibaka var einnig flottur í fyrsta leik sínum í treyju Toronto-manna með 15 stig og 7 fráköst eftir vistaskipti frá Orlando Magic á dögunum. Þá náðu leikmenn Los Angeles Clippers ekki að sækja sigur gegn San Antonio Spurs í Texas þrátt fyrir að leikstjórnandinn Chris Paul kæmi aftur inn í lið Clippers en leiknum lauk með 105-97 sigri heimamanna í San Antonio. Eftir að hafa ekkert leikið undanfarnar fimm vikur lék Paul 32 mínútur í gær og var með 17 stig, sex fráköst og fimm stoðsendingar. Austin Rivers kom af krafti inn af bekknum þegar Paul hvíldi sig og var með 23 stig í gær.Leikir gærkvöldsins: Philadelphia 76ers 120-112 Washington Wizards Indiana Pacers 102-92 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 107-97 Boston Celtics Chicago Bulls 128-121 Phoenix Suns( e. framlengingu) Milwaukee Bucks 95-109 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 110-93 Los Angeles Lakers Minnesota Timberwolves 97-84 Dallas Mavericks Atlanta Hawks 90-108 Miami Heat Denver Nuggets 129-109 Brooklyn Nets San Antonio Spurs 105-97 Los Angeles Clippers Bestu tilþrif næturnar: Þrefalda tvenna Westbrook: Stórleikur DeRozan: NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Stórstjarnan Russell Westbrook sem leikur með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni átti enn einn stórleikinn og lauk leiknum með þrefaldri tvennu í 110-93 sigri á Los Angeles Lakers í nótt. Var þetta 28. skiptið í vetur sem Westbrook er með þrefalda tvennu en hann var nálægt því að ná henni í fyrri hálfleik með 15 stig, 8 stoðsendingar og 8 fráköst. Lauk Westbrook leiknum með 17 stig, 18 fráköst og 17 stoðsendingar en hann er 13 leikjum frá meti Oscar Robertson yfir flestar þrefaldar tvennur á tímabili þegar Oklahoma á 24 leiki eftir. Í Toronto unnu heimamenn tíu stiga sigur á Boston Celtics 107-97 og söxuðu með því á Boston og Washington Wizards í baráttu um annað sæti austurdeildarinnar. Celtis-menn leiddu um tíma með sautján stigum en Toronto átti góðan lokasprett sem innsiglaði sigurinn. DeMar DeRozan steig upp í fjarveru félaga síns Kyle Lowry úr bakvarðasveit heimamanna og var stigahæstur í liði Toronto með 43 stig. Serge Ibaka var einnig flottur í fyrsta leik sínum í treyju Toronto-manna með 15 stig og 7 fráköst eftir vistaskipti frá Orlando Magic á dögunum. Þá náðu leikmenn Los Angeles Clippers ekki að sækja sigur gegn San Antonio Spurs í Texas þrátt fyrir að leikstjórnandinn Chris Paul kæmi aftur inn í lið Clippers en leiknum lauk með 105-97 sigri heimamanna í San Antonio. Eftir að hafa ekkert leikið undanfarnar fimm vikur lék Paul 32 mínútur í gær og var með 17 stig, sex fráköst og fimm stoðsendingar. Austin Rivers kom af krafti inn af bekknum þegar Paul hvíldi sig og var með 23 stig í gær.Leikir gærkvöldsins: Philadelphia 76ers 120-112 Washington Wizards Indiana Pacers 102-92 Memphis Grizzlies Toronto Raptors 107-97 Boston Celtics Chicago Bulls 128-121 Phoenix Suns( e. framlengingu) Milwaukee Bucks 95-109 Utah Jazz Oklahoma City Thunder 110-93 Los Angeles Lakers Minnesota Timberwolves 97-84 Dallas Mavericks Atlanta Hawks 90-108 Miami Heat Denver Nuggets 129-109 Brooklyn Nets San Antonio Spurs 105-97 Los Angeles Clippers Bestu tilþrif næturnar: Þrefalda tvenna Westbrook: Stórleikur DeRozan:
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira