Fleiri fréttir

Ranieri rekinn

Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri.

Chris Paul fljótur að jafna sig

Það eru fimm vikur síðan Chris Paul, leikmaður LA Clippers, fór í aðgerð á þumalfingri og það tók hann ekki langan tíma að jafna sig.

Tímabilinu lokið hjá Cazorla

Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili.

Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Umboðsmaður Rooney er í Kína

Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum.

Vill draumaúrslitaleik

Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn.

Kenndi NFL-deildinni um þar sem hann kunni ekki stafrófið

Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni.

Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til

Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ronda gestaleikari í Blindspot

UFC-stjarnan Ronda Rousey verður mætt á Stöð 2 í maí þar sem hún verður í gestahlutverki í þættinum vinsæla, Blindspot.

Fulham nálgast umspilssæti

Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil.

Kiel heldur pressunni á Flensburg

Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Brotist inn hjá landsliðskonu

Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag.

Lyfta Þuríðar Erlu er alheimsfrétt | Myndband

Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt.

Force India frumsýnir nýjan bíl

Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans.

Sjá næstu 50 fréttir