Fleiri fréttir

Með Ólympíuleika í föðurlandinu í sigtinu

Sveinbjörn Jun Iura hefur sett sér það markmið að keppa á Ólympíuleikunum í Japan árið 2020, föðurlandi sínu. Sveinbjörn freistaði þess að komast á leikana í Ríó og segist nú reynslunni ríkari. Hann vann brons á sterku móti um helgina.

Guardiola: Sókn, sókn, sókn

Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Renault kynnir nýjan bíl

Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom.

"Ekki eins hræðilegt og ég hélt“

Sérstakt dómaranámskeið fyrir konur fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í kvöld. Þetta námskeið er liður í því að fjölga konum í dómarahópi KSÍ.

Vonarglæta fyrir Rooney

Æfði með Manchester United í dag og gæti náð mikilvægum leikjum í vikunni.

Heppni að beinið brotnaði ekki á ný

Þumalputti Birkis Benediktssonar ætlar að vera til mikilla vandræða á þessu tímabili en þessi efnilega skytta er enn að glíma við eftirmála þess að hafa brotið þumalputta vinstri í nóvember.

Sjá næstu 50 fréttir