Fleiri fréttir

Sauber afhjúpar nýjan bíl

Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs.

Fimmta tap Randers í röð

Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers töpuðu sínum fimmta leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni þegar þeir sóttu OB heim í kvöld. Lokatölur 3-0, OB í vil.

Johnson loksins kominn á toppinn

Dustin Johnson hefur margsinnis fallið á lyfjaprófi og verið óvinsæll í golfheiminum en hann er á leið á topp heimslistans í golfi.

Nýr leigutaki að Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót er eitt af betri geymdum leyndarmálum laxveiðanna á Íslandi en í gegnum tíðina hefur hópur góðra manna á norðurlandi leigt ánna til eigin nota og lítið sem ekkert af veiðileyfum farið í almenna sölu, enda frábær laxveiði sem fáir hafa viljað gefa frá sér.

Þó líði ár og öld er alltaf séns

Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins.

Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti.

Messi skar Börsunga úr snörunni

Barcelona var stálheppið að vinna Leganés þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1, Börsungum í vil.

Sjá næstu 50 fréttir