Fleiri fréttir

Wenger: Spiluðum mjög vel

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, gagnrýndi gríska dómarann Tasos Sidiropoulos eftir 1-5 stórtap liðsins fyrir Bayern München í kvöld.

Peningarnir hafa breytt Nate Diaz

Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig.

Fabregas á leiðinni til Barcelona

Franska blaðið L'Equipe segist hafa heimildir fyrir því að línumaðurinn magnaði Ludovic Fabregas sé á leið til Barcelona.

Frankie Fredericks sakaður um spillingu

Namibíumaðurinn geðþekki, Frankie Fredericks, hefur horfið úr starfi hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu vegna ásakana um spillingu.

Torino vill halda Hart

Joe Hart hefur staðið sig vel í ítalska boltanum með Torino og félagið vill nú kaupa markvörðinn.

Styttist í að veiðin hefjist á ný

Veiðimenn hafa talið niður dagana í að nýtt veiðisumar hefjist og þó svo að það sé fátt sem minnir á sumar þessa dagana er engan bilbug að finna á þeim sem ætla út 1. apríl sama hvað tautar og raular.

Verð ekki dæmdur af tveim vikum á 20 ára ferli

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sýnir ekki á sér neitt fararsnið þó svo margir stuðningsmenn félagsins vilji losna við hann og að sumir knattspyrnuspekingar segi að hann sé kominn á leiðarenda hjá félaginu.

Bogut fótbrotnaði í fyrsta leik

Andrew Bogut hóf feril sinn með Cleveland Cavaliers í nótt og það endaði ekki vel því hann fótbrotnaði í tapi gegn Miami.

Kveikt í bíl Mayweather

Floyd Mayweather er að ferðast um Bretlandseyjar þessa dagana og þessi umdeildi hnefaleikakappi á ekki bara aðdáendur í hverju horni.

Stelpurnar mæta Kína í leik um 9. sætið

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því kínverska í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu á miðvikudaginn. Þetta lá fyrir eftir að leikjunum í A-riðli lauk í kvöld.

Óvænt tap Arons og lærisveina hans

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg töpuðu óvænt fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli, 36-34, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sif: Gátum nýtt okkar líkamlega styrk

Sif Atladóttir lék allan leikinn þegar Ísland gerði markalaust jafntefli við Spán í lokaumferð riðlakeppninnar á Algarve-mótinu í Portúgal í dag.

Sjá næstu 50 fréttir