Fleiri fréttir

Hörður tryggði fyrsta sigurinn

Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn.

Þór Ak. knúði fram oddaleik | Myndir

Þór Ak. jafnaði metin í einvíginu við Breiðablik um sæti í Domino's deild kvenna á næsta tímabili með 61-70 sigri í Smáranum í kvöld.

Átta breytingar á byrjunarliðinu

Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í kvöld.

Sigurinn kom í þriðju tilraun

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann 1-3 sigur á Sádí-Arabíu í vináttulandsleik á Ítalíu í dag.

Messi dæmdur í fjögurra leikja bann

Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann.

Landsliðsstrákarnir skoðuðu höfuðstöðvar Google

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM.

Fertugur Brady vill spila í sex til sjö ár í viðbót

Það gæti varla verið betri tími fyrir Tom Brady að leggja skóna á hilluna en núna. Hann er orðinn fertugur, hefur unnið allt á ferlinum og það mörgum sinnum en síðasta en ekki síst þá varð hann í febrúar NFL-meistari í fimmta sinn eftir ótrúlega og sögulega endurkomu í Super Bowl.

Sjá næstu 50 fréttir