Fleiri fréttir

Louis van Gaal til bjargar Hollendingum

Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð.

Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger

Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger.

Mamma hætti að horfa í annarri lotu

Sunna Rannveig Davíðsdóttir barðist sinn annan atvinnumannabardaga um helgina. Hún hafði sigur eftir þrjár rosalegar lotur gegn hinni bandarísku Mallory Martin. Móðir Sunnu hafði ekki taugar í að horfa á bardagann.

Lét stöðva tennisleikinn vegna eðlu á stigatöflunni

Tékkneski tenniskappinn Jiri Vesely kvartaði sáran undan því að eðla á stigatöflunni væri að trufla hann á meðan leik stóð gegn Tommy Haas en gamla brýnið Haas sá tilefni til að henda í sjálfsmynd.

Fjölnismenn semja við króatískan miðvörð

Króatíski varnarmaðurinn Ivica Dzolan skrifaði í dag undir samning hjá Pepsi-deildar liði Fjölnis en Dzolan sem er 29 ára gamall miðvörður kemur til Fjölnis frá króatíska úrvalsdeildarliðinu NK Osijek.

Jóhann: Ég er virkilega ánægður

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með að sætið í undanúrslitum Dominos-deildarinnar væri tryggt og sagði spilamennskuna í einvíginu gegn Þór hafa verið góða heilt yfir.

Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu

Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu

Griezmann segist vera ánægður í herbúðum Atletico

Antoine Griezmann, framherji Atletico Madrid og franska landsliðsins, segist vera ánægður með lífið í höfuðborg Spánar en hann hefur verið ítrekað orðaður við Manchester United undanfarnar vikur.

Bjarki með sex mörk í öruggum sigri

Bjarki Már Elísson skilaði af sér góðu dagsverki í öruggum átta marka sigri Füsche Berlin á Ribnica í EHF-bikarnum á heimavelli í dag en Bjarki skoraði sex mörk í öruggum sigri.

Sjáðu það helsta úr bardaga Sunnu

Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir vann sinn annan atvinnumannabardaga í gær er hún hafði betur gegn Mallory Martin í frábærum bardaga.

Sjá næstu 50 fréttir