Fleiri fréttir

Vettel: Við erum komin til að berjast

Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes.

Arnór kemur inn í landsliðið fyrir leikinn gegn Írlandi

Arnór Smárason kemur til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í dag fyrir æfingarleik liðsins gegn Írlandi á þriðjudaginn en Arnór sem á 21 leik að baki fyrir íslenska landsliðið kemur í stað þriggja lykilmanna sem taka ekki þátt í leiknum.

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mervedes og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes.

Sunna Rannveig með sigur í hörðum bardaga

Mjölniskonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann í nótt sinn annan atvinnubardaga á ferlinum. Sunna bar sigur úr býtum gegn Mallory Martin í afar jöfnum bardaga.

Ronaldo afgreiddi Ungverja

Portúgalir unnu öruggan 3-0 sigur á Ungverjum á heimavelli í kvöld en Portúgalir eru nú búnir að vinna fjóra leiki í riðlinum með markatöluna 19-1.

Sex mörk og tvö rauð í sigri Valsmanna

Valsmenn komust í átta liða úrslit Lengjubikarsins með 4-2 sigri á Þórsurum frá Akureyri í Boganum en Valsmenn hafa því unnið alla fjóra leiki liðsins í Lengjubikarnum.

Arnór, Emil og Gylfi draga sig úr hópnum fyrir leikinn gegn Írlandi

Þrír leikmenn íslenska landsliðsins sem byrjuðu leikinn gegn Kósóvó verða ekki með liðinu í æfingarleiknum gegn Írlandi á þriðjudaginn en Emil, Gylfi og Arnór Ingvi meiddust allir í leik gærdagsins og hefur verið tekin ákvörðun um að senda þá til félagsliða sinna í nánari skoðun.

Fjórði sigur KA í röð

KA vann fjórða leik sinn í röð í Lengjubikarnum í dag þegar þeir tóku á móti Keflavík fyrir norðan en með því tryggðu Akureyringar sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins.

Myndasyrpa: Undirbúningur Sunnu gengur vel

Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur aftur inn í búrið í Invicta FC í kvöld þegar hún mætir Mallory Martin en báðar unnu sinn fyrsta atvinnumannabardaga.

Coleman fótbrotinn og verður frá í langan tíma

Það var staðfest eftir leik Írlands og Wales að bakvörður írska landsliðsins og Everton, Seamus Coleman, sé fótbrotinn og muni gangast undir aðgerð eftir andstyggilega tæklingu Neil Taylor í leik liðanna í gær.

Vefsalan hjá Lax-Á komin í gang

Það er mikill spenningur meðal veiðimanna þessa dagana enda aðeins sex dagar í að veiðin hefjist og margir eru þegar farnir að bóka sumarið.

Úlfarsá komin til SVFR

Í gær voru undirritaðir samningar um leigu á Úlfarsá / Korpu til Stangaveiðifélags Reykjavíkur eb þá eru báðar Reykjavíkurárnar hjá félaginu.

Upphitunarþáttur fyrir Formúluna

Keppnistímabilið í Formúlu 1 kappakstrinum rýkur af stað um helgina og Stöð 2 Sport hitaði að sjálfsögðu vel upp.

Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu

Lewis Hamilton náði ráspól í fyrstu tímatöku Formúlu 1 tímabilsins. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes.

Kári: Nú er bara að vinna Króata

Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018.

Aron Einar: Þetta var karakterssigur

"Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld.

Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma"

Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018.

Sjá næstu 50 fréttir