Fleiri fréttir

Wenger: Sanchez vill vera áfram

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram.

Hodgson kominn með nýja vinnu

Það hefur lítið spurst til Roy Hodgson síðan hann hætti með enska landsliðið eftir að það tapaði gegn Íslandi á EM. Nú er hann aftur kominn í vinnu.

Celtics að missa flugið

Boston Celtics er ekki að halda vel á spöðunum í baráttunni um efsta sætið í Austurdeild NBA-deildarinnar.

Ekki litli „Ísskápurinn“

Ágúst Birgisson hefur átt frábæra 18 mánuði síðan hann skipti úr Aftureldingu í FH í fyrra. Hann toppaði gott tímabil með sæti í úrvalsliði ársins.

Markmiðin náðust í Slóvakíu

Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans.

Floyd myndi drepa Conor

Léttþungavigtarmeistarinn hjá UFC, Daniel Cormier, hefur ekki mikla trú á félaga sínum hjá UFC, Conor McGregor, í boxbardaga gegn Floyd Mayweather.

Hoffman með fjögurra högga forystu

Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum.

Higuain þaggaði niður í forseta Napoli

Forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur verið í yfirvinnu við að drulla yfir framherjann Gonzalo Higuain síðan hann seldi leikmanninn til Juventus.

Enn verið að svipta íþróttamenn verðlaunum frá ÓL

Þrír íþróttamenn þurftu að skila verðlaunum sínum frá ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012 í gær. Þeir bætast við stóran hóp íþróttamanna sem hafa mátt gera slíkt hið sama síðustu mánuði.

Hamar færist nær Domino's deildinni

Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld.

Þrefaldur sigur Gerplu

Gerpla vann þrefaldan sigur á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fór fram í dag.

Kanínurnar hans Arnars lentar undir

Svendborg Rabbits tapaði fyrsta leiknum fyrir Bakken Bears, 95-79, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld.

Datt í það fjórum sinnum í viku

Fyrrum hlaupari Denver Broncos, Montee Ball, er enn að slá sjálfan sig utan undir eftir að hafa sturtað NFL-ferli sínum ofan í klósettið með áfengisdrykkju.

Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu

Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig.

Hnýtingarkvöld hjá SVFR í kvöld

Fimmtudagskvöldið 6. apríl verður haldið Hnýtingakvöld í Dalnum í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14 og þetta er klárlega rétti tíminn til að setjast niður með öðrum veiðimönnum og fylla boxin.

Írsku stelpurnar munu ekki fara í verkfall

Í gærkvöldi náðist samkomulag á milli írska knattspyrnusambandsins og leikmanna kvennalandsliðsins sem ætluðu að fara í verkfall út af ömurlegri meðferð sambandsins á liðinu.

Lifnar yfir veiði í Varmá

Varmá er ein af vinsælli vorveiðiám landsins en þeir sem þekkja ánna vita líka vel að hún getur verið ólíkindartól.

Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi

Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta.

Sjá næstu 50 fréttir