Fleiri fréttir

Morata sá til þess að BBC var ekki saknað

BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur.

Messi sneri aftur og skoraði tvö

Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sýnir NHL-deildinni puttann

Rússneska íshokkístjarnan Alexander Ovechkin ætlar á Vetrarólympíuleikana á næsta ári þó svo bandaríska NHL-deildin ætli ekki að leyfa leikmönnum að fara á leikana.

Íslandsmetið skilaði Hlyni viðurkenningu í Bandaríkjunum

Langhlauparinn Hlynur Andrésson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og hann hefur nú verið útnefndur frjálsíþróttamaður vikunnar í miðríkjum Bandaríkjanna eftir frábæran árangur þann 1. apríl síðastliðinn.

Veður heldur leiðinlegt á veiðislóðum

Það er óhætt að segja að hið dæmigerða vorhret gangi nú yfir landið og þessi vika búin að vera ansi umhleypingasöm og það er ekkert betra framundan.

Besta varnarliðið féll úr Olís-deildinni

Sverre Andreas Jakobsson náði að gera Akureyri að besta varnarliði Olís-deildar karla á þessu tímabili en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið hans féll úr deildinni.

Freyr: Söru Björk líður vel í dag

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í miðri tíu daga æfingaferð til Slóvakíu og Hollands en liðið mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á morgun. Freyr Alexandersson er ánægður með stöðuna á hópnum.

„Fokkaðu þér“

Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, lét kollega sinn hjá Valsmönnum, Óskar Bjarna Óskarsson, heyra það svo um munaði í leik liðanna í Olís-deild karla í gær.

Guardiola: Conte er kannski sá besti

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, fékk hrós frá kollega sínum hjá Manchester City, Pep Guardiola, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Risastór tímamót fyrir handboltann á Akureyri

Akureyringar eiga loksins lið í efstu deild í fótboltanum (KA) og körfuboltanum (Þór Ak.) en handboltalíf bæjarins varð fyrir miklu áfalli í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið féll úr Olís-deild karla.

Romo hættur og farinn í sjónvarpið

Einn feitasti bitinn á leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni, leikstjórnandinn Tony Romo, kom mörgum á óvart í gær er hann ákvað að leggja skóna á hilluna.

Westbrook búinn að jafna Oscar Robertson

Þreföld tvenna númer 41 á tímabilinu kom í hús hjá hinum ótrúlega Russell Westbrook í nótt. Hann er því búinn að jafna met Oscar Robertson frá árinu 1962 yfir flestar slíkar á einu tímabili.

Fékk stuðning frá The Strokes

Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0.

Sverre: Erfitt að kyngja þessu

Varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson var að vonum niðurlútur eftir tap Akureyringa gegn Stjörnunni í kvöld en með því varð ljóst að Akureyri féll niður úr deild þeirra bestu.

Sjá næstu 50 fréttir