Fleiri fréttir

Mata ekki meira með í vetur

Juan Mata spilar ekki meira með Manchester United á tímabilinu. Þetta staðfesti José Mourinho, knattspyrnustjóri United, eftir 1-1 jafnteflið við Anderlecht í gær.

Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn

Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Lalla Meryem mótinu í golfi sem fer fram í Marokkó. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Button tekur sæti Alonso í Mónakó

Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum.

Didier Drogba verður fyrsti spilandi eigandinn

Didier Drogba er orðinn eigandi fótboltaliðs í Bandaríkjunum og hann ætlar einnig að spila með liðinu. Drogba er tekinn við hjá Phoenix Rising sem er nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum.

Kristianstad byrjar úrslitakeppnina af krafti

Kristianstad átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Eskilstuna Guif að velli, 30-19, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta.

Kanínurnar komnar í sumarfrí

Íslendingaliðið Svendborg Rabbits er komið í sumarfrí eftir tap fyrir Bakken Bears, 93-85, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta. Bakken vann einvígið 3-0.

Villingavatnsárós opnar á laugardag

Eitt af þeim svæðum sem opnar á næstunni er svæði sem Fish Partners tóku nýlega undir sínar hendur en það er VIllingavatn og Villingavatnsárós.

Berlusconi búinn að selja AC Milan

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er búinn að selja AC Milan til kínverskra fjárfesta sem lofa að koma með aukið fjármagn inn í félagið.

Hestasportið vinsælt

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er lokið og má fullyrða að mótaröðin hafi sjaldan verið sterkari.

Mikill munur á oddaleikjareynslu

Keflavík og Skallagrímur spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn.

Vonir um íslenska páskafugla

Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó.

Sjá næstu 50 fréttir