Fleiri fréttir

Aron og félagar þurfa að fara í oddaleik

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Aalborg þurfa að mæta Bjerringbro/Silkeborg í oddaleik um sæti í úrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta.

KR leggur handboltaliðið niður

KR spilar ekki í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa unnið sér sæti í deildinni nú í vor.

City-menn sluppu með skrekkinn

Manchester City steig stórt skref í áttina að sæti í Meistaradeild Evrópu með 2-1 sigri á Leicester City á Etihad í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Lewis Hamilton ræsir fremstur á Spáni

Lewis Hamilton náði í ráspól í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas varð þriðji.

Fær Maia loksins titilbardagann?

UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri.

Lewis Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfngum dagsins sem fram fóru á Katalóníubrautinni á Spáni. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar á báðum æfingum.

Sjötti þjálfarinn á tveimur árum

Eigandi Valencia, Peter Lim, skiptir nánast um þjálfara eins og nærbuxur. Hann er nú búinn að ráða sinn sjötta þjálfara á aðeins tveimur árum.

Son leikmaður mánaðarins í annað sinn

Tottenham vann alla sex leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í apríl með markatölunni 16-1. Það kom því lítið á óvart að stjóri og leikmaður mánaðarins komi úr þeirra röðum.

Chelsea verður meistari með sigri í kvöld | Myndband

Chelsea getur tryggt sér sjötta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á West Brom á The Hawthornes í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.

Sjá næstu 50 fréttir