Fleiri fréttir

Rory grét er Garcia vann Masters

Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia.

Versta byrjun meistaraefna í sögu tíu liða deildar

Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum.

Óttast að eitrað verði fyrir landsliðinu

Tunku Ismail Sultan Ibrahim, forseti knattspyrnusambands Malasíu, hefur áhyggjur af því að eitrað verði fyrir leikmönnum malasíska landsliðsins ef leikur þess gegn Norður-Kóreu í Asíukeppninni fer fram í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu.

Bartra snýr aftur til æfinga

Spænski knattspyrnumaðurinn Marc Bartra meiddist nokkuð illa er rúta Dortmund lenti í sprengjuárás á leið í leik í Meistaradeildinni.

Guðfinnur tók bronsið á Málaga

Guðfinnur Snær Magnússon vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum á Málaga á Spáni.

Henrik Mortensen með kastsýningu hjá SVFR í kvöld.

Í kvöld fimmtudagskvöldið 11. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Ekkert verður af bardaga Bisping og GSP

Dana White, forseti UFC, nennir ekki að bíða lengur eftir Georges St-Pierre og hefur því aflýst bardaga hans gegn millivigtarmeistaranum Michael Bisping.

KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan

Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar.

Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum

Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum.

Sjá næstu 50 fréttir