Fleiri fréttir

Doris Burke tekur risaskref fyrir konur í NBA-deildinni í vetur

Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi.

Sleit krossbandið og handarbrotnaði á sama tíma

Darren Sproles spilar ekki meira með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni á þessu tímabili og svo gæti verið að ferillinn hans hafi endaði á hrikalegu atviki í leik liðsins á móti New York Giants um helgina.

Hópurinn klár hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, valdi í gær leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM.

Sakar Alexis Sanchez um að svindla

Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, var frekar pirraður eftir 2-0 tap hans manna á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Guardiola: Erum ekki Barcelona

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.

Hafði alltaf dugað þar til núna

Þrír Stjörnumenn skoruðu tíu mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Stjarnan er fjórða liðið í sögu efstu deildar karla í fótbolta sem á þrjá slíka markaskorara en það fyrsta sem vinnur ekki titilinn.

Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum

Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn.

Rukkuðu 500 krónur fyrir kranavatn

Forráðamenn New England Patriots rukkuðu áhorfendur um 4,50 dollara fyrir kranavatn á leik liðsins og Houston Texans í gær.

Kristrún aftur í Val

Kristrún Sigurjónsdóttir hefur snúið aftur í herbúðir Vals fyrir tímabilið í Dominosdeild kvenna.

Mátti ekki fagna eins og pissandi hundur

Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir