Fleiri fréttir

Glódís og stöllur sóttu sigur til Rúmeníu

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård eru í góðri stöðu eftir 0-1 útisigur á Olimpia Cluj í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag.

Fyndið að heyra konu tala um hlaupaleiðir

Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum eftir að hafa talað niður til kvenkynsíþróttafréttamanns á blaðamannafundi.

Forseti Ólympíunefndar Brasilíu handtekinn

Carlos Nuzman, forseti brasilísku Ólympíunefndarinnar var handtekinn í dag í heimalandi sínu grunaður um spillingu en þetta kemur fram hjá Agencia Brasil fréttastofunni.

Valgerður komin með bardaga í Osló

Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er búin að fá sinn þriðja atvinnumannabardaga sem mun fara fram á risaboxkvöldi í Osló.

Ólafur hættur hjá Randers

Danska liðið Randers og Ólafur Helgi Kristjánsson hafa komist að samkomulagi um að Ólafur láti af þjálfun hjá félaginu. Ólafur hættir strax í dag.

Gæsahúðamyndband frá síðasta Körfuboltavetri

Domino´s deild karla í körfubolta hefst í kvöld og má búast við mikilli veislu í vetur bæði í húsunum tólf sem og í Domino's Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport þar sem verður farið yfir gang mála.

Þjálfari Skallagrímskvenna fékk jafnlangt bann og Finnur

Richi Gonzalez og Finnur Freyr Stefánsson voru báðir dæmdir í eins leiks bann vegna háttsemi sinnar í Meistarakeppni KKÍ um síðustu helgi. Þeir fengu sömu refsingu þótt að Gonzalez hafi reynt að hafa afskipti af leiknum eftir að hann var rekinn út.

Svona var fundur Heimis og Arons Einars í Eskisehir

Vísir var með beina beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta í Eskisehir í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar mæta Tyrkjum í undankeppni HM 2018 annað kvöld.

Skrítið að hafa Kára ekki við hliðina á mér

Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir mikil gæði hjá Íslandi og það sýni sig með því að liðið er enn þá að gera góða hluti eftir að liðið komst á EM 2016. Honum fannst skrítið að spila ekki með Kára Árnasyni á móti Úkraínu í síðasta leik.

Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan

Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi.

Brynjar í Breiðholtið

Brynjar Þór Gestsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Inkasso-deildinni í fótbolta.

Sunna Tsunami: Fréttirnar voru rothögg

Sunna Rannveig „Tsunami“ Davíðsdóttir er frá keppni vegna meiðsla á hendi. Í langri færslu á Facebook fer hún yfir meiðslin og endurhæfinguna.

Totti hættur við að verða þjálfari

Ítalinn Francesco Totti setti knattspyrnuskóna upp á hillu síðasta vor en það leit út fyrir að þessu goðsögn í ítalskri knattspyrnu ætlaði að snúa sér að þjálfun. Nú hefur það breyst.

Gerard Pique: Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar

Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja.

Sjá næstu 50 fréttir