Fleiri fréttir

Århus jafnaði toppliðin að stigum

Íslendingaliðið Århus jafnaði Bjerringbro/Silkeborg og Skjern að stigum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Ribe-Esbjerg, 24-26, á útivelli í kvöld.

Glódís skoraði er Rosengård flaug áfram í 16-liða úrslit

Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengård rúllaði yfir Olimpa Cluj, 4-0, í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rosengård vann fyrri leikinn 1-0 og einvígið samanlagt 5-0.

Sara Björk skoraði og lagði upp í risasigri Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg gjörsamlega rústuðu Atlético Madrid í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 12-2 og Wolfsburg vann einvígið samtals 15-2.

Ólafur Páll tekur við Fjölni

Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið.

Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar

Konum er sífellt að fjölga í stang- og skotveiði og fyrirtækið Iceland Outfitters skipuleggur til að mynda ferðir þar sem konur leggja land undir fót með byssur sér við öxl og halda til veiða.

Ekki sjálfgefið að Kári fari aftur í Hauka

Kári Jónsson er hættur hjá Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann ætlar sér að spila í Domino's-deildinni í vetur en óvíst er með hvaða liði það verður. Kári ætlar að sjá til hvað honum stendur til boða hér heima.

„Andlitið á mér passaði ekki“

Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana.

Eigandi Cowboys hlýðir Trump í einu og öllu

Donald Trump Bandaríkjaforseti fór á dögunum við stríð við NFL-deildina er hann krafðist þess að leikmenn sem standa ekki meðan þjóðsöngurinn sé spilaður yrðu reknir úr deildinni.

Betra fyrir íslenska liðið að spila á HM en EM

Íslenska fótboltalandsliðið getur nú farið að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á meðan aðrar þjóðir eru enn að berjast fyrir farseðli sínum til Rússlands. Margir mun eflaust bera saman uppsetningu heimsmeistaramótsins 2018 við það hvernig Evrópumótið var sett upp sumarið 2016.

Sergio Aguero vikum á undan áætlun

Sergio Aguero, framherji Manchester City, getur ekki hjálpað löndum sínum í argentínska landsliðinu að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi í kvöld en hann gæti hjálpað liði City fyrr en áður var talið.

Sjá næstu 50 fréttir