Ólafur Páll: Augljóst að það verða einhverjar breytingar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2017 19:15 Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. Ólafur Páll segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara til Fjölnis sem er hans uppeldisfélag. „Nei, svosem ekki. Ég fyrst og fremst stoltur,“ sagði Ólafur Páll í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Ólafur Páll hætti sem aðstoðarþjálfari hjá FH í síðustu viku, degi eftir að Heimi Guðjónssyni var sagt upp stöfum hjá Fimleikafélaginu. „Ég taldi að þær forsendur að ég yrði áfram ekki lengur til staðar. Ég hef ákveðinn metnað í þjálfun og taldi mögulegt að ég gæti stigið þetta skref og því tók ég þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur Páll. Fjölnir endaði í 10. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili sem var talsvert undir væntingum í Grafarvoginum. Ólafur Páll segir viðbúið að hann geri einhverjar breytingar hjá Fjölni. „Það er augljóst að það verða einhverjar breytingar. En ég er ekki búinn að mynda mér fasta skoðun á því hverjar þær verða. Það verður ekki hjá því komist að ég geri einhverjar breytingar og vonandi verða þær til góðs,“ sagði Ólafur Páll. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14 Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45 Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00 Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25 Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00 Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. Ólafur Páll segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara til Fjölnis sem er hans uppeldisfélag. „Nei, svosem ekki. Ég fyrst og fremst stoltur,“ sagði Ólafur Páll í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Ólafur Páll hætti sem aðstoðarþjálfari hjá FH í síðustu viku, degi eftir að Heimi Guðjónssyni var sagt upp stöfum hjá Fimleikafélaginu. „Ég taldi að þær forsendur að ég yrði áfram ekki lengur til staðar. Ég hef ákveðinn metnað í þjálfun og taldi mögulegt að ég gæti stigið þetta skref og því tók ég þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur Páll. Fjölnir endaði í 10. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili sem var talsvert undir væntingum í Grafarvoginum. Ólafur Páll segir viðbúið að hann geri einhverjar breytingar hjá Fjölni. „Það er augljóst að það verða einhverjar breytingar. En ég er ekki búinn að mynda mér fasta skoðun á því hverjar þær verða. Það verður ekki hjá því komist að ég geri einhverjar breytingar og vonandi verða þær til góðs,“ sagði Ólafur Páll. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14 Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45 Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00 Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25 Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00 Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14
Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45
Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00
Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25
Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00
Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19