Fleiri fréttir Arnór: Verð að sýna mitt rétta andlit til að fá að vera hluti af íslenska landsliðshópnum Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann tók ákvörðunina með HM í Rússlandi í huga. Hann segist ekki vera að taka skref aftur á bak. 8.12.2017 07:00 Enska upprisan í Meistaradeildinni Eftir mögur ár hafa liðin úr ensku úrvalsdeildinni gert góða hluti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Öll ensku liðin komust í 16-liða úrslit og fjögur þeirra unnu sinn riðil. Eftir að hafa ekki komist í 16-liða úrslit í fyrra fékk Tottenham flest stig allra liða í riðlakeppninni í ár. 8.12.2017 06:00 Fá ekki að mynda á Old Trafford Forráðamenn Manchester United hafa hafnað beiðni Manchester City um að koma með myndatökumenn á Old Trafford á sunnudag. 7.12.2017 23:30 Burnley keypti fyrsta bikar félagsins á uppboði Enska úrvalsdeildarliðið Burnley borgaði fyrir að endurheimta fyrsta bikarinn sem félagið vann. 7.12.2017 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 97-87 | Haukar unnu toppliðið í fimmta sigurleiknum í röð Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar Hafnfirðingar unnu tíu stiga sigur á toppliði ÍR á Ásvöllum, 97-87. Fjögur lið eru nú efst og jöfn í deildinni með 7 sigra og 3 töp. Kári Jónsson skoraði 29 stig fyrir Hauka í kvöld. 7.12.2017 22:45 Náðu ekki að bjarga lífi sautján ára skíðakappa Max Burkhart, sautján ára skíðamaður frá Þýskalandi, lést á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa keyrt út úr brautinni á æfingu við Louise vatn í Kanada. 7.12.2017 22:30 Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. 7.12.2017 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - KR 81-90 | KR fékk að hafa fyrir sigri á Hetti Íslandsmeistarar KR sýndu seiglu þegar þeir unnu botnlið Hattar 81-90 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Heimaliðið spilaði trúlega sinn besta deildarleik í vetur og var yfir í hálfleik. 7.12.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 93-100 | Stólarnir réðu ekkert við Loga og töpuðu aftur Njarðvíkingar sóttu tvö stig á Sauðárkrók í kvöld þegar þeir unnu 100-93 sigur á heimamönnum í Tindastól. Þetta var annar tapleikur Stólanna í röð en Njarðvíkingar enduðu tveggja leikja taphrinu hjá sér. Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson hefur oft spilað vel á Króknum og hann var sjóðheitur í kvöld með sjö þrista og 29 stig. 7.12.2017 22:15 Markaveisla hjá Arsenal á Emirates í kvöld Arsenal vann 6-0 stórsigur á hvít-rússneska liðinu BATE Borisov í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 7.12.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 90-89 │ Grindvíkingar stálu sigrinum í lokin Grindavík vann eins stigs sigur á Val í 10.umferð Dominos deildar karla í kvöld. Dagur Kár Jónsson skoraði sigurkörfu heimamanna þegar 0,44 sekúndur voru eftir. 7.12.2017 21:45 Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7.12.2017 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-92 │ Sterkur Stjörnusigur suður með sjó Stjarnan bar sigurorð af Keflavík, 81-92, í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 7.12.2017 21:15 Tryggvi með sinn besta leik í Euroleague í kvöld Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stóru hlutverki í kvöld í Meistaradeild Evrópu í körfubolta eða Euroleague eins og keppnin heitir. 7.12.2017 21:07 Jóhann: Ég er með skítinn í buxunum útaf þessu "Við vorum vandræðalega slakir í fyrri hálfleik. Við höfum ekki náð takti varnarlega í vetur og ég myndi segja að við höfum náð ákveðnum botni í fyrri hálfleik." 7.12.2017 21:06 Enn ein handboltasýningin hjá stelpunum hans Þóris á HM Norska kvennalandsliðið í handbolta vann átkán marka stórsigur á Tékklandi í kvöld, 34-16, á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. 7.12.2017 21:01 Danirnir komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. 7.12.2017 20:27 Systkini dæmdu í fyrsta sinn saman í efstu deild í kvöld Davíð Tómas Tómasson og Georgia Olga Kristiansen skrifuðu íslenska dómarasögu í kvöld þegar þau dæmdu leik Grindavíkur og Vals í Domino´s deild karla í körfubolta. 7.12.2017 19:56 Hinn tvítugi Lookman skein skært í fjarveru Gylfa og Rooney Ademola Lookman nýtti tækifæri vel í kvöld þegar Everton heimssótti kýpverska liðið Apollon Limasol í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. 7.12.2017 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 87-69 │ Haukar í engum vandræðum með Breiðablik Haukar lentu ekki í miklum vandræðum með spútniklið Breiðabliks í Dominos-deild kvenna í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Lokatölur urðu 87-69 eftir að heimastúlkur höfðu leitt 45-28 í hálfleik. 7.12.2017 19:15 FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. 7.12.2017 19:15 Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. 7.12.2017 19:07 Sænsku stelpurnar á sigurbraut á HM í handbolta Sænska kvennalandsliðið í handbolta byrjaði ekki vel á HM í Þýskalandi en mæta í lokaleikinn við Norðmenn á sigurbrautinni. 7.12.2017 18:27 Myndbandsdómgæsla í enska bikarnum Enska knattspyrnusambandið mun prufukeyra myndbandsdómgæslu í völdum leikjum ensku bikarkeppninnar. 7.12.2017 18:00 Wembley fær fleiri leiki á EM í fótbolta 2020 Næsta Evrópukeppni í fótbolta fer fram út um alla Evrópu í fyrsta sinn en í dag kom í ljós að engir leikir munu fara fram í Brussel í Belgíu eftir tvö og hálft ár. 7.12.2017 17:15 Leikmaður norska kvennalandsliðsins settur í sóttkví Það gengur frábærlega inn á vellinum hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta á HM í Þýskalandi en það hefur samt verið smá vesen á stelpunum hans Þóris Hergeirssonar utan vallar. 7.12.2017 17:00 Vazquez: Við erum vondi karlinn Lucas Vazquez sagði Real Madrid enn vera liðið sem hin liðin þurfa að óttast þegar dregið verður til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu á mánudaginn. 7.12.2017 16:45 Messi: Ísland er sýnd veiði en ekki gefin Lionel Messi, fyrirliði argentíska landsliðsins í knattspyrnu og besti knattspyrnumaður heims undafarin ár, virðist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 7.12.2017 16:34 Ísland í þriðja styrkleikaflokki Ísland verður í þriðja og neðsta styrkleikaflokki A-deildar Þjóðardeildarinnar þegar dregið verður í riðla 24. janúar næstkomandi. 7.12.2017 16:30 Gylfi: Íslendingar vita að litla liðið getur alltaf unnið Innkoma Sam Allardyce hjá Everton hefur gefið liðinu neistann sem vantaði sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Everton mætir á Anfield á sunnudag þegar barist verður um Bítlaborgina. 7.12.2017 16:00 UEFA ákærir Spartak Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool. 7.12.2017 15:30 Stjóri Kára hefur ekki mætt á æfingu tvo daga í röð Knattspyrnustjóri skoska félagsins Aberdeen vill komast til Rangers. 7.12.2017 15:00 Þú getur valið slagorðið á rútu strákanna okkar á HM í Rússlandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar og þar mun íslenski hópurinn fara um í rútu þegar farið er á æfingar eða í leiki. 7.12.2017 14:30 Leikmenn Spartak hefðu betur stundað smá bólfimi fyrir leikinn í gær Læknir rússneska liðsins bannaði strákunum að stunda kynlíf fyrir leik en svo fengu þeir 7-0 skell. 7.12.2017 14:00 Theodór Elmar fékk fyrsta landsliðsmarkið sitt í jólagjöf frá FIFA Theodór Elmar Bjarnason hefur skorað einu landsliðsmarki meira í dag en hann gerði í gær og það þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað landsleik í þessari viku. Síðasti landsleikur hans var 14. nóvember síðastliðinn. 7.12.2017 13:30 Keane: Liverpool ekki unnið neinn enn þá Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn. 7.12.2017 13:00 Arnór Ingvi til Malmö Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænsku meistarana. 7.12.2017 12:45 Tíu met voru slegin í Meistaradeildinni Alls sáu tíu ný met dagsins ljós í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem kláraðist í gærkvöld. 7.12.2017 12:30 Ekki nóg fyrir íslensk lið að semja við HM-fara á heimleið til að fá allan gullpottinn Íslensku félögin geta aldrei fengið allar 23 milljónirnar þó svo það fái leikmann úr atvinnumennsku sem er á leið til Rússlands. 7.12.2017 12:00 Damir framlengdi við Blika Damir Muminovic hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. 7.12.2017 11:30 Zorro mætti á blaðamannafund Shakthar Paulo Fonseca, knattspyrnustjóri úkraínska liðsins Shakthar Donetsk, mætti á blaðamannafund klæddur sem Zorro eftir sigur liðsins á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í gær. 7.12.2017 11:30 Færi með þrjá markverði á EM en Aron Rafn er ekki einn af þeim „Hann þarf tíma til að ná vopnum sínum aftur,“ segir fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands. 7.12.2017 11:00 Róbert setti nýtt Íslandsmet Róbert Ísak Jónsson setti nýtt Íslandsmet í 100m baksundi í nótt á Heimsmeistaramóti fatlaðra í 50m laug sem fram fer í Mexíkó. 7.12.2017 10:50 Birkir Már vonast eftir að mæta Svíum í úrslitum á HM Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. 7.12.2017 10:30 Klístrið ekki aðalatriðið í handboltanum: „Hættu þessu kjaftæði“ Landsliðsmaður Slóveníu sendir forseta IHF pillu á Twitter-síðu sinni. 7.12.2017 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór: Verð að sýna mitt rétta andlit til að fá að vera hluti af íslenska landsliðshópnum Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann tók ákvörðunina með HM í Rússlandi í huga. Hann segist ekki vera að taka skref aftur á bak. 8.12.2017 07:00
Enska upprisan í Meistaradeildinni Eftir mögur ár hafa liðin úr ensku úrvalsdeildinni gert góða hluti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Öll ensku liðin komust í 16-liða úrslit og fjögur þeirra unnu sinn riðil. Eftir að hafa ekki komist í 16-liða úrslit í fyrra fékk Tottenham flest stig allra liða í riðlakeppninni í ár. 8.12.2017 06:00
Fá ekki að mynda á Old Trafford Forráðamenn Manchester United hafa hafnað beiðni Manchester City um að koma með myndatökumenn á Old Trafford á sunnudag. 7.12.2017 23:30
Burnley keypti fyrsta bikar félagsins á uppboði Enska úrvalsdeildarliðið Burnley borgaði fyrir að endurheimta fyrsta bikarinn sem félagið vann. 7.12.2017 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 97-87 | Haukar unnu toppliðið í fimmta sigurleiknum í röð Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar Hafnfirðingar unnu tíu stiga sigur á toppliði ÍR á Ásvöllum, 97-87. Fjögur lið eru nú efst og jöfn í deildinni með 7 sigra og 3 töp. Kári Jónsson skoraði 29 stig fyrir Hauka í kvöld. 7.12.2017 22:45
Náðu ekki að bjarga lífi sautján ára skíðakappa Max Burkhart, sautján ára skíðamaður frá Þýskalandi, lést á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa keyrt út úr brautinni á æfingu við Louise vatn í Kanada. 7.12.2017 22:30
Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. 7.12.2017 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - KR 81-90 | KR fékk að hafa fyrir sigri á Hetti Íslandsmeistarar KR sýndu seiglu þegar þeir unnu botnlið Hattar 81-90 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Heimaliðið spilaði trúlega sinn besta deildarleik í vetur og var yfir í hálfleik. 7.12.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 93-100 | Stólarnir réðu ekkert við Loga og töpuðu aftur Njarðvíkingar sóttu tvö stig á Sauðárkrók í kvöld þegar þeir unnu 100-93 sigur á heimamönnum í Tindastól. Þetta var annar tapleikur Stólanna í röð en Njarðvíkingar enduðu tveggja leikja taphrinu hjá sér. Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson hefur oft spilað vel á Króknum og hann var sjóðheitur í kvöld með sjö þrista og 29 stig. 7.12.2017 22:15
Markaveisla hjá Arsenal á Emirates í kvöld Arsenal vann 6-0 stórsigur á hvít-rússneska liðinu BATE Borisov í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 7.12.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 90-89 │ Grindvíkingar stálu sigrinum í lokin Grindavík vann eins stigs sigur á Val í 10.umferð Dominos deildar karla í kvöld. Dagur Kár Jónsson skoraði sigurkörfu heimamanna þegar 0,44 sekúndur voru eftir. 7.12.2017 21:45
Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7.12.2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-92 │ Sterkur Stjörnusigur suður með sjó Stjarnan bar sigurorð af Keflavík, 81-92, í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 7.12.2017 21:15
Tryggvi með sinn besta leik í Euroleague í kvöld Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stóru hlutverki í kvöld í Meistaradeild Evrópu í körfubolta eða Euroleague eins og keppnin heitir. 7.12.2017 21:07
Jóhann: Ég er með skítinn í buxunum útaf þessu "Við vorum vandræðalega slakir í fyrri hálfleik. Við höfum ekki náð takti varnarlega í vetur og ég myndi segja að við höfum náð ákveðnum botni í fyrri hálfleik." 7.12.2017 21:06
Enn ein handboltasýningin hjá stelpunum hans Þóris á HM Norska kvennalandsliðið í handbolta vann átkán marka stórsigur á Tékklandi í kvöld, 34-16, á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. 7.12.2017 21:01
Danirnir komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. 7.12.2017 20:27
Systkini dæmdu í fyrsta sinn saman í efstu deild í kvöld Davíð Tómas Tómasson og Georgia Olga Kristiansen skrifuðu íslenska dómarasögu í kvöld þegar þau dæmdu leik Grindavíkur og Vals í Domino´s deild karla í körfubolta. 7.12.2017 19:56
Hinn tvítugi Lookman skein skært í fjarveru Gylfa og Rooney Ademola Lookman nýtti tækifæri vel í kvöld þegar Everton heimssótti kýpverska liðið Apollon Limasol í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. 7.12.2017 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 87-69 │ Haukar í engum vandræðum með Breiðablik Haukar lentu ekki í miklum vandræðum með spútniklið Breiðabliks í Dominos-deild kvenna í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Lokatölur urðu 87-69 eftir að heimastúlkur höfðu leitt 45-28 í hálfleik. 7.12.2017 19:15
FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. 7.12.2017 19:15
Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. 7.12.2017 19:07
Sænsku stelpurnar á sigurbraut á HM í handbolta Sænska kvennalandsliðið í handbolta byrjaði ekki vel á HM í Þýskalandi en mæta í lokaleikinn við Norðmenn á sigurbrautinni. 7.12.2017 18:27
Myndbandsdómgæsla í enska bikarnum Enska knattspyrnusambandið mun prufukeyra myndbandsdómgæslu í völdum leikjum ensku bikarkeppninnar. 7.12.2017 18:00
Wembley fær fleiri leiki á EM í fótbolta 2020 Næsta Evrópukeppni í fótbolta fer fram út um alla Evrópu í fyrsta sinn en í dag kom í ljós að engir leikir munu fara fram í Brussel í Belgíu eftir tvö og hálft ár. 7.12.2017 17:15
Leikmaður norska kvennalandsliðsins settur í sóttkví Það gengur frábærlega inn á vellinum hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta á HM í Þýskalandi en það hefur samt verið smá vesen á stelpunum hans Þóris Hergeirssonar utan vallar. 7.12.2017 17:00
Vazquez: Við erum vondi karlinn Lucas Vazquez sagði Real Madrid enn vera liðið sem hin liðin þurfa að óttast þegar dregið verður til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu á mánudaginn. 7.12.2017 16:45
Messi: Ísland er sýnd veiði en ekki gefin Lionel Messi, fyrirliði argentíska landsliðsins í knattspyrnu og besti knattspyrnumaður heims undafarin ár, virðist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 7.12.2017 16:34
Ísland í þriðja styrkleikaflokki Ísland verður í þriðja og neðsta styrkleikaflokki A-deildar Þjóðardeildarinnar þegar dregið verður í riðla 24. janúar næstkomandi. 7.12.2017 16:30
Gylfi: Íslendingar vita að litla liðið getur alltaf unnið Innkoma Sam Allardyce hjá Everton hefur gefið liðinu neistann sem vantaði sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Everton mætir á Anfield á sunnudag þegar barist verður um Bítlaborgina. 7.12.2017 16:00
UEFA ákærir Spartak Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool. 7.12.2017 15:30
Stjóri Kára hefur ekki mætt á æfingu tvo daga í röð Knattspyrnustjóri skoska félagsins Aberdeen vill komast til Rangers. 7.12.2017 15:00
Þú getur valið slagorðið á rútu strákanna okkar á HM í Rússlandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar og þar mun íslenski hópurinn fara um í rútu þegar farið er á æfingar eða í leiki. 7.12.2017 14:30
Leikmenn Spartak hefðu betur stundað smá bólfimi fyrir leikinn í gær Læknir rússneska liðsins bannaði strákunum að stunda kynlíf fyrir leik en svo fengu þeir 7-0 skell. 7.12.2017 14:00
Theodór Elmar fékk fyrsta landsliðsmarkið sitt í jólagjöf frá FIFA Theodór Elmar Bjarnason hefur skorað einu landsliðsmarki meira í dag en hann gerði í gær og það þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað landsleik í þessari viku. Síðasti landsleikur hans var 14. nóvember síðastliðinn. 7.12.2017 13:30
Keane: Liverpool ekki unnið neinn enn þá Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn. 7.12.2017 13:00
Arnór Ingvi til Malmö Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænsku meistarana. 7.12.2017 12:45
Tíu met voru slegin í Meistaradeildinni Alls sáu tíu ný met dagsins ljós í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem kláraðist í gærkvöld. 7.12.2017 12:30
Ekki nóg fyrir íslensk lið að semja við HM-fara á heimleið til að fá allan gullpottinn Íslensku félögin geta aldrei fengið allar 23 milljónirnar þó svo það fái leikmann úr atvinnumennsku sem er á leið til Rússlands. 7.12.2017 12:00
Damir framlengdi við Blika Damir Muminovic hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. 7.12.2017 11:30
Zorro mætti á blaðamannafund Shakthar Paulo Fonseca, knattspyrnustjóri úkraínska liðsins Shakthar Donetsk, mætti á blaðamannafund klæddur sem Zorro eftir sigur liðsins á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í gær. 7.12.2017 11:30
Færi með þrjá markverði á EM en Aron Rafn er ekki einn af þeim „Hann þarf tíma til að ná vopnum sínum aftur,“ segir fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands. 7.12.2017 11:00
Róbert setti nýtt Íslandsmet Róbert Ísak Jónsson setti nýtt Íslandsmet í 100m baksundi í nótt á Heimsmeistaramóti fatlaðra í 50m laug sem fram fer í Mexíkó. 7.12.2017 10:50
Birkir Már vonast eftir að mæta Svíum í úrslitum á HM Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. 7.12.2017 10:30
Klístrið ekki aðalatriðið í handboltanum: „Hættu þessu kjaftæði“ Landsliðsmaður Slóveníu sendir forseta IHF pillu á Twitter-síðu sinni. 7.12.2017 09:45