Fleiri fréttir Aron Einar: Hver myndi ekki vilja upplifa þetta? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í hálfgerðu spennufalli þegar hann ræddi við Vísi eftir dráttinn í riðla á HM 2018. 1.12.2017 16:36 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1.12.2017 16:30 Fjölmiðlar í Argentínu: Lítið land, mikill leyndardómur Argentínumenn eru áhugasamir um okkar menn sem verða fyrsti andstæðingur þeirra á HM í Rússlandi. 1.12.2017 16:22 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1.12.2017 16:05 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1.12.2017 15:47 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1.12.2017 15:44 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1.12.2017 15:00 Gordon Banks vill ekki sjá Hart í enska markinu Gordon Banks, sem varði mark Englendinga þegar þeir urðu heimsmeistarar 1966, segir að Joe Hart eigi ekki að vera aðalmarkvörður enska landsliðsins. 1.12.2017 14:30 Diaz til Dana: Haltu kjafti tík Bardagakappinn Nate Diaz er ekki beint sáttur við Dana White, forseta UFC, og sendi honum hörð skilaboð á Instagram. 1.12.2017 14:00 Domino´s Körfuboltakvöld: Mörg ný andlit í úrvalsliði tíundu umferðar Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. 1.12.2017 13:30 Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1.12.2017 12:30 Conor ögrar mafíósunum: "Reynið að ná mér“ Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. 1.12.2017 12:00 Fjörutíu prósent líkur á því að Ísland mæti annaðhvort Messi eða Neymar Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. 1.12.2017 11:00 Tiger Woods snéri til baka með góðum hring: „Nú elska ég lífið“ Tiger Woods lék í nótt sinn fyrsta golfhring í keppni í meira en 300 daga og það var ekki mikið hægt að kvarta yfir spilamennskunni hjá karlinum. 1.12.2017 10:30 Björgvin Páll: Þurfum að sýna dómurunum meiri virðingu Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvetur leikmenn, þjálfara og sérfræðinga um Olís-deildina í handbolta til að sýna dómurum deildarinnar meiri virðingu og gefa þeim meiri vinnufrið. Og hann undanskilur sjálfan sig ekki í þeim efnum. 1.12.2017 10:00 Guardian: Ísland hluti af HM-martraðarriðli Englendinga Englendingar eru ekki búnir að gleyma tapinu á móti Íslendingum í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi 2016. 1.12.2017 09:30 Brasilískur draumur og þýsk martröð Hvaða riðil vilja lesendur Vísis að Ísland fái í Moskvu í dag? 1.12.2017 09:00 Frábær annar hringur og Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði frábært golf á öðrum hring á móti í Ástralíu í nótt. 1.12.2017 08:30 Ólafía í tapliði í fjórleik Keppni á Queens-mótinu hófst í Japan í nótt. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í úrvalsliði Evrópu. 1.12.2017 08:00 Tíundi sigur Cleveland í röð LeBron James og félagar eru á góðum skriði í NBA-deildinni um þessar mundir. 1.12.2017 07:30 Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1.12.2017 06:30 Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. 1.12.2017 06:00 Brotnir boltar og ruglingur í drættinum 1982 Eins og allir vita þá verður dregið í riðla á HM í Rússlandi á morgun og verður Ísland í pottinum í fyrsta skipti. 30.11.2017 23:30 Sá stoðsendingahæsti framlengir við City David Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2020. 30.11.2017 22:45 Daníel: Hugsaði bara um að skora Daníel Ingi Guðmundsson, leikmaður ÍR, tók vítakastið sem réði úrslitum í háspennuleik ÍR og Hauka. 30.11.2017 22:23 Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 30.11.2017 22:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30.11.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 33-35 │ Óvæntur sigur Seltirninga á meisturunum Grótta vann sinn þriðja sigur í fjórum leikjum þegar liðið lagði Íslands- og bikarmeistara Vals að velli, 33-35, á útivelli. 30.11.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-26 │Þriðji sigur Selfyssinga í röð Selfoss vann fimm marka sigur á Stjörnunni, 31-26, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 30.11.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 23-27 │ Fyrsti sigur Víkinga Víkingur vann sinn fyrsta sigur í Olís-deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann gífurlega mikilvægan sigur á Fjölni í fallbaráttuslag í Dalshúsum í kvöld, 27-23. Fjölnir leiddi í hálfleik, 12-11. 30.11.2017 21:00 Leggur upp í öðrum hverjum leik Kevin de Bruyne á bestu stoðsendingatölfræði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það kemur þó lítið á óvart, þar sem Belginn hefur verið framúrskarandi með Manchester City. 30.11.2017 20:30 Umfjöllun: ÍBV - Afturelding 19-25 │Mosfellingar gerðu góða ferð til Eyja Afturelding vann sinn fimmta sigur í síðustu sex leikjum þegar liðið bar sigurorð af ÍBV, 19-25. 30.11.2017 20:30 Heimir: Alveg sama hvaða lið við fáum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, á sér enga óskamótherja þegar dregið verður í riðla á HM 2018 á morgun. 30.11.2017 19:44 Pochettino: Það er ekki lélegur mórall innan Spurs Knattspyrnustjóri Tottenham, Mauricio Pochettino, gaf á dögunum út bók þar sem hann talar opinskátt um starfsferil sinn hjá Tottenham. 30.11.2017 18:15 Everton staðfestir ráðningu Stóra Sams Everton hefur staðfest ráðninguna á Sam Allardyce sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 30.11.2017 18:11 Alfreð til Eyja Alfreð Már Hjaltalín hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. 30.11.2017 18:02 Valur plokkar skrautfjaðrirnar af KR Valur heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. 30.11.2017 17:46 Rio: Zlatan ástæðan fyrir markaþurrð Lukaku Endurkoma Zlatan Ibrahimovic í lið Manchester United er að valda Romelu Lukaku vandræðum segir Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður United. 30.11.2017 17:30 Björn Bergmann í úrvalsliði Björn Bergmann Sigurðarson er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar að mati norska miðilsins Verdens Gang. 30.11.2017 16:45 Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. 30.11.2017 16:15 Sigurbergur og Theodór fastir í Reykjavík og missa af leiknum við Aftureldingu Tveir markahæstu menn ÍBV, Sigurbergur Sveinsson og Theodór Sigurbjörnsson, verða ekki með liðinu gegn Aftureldingu í kvöld þar sem þeir eru fastir í Reykjavík. 30.11.2017 16:08 Mignolet: Hélt aldrei að þetta væri rautt Simon Mignolet, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, sagði það hafa verið rétta ákvörðun hjá sér að brjóta á Mame Diouf í sigri Liverpool á Stoke í gærkvöld. 30.11.2017 16:00 Ómar Ingi til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Álaborg. Hann mun ganga til liðs við félagið næsta sumar. 30.11.2017 15:15 Kristinn Freyr fer ekki til FH Kristinn Freyr Sigurðsson mun ekki skrifa undir samning við FH. 30.11.2017 14:45 Almarr í Grafarvoginn Almarr Ormarsson hefur gengið til liðs við Pepsi-deildar lið Fjölnis. Þetta staðfestir félagið á Twitter síðu sinni í dag. 30.11.2017 14:38 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Einar: Hver myndi ekki vilja upplifa þetta? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í hálfgerðu spennufalli þegar hann ræddi við Vísi eftir dráttinn í riðla á HM 2018. 1.12.2017 16:36
Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1.12.2017 16:30
Fjölmiðlar í Argentínu: Lítið land, mikill leyndardómur Argentínumenn eru áhugasamir um okkar menn sem verða fyrsti andstæðingur þeirra á HM í Rússlandi. 1.12.2017 16:22
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1.12.2017 16:05
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1.12.2017 15:47
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1.12.2017 15:44
Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1.12.2017 15:00
Gordon Banks vill ekki sjá Hart í enska markinu Gordon Banks, sem varði mark Englendinga þegar þeir urðu heimsmeistarar 1966, segir að Joe Hart eigi ekki að vera aðalmarkvörður enska landsliðsins. 1.12.2017 14:30
Diaz til Dana: Haltu kjafti tík Bardagakappinn Nate Diaz er ekki beint sáttur við Dana White, forseta UFC, og sendi honum hörð skilaboð á Instagram. 1.12.2017 14:00
Domino´s Körfuboltakvöld: Mörg ný andlit í úrvalsliði tíundu umferðar Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. 1.12.2017 13:30
Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1.12.2017 12:30
Conor ögrar mafíósunum: "Reynið að ná mér“ Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. 1.12.2017 12:00
Fjörutíu prósent líkur á því að Ísland mæti annaðhvort Messi eða Neymar Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. 1.12.2017 11:00
Tiger Woods snéri til baka með góðum hring: „Nú elska ég lífið“ Tiger Woods lék í nótt sinn fyrsta golfhring í keppni í meira en 300 daga og það var ekki mikið hægt að kvarta yfir spilamennskunni hjá karlinum. 1.12.2017 10:30
Björgvin Páll: Þurfum að sýna dómurunum meiri virðingu Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvetur leikmenn, þjálfara og sérfræðinga um Olís-deildina í handbolta til að sýna dómurum deildarinnar meiri virðingu og gefa þeim meiri vinnufrið. Og hann undanskilur sjálfan sig ekki í þeim efnum. 1.12.2017 10:00
Guardian: Ísland hluti af HM-martraðarriðli Englendinga Englendingar eru ekki búnir að gleyma tapinu á móti Íslendingum í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi 2016. 1.12.2017 09:30
Brasilískur draumur og þýsk martröð Hvaða riðil vilja lesendur Vísis að Ísland fái í Moskvu í dag? 1.12.2017 09:00
Frábær annar hringur og Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði frábært golf á öðrum hring á móti í Ástralíu í nótt. 1.12.2017 08:30
Ólafía í tapliði í fjórleik Keppni á Queens-mótinu hófst í Japan í nótt. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í úrvalsliði Evrópu. 1.12.2017 08:00
Tíundi sigur Cleveland í röð LeBron James og félagar eru á góðum skriði í NBA-deildinni um þessar mundir. 1.12.2017 07:30
Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1.12.2017 06:30
Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. 1.12.2017 06:00
Brotnir boltar og ruglingur í drættinum 1982 Eins og allir vita þá verður dregið í riðla á HM í Rússlandi á morgun og verður Ísland í pottinum í fyrsta skipti. 30.11.2017 23:30
Sá stoðsendingahæsti framlengir við City David Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2020. 30.11.2017 22:45
Daníel: Hugsaði bara um að skora Daníel Ingi Guðmundsson, leikmaður ÍR, tók vítakastið sem réði úrslitum í háspennuleik ÍR og Hauka. 30.11.2017 22:23
Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 30.11.2017 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30.11.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 33-35 │ Óvæntur sigur Seltirninga á meisturunum Grótta vann sinn þriðja sigur í fjórum leikjum þegar liðið lagði Íslands- og bikarmeistara Vals að velli, 33-35, á útivelli. 30.11.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-26 │Þriðji sigur Selfyssinga í röð Selfoss vann fimm marka sigur á Stjörnunni, 31-26, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 30.11.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 23-27 │ Fyrsti sigur Víkinga Víkingur vann sinn fyrsta sigur í Olís-deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann gífurlega mikilvægan sigur á Fjölni í fallbaráttuslag í Dalshúsum í kvöld, 27-23. Fjölnir leiddi í hálfleik, 12-11. 30.11.2017 21:00
Leggur upp í öðrum hverjum leik Kevin de Bruyne á bestu stoðsendingatölfræði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það kemur þó lítið á óvart, þar sem Belginn hefur verið framúrskarandi með Manchester City. 30.11.2017 20:30
Umfjöllun: ÍBV - Afturelding 19-25 │Mosfellingar gerðu góða ferð til Eyja Afturelding vann sinn fimmta sigur í síðustu sex leikjum þegar liðið bar sigurorð af ÍBV, 19-25. 30.11.2017 20:30
Heimir: Alveg sama hvaða lið við fáum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, á sér enga óskamótherja þegar dregið verður í riðla á HM 2018 á morgun. 30.11.2017 19:44
Pochettino: Það er ekki lélegur mórall innan Spurs Knattspyrnustjóri Tottenham, Mauricio Pochettino, gaf á dögunum út bók þar sem hann talar opinskátt um starfsferil sinn hjá Tottenham. 30.11.2017 18:15
Everton staðfestir ráðningu Stóra Sams Everton hefur staðfest ráðninguna á Sam Allardyce sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 30.11.2017 18:11
Alfreð til Eyja Alfreð Már Hjaltalín hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. 30.11.2017 18:02
Valur plokkar skrautfjaðrirnar af KR Valur heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. 30.11.2017 17:46
Rio: Zlatan ástæðan fyrir markaþurrð Lukaku Endurkoma Zlatan Ibrahimovic í lið Manchester United er að valda Romelu Lukaku vandræðum segir Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður United. 30.11.2017 17:30
Björn Bergmann í úrvalsliði Björn Bergmann Sigurðarson er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar að mati norska miðilsins Verdens Gang. 30.11.2017 16:45
Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. 30.11.2017 16:15
Sigurbergur og Theodór fastir í Reykjavík og missa af leiknum við Aftureldingu Tveir markahæstu menn ÍBV, Sigurbergur Sveinsson og Theodór Sigurbjörnsson, verða ekki með liðinu gegn Aftureldingu í kvöld þar sem þeir eru fastir í Reykjavík. 30.11.2017 16:08
Mignolet: Hélt aldrei að þetta væri rautt Simon Mignolet, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, sagði það hafa verið rétta ákvörðun hjá sér að brjóta á Mame Diouf í sigri Liverpool á Stoke í gærkvöld. 30.11.2017 16:00
Ómar Ingi til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Álaborg. Hann mun ganga til liðs við félagið næsta sumar. 30.11.2017 15:15
Kristinn Freyr fer ekki til FH Kristinn Freyr Sigurðsson mun ekki skrifa undir samning við FH. 30.11.2017 14:45
Almarr í Grafarvoginn Almarr Ormarsson hefur gengið til liðs við Pepsi-deildar lið Fjölnis. Þetta staðfestir félagið á Twitter síðu sinni í dag. 30.11.2017 14:38