Fleiri fréttir

Matic: Ég myndi spila í marki

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segist vera tilbúinn að spila í marki ef hann yrði beðinn um það.

Loksins berst Khabib aftur

Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins.

Everton að ganga frá kaupum á Cenk Tosun

Everton er við að ganga frá kaupum á tyrknenska framherjanum Cenk Tosun frá Besiktas en fulltrúar frá Everton eru í Tyrklandi þessa stundina að ganga frá kaupunum.

Conte: Getum ekki selt Hazard og Courtois

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að félagið geti ekki selt Eden Hazard eða Thibaut Courtois ef félagið vill berjast um titla í framtíðinni.

Pardew: Evans gæti farið

Alan Pardew, stjóri WBA, býst við því að Johnny Evans fari frá félaginu í janúar og hann sé nú þegar byrjaður að undirbúa sig undir brottför hans.

Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga

Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna.

Inter Milan hefur áhuga á Mkhitaryan

Inter Milan hefur áhuga á að fá Henrikh Mkhitaryan, leikmann Manchester United, til liðs við sig í janúarglugganum en Sky Sports greinir frá þessu.

Staðist allar mínar væntingar og gott betur

Eftir að hafa misst af síðasta stórmóti er Aron Pálmarsson klár í slaginn fyrir EM í Króatíu. Hann er ánægður með að óvissa sumarsins sé að baki og finnur sig vel hjá draumafélaginu. Aron segist vera að nálgast sitt besta form á nýjan leik.

Íslensku strákarnir unnu Sparkassen Cup

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann í kvöld Sparkassen Cup eftir eins marks sigur á Þýskalandi, 21-20, í úrslitaleik.

Juventus vill fá Can í janúar

Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar.

Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku

Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans.

Arnór Gauti orðinn Bliki á ný

Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu á Twitter í dag.

Bjerregaard áfram í KR

Daninn Andre Bjerregaard framlengdi í dag samning sinn við KR. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni

Alfreð orðaður við Everton

Alfreð Finnbogason gæti orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, en staðarblaðið Liverpool Echo orðar framherjann við enska liðið.

Wenger kominn upp að hlið Sir Alex

Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson.

Sjá næstu 50 fréttir