Fleiri fréttir

Stjarnan safnar sakavottorðum allra þjálfara sinna

Ungmennasamband Íslands býður félögum sínum upp á það að fá sakavottorð fyrir þjálfara þeirra, félögunum að kostnaðarlausu en UMFÍ vekur athygli á þessu í frétt á heimasíðu sinni.

Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu.

Aron: Ég er klár í Svíaleikinn

Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum.

Enn verið að mála keppnishöllina í Split

Það er rétt rúmur sólarhringur í að keppni hefjist í riðli Íslands á EM í Split. Þegar blaðamaður Vísis mætti á svæðið nú undir hádegi sá hann strax að ekki er allt tilbúið.

Litlar væntingar en möguleikar fyrir hendi

Væntingarnar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót hafa oft verið meiri en nú. Stefán Árnason, þjálfari KA, segir algjört lykilatriði að Aron Pálmarsson verði með á EM og vörn Íslands verði sterk.

Byrlaði keppinaut sínum stera

Yasuhiro Suzuki, kayak ræðari frá Japan, hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að hafa byrlað keppinauti sínum stera.

Okkar menn mættir til Split | Myndband

Íslenska karla landsliðið í handbolta fékk góðar viðtökur þegar liðið mætti til Split í Króatíu þar sem liðið spilar í A-riðli Evrópumótsins í handbolta sem hefst á föstudag.

Guðjón: Frammistaðan gegn Þýskalandi óásættanleg

Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, segir að frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjum á dögunum hafi verið óásættanleg. Hann er áhyggjufullur fyrir EM Í Króatíu.

Finnur: Spiluðum hrikalega illa á köflum

KR komst í úrslit í Maltbikar karla eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitunum. Þjálfari KR-inga var þó allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum.

Hekla Rún í Hauka

Haukakonur hafa fengið til sín liðsstyrk fyrir átökin í seinni hluta tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag

Sjá næstu 50 fréttir