Fleiri fréttir

Svona var blaðamannafundur HSÍ

HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum.

Gunnar aðstoðar Guðmund

Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust.

Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk

Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall.

Rooney segir Sanchez fullkominn fyrir United

Wayne Rooney, framherji Everton og fyrrverandi framherji Man. Utd, segir að sínu gömlu félagar munu líklega ekki ná Man. City á næstu árum. Hann telur þó að liðið hafi gert hárrétt í að ná í Alexis Sanchez.

Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis

Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll.

Svanasöngur Conte á Vicarage Road?

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte, stjóra Chelsea, og svanasöngur hans gæti hafa verið á Vicarage Road í kvöld. Chelesa tapaði þar 4-1 í kvöld.

Haukur Helgi stigahæstur í tapi

Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik þegar lið hans Cholet tapaði gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 78-62.

Maradona í Tottenham-treyju sem Kane gaf honum

Argentínumaðurinn Osvaldo Ardiles, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, en einnig heimsmeistari með Argentínu birti í kvöld mynd af Diego Maradona í búningi Tottenham.

Koeman að taka við Hollandi

Ronald Koeman, fyrrverandi stjóri Everton, verður tilkynntur sem þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunar.

Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum.

Messan: Körfuboltavöllur er minni en vítateigur

Hjörvar Hafliðason er brunnur af hinum ýmsa íþróttatengda fróðleik. Áhorfendur Messunnar á Stöð 2 Sport í gær fengu dropa úr brunninum þegar Hjörvar ákvað að fylla rólega stund í þættinum með skemmtilegum fróðleiksmola.

Stelpurnar skutu Skotana í kaf

Stelpurnar í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu sannfærandi 4-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Kórnum í gær.

Sjá næstu 50 fréttir