Fleiri fréttir

Olnbogaskot Elliott kært til aganefndar KKÍ

Dominique Elliott, leikmaður karlaliðs Keflavíkur, hefur verið kærður til Aga- og úrskurðanefndar KKÍ vegna framkomu sinnar í leik Keflavíkur og Þórs í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið.

„Það er ekkert hræðilegt ef ég næ þessu ekki “

Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um helgina. Hún stressar sig ekki mikið á lágmarkinu fyrir EM innanhúss en stefnir á að toppa á EM utanhúss í ágúst.

Verðlagið Neymar að kenna

Varaforseti Barcelona Jordi Mestre segir að hegðun Neymar í kringum söluna á honum til Paris Saint-German sé ástæða verðlagsins í fótboltanum í dag.

Clement: Sanches „skemmdari en ég hélt“

Fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, Paul Clement, fékk Renato Sanches til Wales að láni frá Bayern Munich í sumar. Hann segir Sanches vera skemmdari en hann hélt.

„Frábær samvinna hjá dómurunum“

Tottenham fékk tvær vítaspyrnur á tíu mínútum í leik sínum við Liverpool á Anfield í dag. Báðir dómarnir hafa verið mikið á milli tannanna á fólki eftir leikinn en dómarasérfræðingur Sky Sports segir dómara leiksins hafa átt frábæran dag.

Fer og Bony frá út tímabilið

Swansea komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í margar vikur með jafntefli gegn Leicester á útivelli í gær en borguðu fyrir það dýrum dómi því Leroy Fer og Wilfried Bony meiddust í leiknum.

Íslenskt gull í skylmingum

Íslendingar hrepptu gullverðlaun í bæði karla og kvennaflokki í skylmingum á Reykjavíkurleikunum í dag.

Vignir bikarmeistari með Holstebro

Vignir Svavarsson varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta með liði sínu Holstebro eftir sigur á GOG í bikarúrslitunum.

HSÍ frestar leik ÍBV og Fjölnis til morgundagsins

HSÍ staðfesti nú rétt í þessu að leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefði verið frestað um sólarhring þar Fjölnismenn komust ekki til Vestmannaeyja þar sem flug liggur niðri.

Newcastle slapp með stig frá Selhurst Park

Newcastle og Crystal Palace skyldu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í enska boltanum á Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, en heimamenn fengu fjölmörg færi til að skora en náðu ekki að nýta sér þau.

Hjörtur og félagar í undanúrslit danska bikarsins

Bröndby með Hjört Hermannsson innanborðs komst í undanúrslit danska bikarsins með 1-0 sigri gegn Kaupmannahöfn í dag en Bröndby vonast til að binda enda á tíu ára bið eftir bikarmeistaratitilinum í ár.

Fowler leiðir fyrir lokahringinn í Phoenix

Rickie Fowler leiðir fyrir lokahringinn í Phoenix á Waste Management-mótinu sem er best sótta mót PGA-mótaraðarinnar en rúmlega 200.000 manns fylgdust með þriðja hring í gær.

Flautukarfa Elvars gat ekki komið í veg fyrir tap

Elvar Már kom Barry í framlengingu með því að skora fimm síðustu stig liðsins í venjulegum leiktíma, þar af flautukörfu, en gat ekki komið í veg fyrir tap í framlengingunni gegn Southern Florida Mocs.

Sjá næstu 50 fréttir