Fleiri fréttir

Breiðablik valtaði yfir ÍR

Breiðablik vann auðveldan sigur á slöku liði ÍR í lengjubikarnum í dag. Lokatölur 7-0. Með sigrinum fara Blikar á topp riðils 2, með betri markatölu en KR.

Körfuboltakvöld: Fannar hneykslaður á sprittnotkun leikmanna KR

Domino's körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Óhætt er að segja að þegar að talið barst að sprittnotkun KR leikmanna eftir sigur liðsins á Grindavík í gær, hafi Fannar Ólafsson ekki getað lent hneykslun sinni. Sjá má þessa skemmtilegu umræðu í spilaranum í fréttinni.

Johnson og Hossler með forystu á Pebble Beach

Bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson og Beau Hossler eru í forystu á Pebble Beach mótinu víðfræga þegar að tveir hringir af fjórum hafa verið spilaðir. Staða þeira á heimslistanum er gjörólík. Dustin hefur trónað á toppi listans í 47 vikur en Hossler er 217 sætum neðar.

Valdís Þóra úr leik í Ástralíu

Aðeins munaði einu höggi að Valdís Þóra Jónsdóttir kæmist í gegnum niðurskurðinn á Actewagl Canberra Classic mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Griffin tapaði gegn sínu gamla liði

Fyrsti leikur Blake Griffin gegn sínu gamla liði, L.A. Clippers, fór ekki líkt og hann hafði vonast eftir. Gekk hann niðurlútur af velli í leikslok og virti ekki neinn leikmann eða þjálfara Clippers viðlits.

„Kom til að vinna allt“

Alexis Sanchez kom til Manchester United til þess að vinna titla. Þetta sagði Sílemaðurinn í viðtali við Thierry Henry fyrir Sky Sports.

Körfuboltakvöld: Villan á Króknum

Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson.

Upphitun: Stórleikur í hádeginu

Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og byrjar 27. umferðin með stórslag nágrannaliðanna Tottenham og Arsenal.

City vill ræða við dómarafélagið

Forráðamenn Manchester City hafa lagt inn formlega beiðni til dómarafélagsins á Englandi um fund vegna brota á leikmenn liðsins í undanförnum leikjum.

„Verðum að hafa eitthvað sem við erum bestir í“

Landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta, Heimir Hallgrímsson, sagði að Ísland verði að reyna að verða ein af fremstu þjóðum heims á einhverjum sviðum þar sem við munum aldrei eiga bestu leikmennina.

Tap hjá Viggó og Ólafi

Viggó Kristjánsson var meðal markahæstu manna í liði Westwien sem tapaði fyrir Moser Medical í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Tók Norður-Írland fram yfir Skotland

Michael O'Neill skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnusamband Norður-Írlands en hann hefur náð mögnuðum árangri með knattspyrnulandslið þjóðarinnar.

Romo fær að spila á PGA-móti

Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu.

Barkley tapaði 410 milljónum króna

Vinur Charles Barkley virðist hafa svikið hann illilega og eftir stendur fyrrum körfuboltamaðurinn rúmum 400 milljónum fátækari.

Árni Steinn: Ég hugsaði ekki neitt

Árni Steinn Steinþórsson var hetja Selfoss í gær er hann skoraði ævintýralegt sigurmark liðsins í bikarleiknum gegn Þrótti í Laugardalshöllinni í gær.

Árni Friðleifsson gefur ekki kost á sér áfram

Kosið verður um nýjan Formann SVFR á næsta aðalfundi en núverandi Formaður félagsins síðustu fjögur ár gaf út tilkynningu í gær þar sem hann tilkynnir að hann gefi ekki kost á sér áfram.

Skemmtilegir og furðulegir fyrstu mánuðir hjá Marseille

Það hefur gengið á ýmsu á fyrstu mánuðum Fanndísar Friðriksdóttur hjá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. Liðið er í harðri fallbaráttu. Fanndís segir fótboltann í Frakklandi allt öðruvísi en þar sem hún spilaði áður.

„Ég er hundrað prósent saklaus“

Jay Rodriguez, framherji West Bromwich Albion, var í gær ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttafordóma gegn Gaetan Bong hjá Brighton í leik liða þeirra á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir