Fleiri fréttir

Dynamo Kiev náði í jafntefli á Ítalíu

Dynamo Kiev stendur vel að vegi fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við Lazio í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í kvöld.

Dortmund tapaði á heimavelli

Tvö mörk á stuttum tíma frá Valon Berisha tryggði austurríska liðinu Salzburg sigur á Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

PSG hlerar Conte

Það er lítil gleði í herbúðum franska liðsins PSG eftir að liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær gegn Real Madrid.

„Skandall ef Fram verður ekki meistari“

Undanúrslit bikarsins í kvennahandboltanum fara fram í dag. Annars vegar mætast topplið Olís-deildarinnar, Fram og ÍBV en í seinni leiknum mæta Haukar liði KA/Þórs úr 1. deildinni.

Pochettino: Við áttum meira skilið

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 89-66: Valskonur öruggar í úrslitakeppnina

Valur og Keflavík mættust í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum komst Valur í fjögurra stiga forystu á Keflavík en liðin sitja í 2. og 3. sæti deildarinnar og það sem meira er tryggðu sæti sitt í úrslitakeppninni endanlega. Þegar aðeins fimm umferðir eru eftir munar 12 stigum á Val og Skallagrím í fimmta sætinu og því ómögulegt fyrir Val að lenda neðar en í fjórða sæti.

Sjá næstu 50 fréttir