Fleiri fréttir

Pellegrino rekinn frá Southampton

Southampton hefur rekið Mauricio Pellegrino úr starfi sínu sem stjóri liðsins, en liðið hefur einungis einn af síðustu sautján leikjum sínum.

Viðar Örn á skotskónum í sigri Tel Aviv

Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt tíund mark í deildinni þetta tímabilið þegar hann skoraði annað mark Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri á Maccabi Petach Tikva.

Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu.

Óvissa með framhaldið hjá Pogba

Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun.

Magnús og Þorgrímur berjast í Bretlandi

Tveir íslenskir MMA-bardagakappar leggja land undir fót í vikunni til þess berjast á bardagakvöldum í Bretlandi um næstu helgi. Magnús "Loki“ Ingvarsson mun þá berjast í sínum fyrsta atvinnumannabardaga.

Engir miðar lengur í boði á leik Íslands og Argentínu

Lengi getur vondur fótboltadagur versnað hjá stuðningsmönnum íslenska fótboltalandsliðsins. Nú hefur komið í ljós að ekki verður hægt að kaupa miða á leik Íslands og Argentínu á HM á morgun líkt og margir höfðu vonað.

Hvernig fór hann að þessu?

Brendan Rodgers og lærisveinar hans í Celtic náðu níu stiga forystu á Rangers á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur í leik erkifjendanna á Ibrox um helgina.

Hítará fer í útboð

Hítará er ein af vinsælustu veiðiám landsins og hefur verið innan SVFR um árabil en nýlega var auglýsing birt þess efnis að hún sé að fara í útboð.

Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig

Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið.

Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa

Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar.

Özil bætti met Cantona

Mesut Özil lagði upp mark Shkodran Mustafi í sigri Arsenal á Watford í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Eric Cantona.

Woods höggi frá bráðabana

Tiger Woods var einu höggi frá því að tryggja sér bráðabana á Valspar mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir