Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 22:30 Stuðningsfólk Atlanta United. Vísir/Getty Bandaríska fótboltatímabilið er komið af stað og meðal liðanna sem keppa í MLS-deildinni er lið Atlanta United FC. Atlanta United spilar á hinum nýja og glæsilega leikvangi Mercedes-Benz Stadium í Atlanta borg. Leikvangurinn var tekinn í notkun í ágúst 2017 og Atlanta United var stofnað fyrir aðeins þremur ár. Þetta tímabil verður annað tímabil félagsins í MLS-deildinni og það er ljóst að félagið hefur þegar eignast marga stuðningsmenn. Það þarf ekki annað en að skoða mætinguna á Mercedes-Benz Stadium. Þannig mættu yfir 72 þúsund manns á fyrsta heimaleik félagsins á leiktíðinni í nótt og það þrátt fyrir að Atlanta liðið hafi tapað 4-0 á útivelli í fyrsta leik. Þetta var nýtt áhorfendamet á leik í MLS-deildinni og í raun í þriðja sinn sem Atlanta United bætir þetta met. Stuðningsmenn Atlanta United tóku sig líka til og buðu upp á Víkingaklappið á leiknum í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.When you’re up 3-0. #ATLvDCpic.twitter.com/CmmeTZpKfX — ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2018 Atlanta United er ekki fyrsta félagið til að „stela“ Víkingaklappinum því NFL-liðið Minnesota Vikings tók það upp eftir EM-sumarið 2016. Maður sér víkingatengslin þar en það er erfiðara að sjá tengslin við lið frá suðurríkjum Bandaríkjanna. Það breytir þó ekki því að Víkingaklappið er flott þegar það er tekið af 72 þúsund manns. Atlanta United endaði í fjórða sæti deildarkeppninnar í fyrra eftir 15 sigra (og 10 töp) í 34 leikjum. Liðið skoraði 30 mörkum fleira en mótherjarnir og var með yfir tvö mörk að meðaltali í leik. Atlanta United féll síðan út út fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir tap í vítakeppni. Atlanta United spilar næsta heimaleik sinn á móti Vancouver Whitecaps 17. mars næstkomandi. Fótbolti Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Bandaríska fótboltatímabilið er komið af stað og meðal liðanna sem keppa í MLS-deildinni er lið Atlanta United FC. Atlanta United spilar á hinum nýja og glæsilega leikvangi Mercedes-Benz Stadium í Atlanta borg. Leikvangurinn var tekinn í notkun í ágúst 2017 og Atlanta United var stofnað fyrir aðeins þremur ár. Þetta tímabil verður annað tímabil félagsins í MLS-deildinni og það er ljóst að félagið hefur þegar eignast marga stuðningsmenn. Það þarf ekki annað en að skoða mætinguna á Mercedes-Benz Stadium. Þannig mættu yfir 72 þúsund manns á fyrsta heimaleik félagsins á leiktíðinni í nótt og það þrátt fyrir að Atlanta liðið hafi tapað 4-0 á útivelli í fyrsta leik. Þetta var nýtt áhorfendamet á leik í MLS-deildinni og í raun í þriðja sinn sem Atlanta United bætir þetta met. Stuðningsmenn Atlanta United tóku sig líka til og buðu upp á Víkingaklappið á leiknum í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.When you’re up 3-0. #ATLvDCpic.twitter.com/CmmeTZpKfX — ESPN FC (@ESPNFC) March 11, 2018 Atlanta United er ekki fyrsta félagið til að „stela“ Víkingaklappinum því NFL-liðið Minnesota Vikings tók það upp eftir EM-sumarið 2016. Maður sér víkingatengslin þar en það er erfiðara að sjá tengslin við lið frá suðurríkjum Bandaríkjanna. Það breytir þó ekki því að Víkingaklappið er flott þegar það er tekið af 72 þúsund manns. Atlanta United endaði í fjórða sæti deildarkeppninnar í fyrra eftir 15 sigra (og 10 töp) í 34 leikjum. Liðið skoraði 30 mörkum fleira en mótherjarnir og var með yfir tvö mörk að meðaltali í leik. Atlanta United féll síðan út út fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir tap í vítakeppni. Atlanta United spilar næsta heimaleik sinn á móti Vancouver Whitecaps 17. mars næstkomandi.
Fótbolti Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira