Fleiri fréttir

Rúmlega tvö þúsund miðar eftir á Ganaleikinn

Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hóf blaðamannafund Heimis Hallgrímssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar, með því að segja frá miðasölunni á leiknum sem hefur ekki gengið nógu vel.

Hierro nú orðaður við Real Madrid

Það gengur ekkert sérstaklega vel hjá Real Madrid að finna arftaka Zinedine Zidane hjá félaginu og nú eru helst gamlar kempur félagsins orðaðar við þjálfarastólinn.

Hildur spilar áfram á Spáni

Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænska félagið Celta de Vigo Baloncesto og mun því spila annað tímabil á Spáni.

Íslendingabar í Denver

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á sér stuðningsmenn út um allan heim og ansi margir sem munu styðja okkar menn á HM í Rússlandi.

Alli: Ætlum að vinna HM

Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti.

Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA

Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu.

Gestgjafarnir í vandræðum fyrir HM

Gestgjafar HM í sumar, Rússar, koma ekki sjóðandi heitir inn í mótið en þeim mistókst að vinna sjöunda leikinn í röð er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyrki í kvöld.

Gísli og Sito verðlaunaðir í Pepsimörkunum

Blikinn Gísli Eyjólfsson og Grindvíkingurinn Jose Sito Seoane voru verðlaunaðir af Pepsimörkunum í gær. Þeir fengu tvö fyrstu einstaklingsverðlaun sumarsins hjá Stöð 2 Sport.

„Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“

Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku.

Fyrirliði Svisslendinga kominn í Arsenal-búninginn

Arsenal kynnti í dag nýjan leikmann en hinn 34 ára gamli Stephan Lichtsteiner hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið og verður fyrsti leikmaðurinn sem nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery fær á Emirates.

Sjá næstu 50 fréttir