Fleiri fréttir

Toure: Pep var andstyggilegur við mig

Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði.

United að fá bakvörð

Diogo Dalot, bakvörður Porto, er á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Messi leikur við geit í nýju myndbandi

Margir eru á því að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður allra tíma og því er kannski vel við hæfi að geit skuli koma við sögu í nýjustu auglýsingunni hans.

Kristinn snýr aftur heim

Kristinn Marinósson er farinn aftur heim og leikur með uppeldisfélaginu, Haukum, í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Karfan greinir frá.

Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn

"Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti."

Jafnt hjá Ítalíu og Hollandi

Ítalía og Holland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik sem leikinn var í þýskalandi í kvöld en bæði mörk leiksins komu í síðari hálfleik.

Aron Einar: Öll tárin borguðu sig

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skrifar frábæran pistil á íþróttamannasíðuna The Players Tribune þar sem hann skrifar um sjálfan sig og íslenska landsliðið.

Tiger í toppformi fyrir US Open

Tiger Woods segist mæta bjartsýnn til leiks á US Open enda sé hann í toppformi. Hann segir þó ljóst að hann þurfi að bæta púttin sín fyrir mótið.

Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta

Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur.

Kanu rændur í Rússlandi

Íslendingar sem eru á leiðinni til Rússlands virðast þurfa að passa sig á því að setja ekki of mikil verðmæti í töskurnar sínar.

Can búinn að semja við Juventus

Þjóðverjinn Emre Can er á förum frá Liverpool en Sky á Ítalíu segir í morgun að hann sé búinn að samþykkja tilboð frá Juventus.

Einn mesti nagli sem ég hef þjálfað

Bob McKillop, þjálfari körfuboltaliðs Davidson háskólans, var aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiði hér á landi um helgina. Hann hefur þjálfað Jón Axel Guðmundsson síðustu tvö ár og ber honum vel söguna.

Guerrero skoraði tvisvar í endurkomunni

Fyrirliði Perú, Paolo Guerrero, fagnaði því að vera kominn tímabundið úr lyfjabanni með því að skora í tvígang í sínum fyrsta leik síðan banninu var aflétt.

Umboðsmaður Fekir: Liverpool hefur áhuga

Umboðssmaður Nabil Fekir, leikmanns Lyon, hefur staðfest þær sögusagnir að Liverpool hafi áhuga á leikmanninum en hann segir þó að liðin séu ennþá langt frá samkomulagi.

„Engar viðræður við Zidane á þessu ári“

Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noel Le Graet, hefur þaggað niður þær sögusagnir að Zinedine Zidane muni taka við af Didier Deschamps sem þjálfari Frakklands eftir að sá fyrrnefndi lét að störfum hjá Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir